Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 -vK '■ ' A . , ■>-' l'. \1 ./H! 1, U nvn-iir:;,- VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 14—15 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Hátíðir og helgislepja Borgarbúi skrifar: Þá hefur enn ein (skin)helgin gengið yfir, í þess orðs fyllstu merkingu, ef svo mætti orða það. — Mest er áberandi þjónustuleysið. Það er algjört suma dagana og verst og mest, hvað varðar þjónustu olíufélaganna og verslana. í sjónvarpi er dagskráin ekki í hávegum hjá sjónvarpsnotendum. Það tókst að ljúka Jesú-myndinni, sem hefur átt að vera eins konar páskainnlegg. Myndin á páskadags- kvöld hefur sennilega átt að vera það líka! í þeirri mynd voru það mest samfaraatriði, sem flaggað var. Sú mynd átti lítið erindi inn á gafl hjá fólki. Það var mælst til þess af biskupi, að ekki yrði hlaupið eitthvert víða- vangshlaup á Pálmasunnudag — það gæti truflað á messutfma' Hann gefur ef til vill út eitthvert „testa- ment“ vegna sjónvarpsmyndarinnar á páskadag! — En hvað fer eiginlega að gerast hjá þessu sjónvarpi okkar? En vílq'um svo að þjónustuleys- inu. — Á íbúasvæði sem hefur um 110 þús. fbúa gengur það hreinlega ekki lengur að loka bensínstöðvum og verslunum heilu dagana, eins og föstudaginn langa og páskadag. Bensínstöðvar lokuðu kl. fjögur á skírdag og vísuðu viðskiptamönn- um á „sjálfsala" sína, sem taka við eitt hundrað krónu seðlum í gríð og erg. — Hver býr sig undir „að verða bensínlaus" og safnar eitt hundrað króna seðlum til að nota í bensínkaup? Ef olíufélögin tækju krítarkort, væri eins og sums staðar erlendis, hægt að nota þau við bensínkaup í sjálfsölum. en því er ekki að heilsa. Bankamir eru sagðir neita olíufé- lögunum um að taka upp greiðslu- kortaviðskipti, því þau (olíufélögin) skila svo miklum peningum inn á hveijum degi, að það yrði „ringul- reið", ef sú fúlga kæmi ekki inn. Eða er þessi bábilja um neitun krít- arkortaviðskipta hjá olíufélögunum eitthvert samspil banka og olíufé- laga. Það væri nú gott að fá þetta upplýst í eitt skipti fýrir öll. Þá eru það verslanimar. Engin verslun opin í Reykjavík hátíðis- dagana. En á Seltjamamesi er öll- Fyrirspurn til stjórnar Búnaðarbanka Islands Bankamir auglýsa mikið ávöxtun peninga. Er þar úr mörgu að velja. Margir munu vera í vafa um hvar best sé og arðvænlegast að ávaxta sína peninga. Búnaðarbanki íslands auglýsir reikning með hinu gullfallega nafni „Gullbók", sem gefi 18% ársvexti og sé innistæðan hreyfanleg. Þar sem ég hefí alla tíð skipt við Búnaðarbankann er í athugun hjá mér að nota Gullbókina, þar sem hjá mér þarf að vera nokkur hreyf- ing á peningum. Af kr. 100 þús. í 30 daga nettó vexti kr. 500,00. Af kr. 100 þús. í 10 daga mfnus vexti kr. 500,00. Bið ég hér með stjóm Búnaðar- bankans að upplýsa hvort þetta dæmi sé rétt út fært og hvort það geti gerst að ég þurfí að borga fýrir það að eiga peninga f Búnaðar- banka íslands. Virðingarfýllst, Torfi Jónsson um fijálst að versla! Það má með sanni segja, að þeir á Nesinu eru víðsýnni í viðskiptum en tíðkast í höfuðborginni. — Að vísu gildir sama einokunin í olíuviðskiptum á Nesinu og í Reykjavík. Blessunarlega hefur það tíðkast í vetur að hafa verslanir opnar á laugardögum, jafnvel til kl. fjögur og er það mikil bót. En hvað verður í sumar? Þegar flestir ferðamenn eru hér, geta hvorki þeir né við heimamenn fengið aðgang að versl- un frá föstudagskvöldi til mánu- dagsmorguns. Ferðamenn sem búa á tjaldstæð- um í Laugardal og eru margir hveijir með útbúnað til að matbúa sjálfír geta hvergi komist í verslun. Þeir vita ekki af þeim á Nesinu. kannski Reykjavíkurborg útbúi bæklinga til að vísa útlendum ferða- mönnum á verslanir á Seltjamar- nesi! Þetta er að ganga út í hreinar öfgar með þjónustuleysi í höfuð- borginni, hvað snertir bensfnsölu og lokun verslana á hátíðum og um helgar. Helgislepjan er úrelt fýrir- bæri. í flestum löndum bæði vestan- hafs og austan eru verslanir og aðrar þjónustustöðvar opnar alla þessa daga nema á páskadag. Ég legg til, að Reykjavíkurborg komi sér upp eigin bensfnútsölustað ■ einhvers staðar miðsvæðis, útsölu sem er opin jafnt um helgar sem aðra daga — og raunar allan sólar- hringinn. Einnig gæti borgin komið á fót einhvers konar alhliða verslun, þar sem kaupa