Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 Verslunin Pandóra Frá og með 1. apríl taka nýir eigendur við rekstri verslunarinnar Pandóru sem um árabil hefur boðið upp á kápur. Um leið og nýjum eigendum er óskað velfarnað- ar í framtíðinni eru viðskiptamönnum þökkuð samskiptin á liðnum árum. Islenska ullarlínan ’86 Módelsamtökin sýna (slenska ull '86 að Hótel Loftleiðum á morgun, föstudag, kl. 12.30— 13.00 um leið og Blómasalur- inn býAur upp á gómsseta rótti frá hinu vinsœia Víkingaskipi meA köldum og heitum réttum. íslenskur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, Rammagerðin, Hafnarstræti 19 Borðapantanir í sima 22322 - 22321. HOTEL LOFTLEIÐIR F FLUGLEIDA ’ HOTEL DULARGERVISKVÖIP f KREML 4 APRIL Nú er bara að láta hugmyndaflugið ráða og velja rétta búninginn. Húsið opnar kl. 22 að staðartíma og við innganginn fá dularfullir gestir Kremlarkokkteil, um kl. 23.30 bregðum við á leik með gestum og finnum út hver leynigestur kvöldsins er? — Góð verðlaun i boði — Síðan verður valið dulargervi kvöldsins, að þvi loknu verðlaunaafhending og kampavin. SKEMMTISTAÐUR VIÐ AUSTURVÖLL SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SQy(Hl®Kui§)iyir cJJ^)irD©®®ini & Vesturgötu 16, sími 13280 í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI tTöfóar til ll fólks í öllum starfsgreinum! Tölvunámskeið Dagskrá: • Macintosh stórkostleg nýjung ítölvuhönnun • Ritvinnsluforritið Macwrite •Teikniforritið Macpaint • Ritvinnsluforritið Word Halldór Kristjánsson, •Gagnasafnskerfið File verkfræöingur. •Ýmis forrit á Macintosh •Umræðurog fyrirspurnir Tími: 14., 15., 16. og 17. aprfl kl. 17—20. Leiðbeinandi: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Til sölu Tilboð óskast í þessa sendibifreið sem er Ford