mætti matvæli, jafhvel tilbúinn mat allan sólarhringinn. í borg sem telur jafn marga íbúa og Reykjavík em engin rök fýrir því að loka fyrir viðskipti á þessum sviðum eins og nú er gert. Nú langar mig til að vita hvort rétt sé, ef ég ávaxta peninga í þessari bók, fái ég eftirgreinda nettó vexti? Af kr. 100 þús í 360 daga nettó vexti kr. 17.000,00. Misheppnuð ferð með Terru Við hjónin höfum farið margar sumarleyfisferðir til útlanda og lík- að vel, einkum þjónusta reyndustu ferðaskrifstofanna. í fyrra var okkar freistað með lágu verðtilboði nýrrar ferðaskrif- stofu, Terrn, og fómm til Ítalíu. Þetta reyndist okkur samt dýrt ferðalag, því það eyðilagði sumar- leyfí okkar. Á hótelinu Stella Maris í Pietra Ligure fengum við aldrei þá íbúð, sem við höfðum borgað fyrir, svalalausa og snéri beint út í umferðaskarkalann. Þegar dvölin var hálfnuð var að vísu skipt um íbúð við okkur, en fengum samt ekki það sem keypt hafði verið. Þrátt fyrir lítils háttar endur- greiðslu, var ferðin glötuð. Við gætum tínt til margt fleira, sem var í ólagi, þótt því verði sleppt hér. Við fömm ekki aðra slíka ferið. Við ætluðum ekki að gera frekari rekistefnu vegna þessa misheppn- aða sumarleyfis, en við höfum heyrt um marga aðra, sem vom sáróán- ægðir með ferðir Terra. Þegar þessi ferðaskrifstofa auglýsir svo „ferð- imar, sem slógu í gegn í fyrra", fínnst okkur það svo óskammfeilið, að við getum ekki á okkur setið að vara aðra við og benda fólki á að vanda valið. Það ódýrasta er ekki alltaf ódýrt, þegar alit er tekið með í reikninginn. Guðmundur Valgarðsson 3114-3993 Úr sýningu LR á „Sex í sama rúmi“. Skemmtileg miðnætursýning Það var sannarlega glatt á hjalla í Austurbæjarbíói laugardagskvöld fýrir skömmu, á sýningu Leikfélags Reykjavfkur á „Sex í sama rúmi“ samið af þeim Ray Cooney og John Chaetman. Breskur grínleikur af léttasta tagi, fyndinn og hefur verið sýndur víða um heim við metað- sókn. Höfundamir em vanir leik- húsmenn en leikrit þeirra em ekki í hópi stórbrotinna skáldverka. Markmið þeirra félaga er það eitt að skemmta áhorfendum og skopið er góðlátlegt og græskulaust. Þessi snjalli gamanleikur er ágætlega byggður og fyndinn frá upphafí til enda. Sviðsetning frábærlega skemmtileg, leikmynd og persónur góðar. Það væri ekki sanngjamt að skýra frá efni leiksins. Framhjáhald hefur löngum verið eftirlæti breskra gamanskálda en höfundar hafa ráð undir hveiju rifi. Þorsteinn Gunnarsson fer með hlutverk Markham bókaútgefanda sem er ekki aðeins hjákátlegur heldur framar öllu virðulegur borg- ari prýddur fomum dyggðum, góð- ur eiginmaður, reglusamur, hag- sýnn og hæfilega þröngsýnn. Valgerður Dan fer með hlutverk hinnar ástúðlegu eiginkonu og umhyggja hennar fyrir eiginmann- inum er einlæg og sönn. í öðram hlutverkum em margir af helstu leikumm LR og gerðu þeir hlutverk- unum yfírleitt góð skil. Þýðing Karls Guðmundssonar er lipur og fór vel í munni. Sýningin vakti mikinn fögnuð leikhúsgesta. Salurinn kvað við af hlátri og lófataki enda farsinn að öllu samanlögðu leikandi léttur. Þá er ekki annað en að óska leikritinu „Sex í sama rúmi“ góðrar aðsóknar og langra lífdaga. Sigríður Ingvarsdóttir Hamrahurð Glæsileg útihurðasýning í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi 18, laugardag kl. 10—17. Hamrar, simi 641488. SALA0G MðNUSTA IVERSUJN Á undanförnum árum hefur samkeppni smá- söluverslana farið harðnandi og kröfur neyt- enda aukist. Kaupmenn verða því að tryggja að starfsmenn þeirra veiti eins góða þjónustu og auðið er. Vegna eindreginna óska hefur Stjórnunarfélagið skipulagt námskeið fyrir afgreiðslufólk og þjónustuaðila. Námskeiðið mun veita innsýn í þjónustuheim verslunar og örva umræður, þannig að starfsmenn geti tek- ist á við verkefni af meiri skilningi og veitt betri þjónustu. Efni: Smásöluverslun •Vöruþekking • Útstillingar og uppröðun • Vörukynningar • Sölumennska í mörkuðum • Neytendaþjónusta • Neytendaatferli • o.fl. Þátttakendur: Námskeiðið er sniðið að þörfum starfsfólks í verslunum og ætlunin er að gefa öllum sem hafa áhuga á neytendaþjónustu, innsýn í heim verslunar. Tími oa staður: 14.-16. apríl kl. 9.00-13.00 Ánanaustum 15. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markadsrádgjafi. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.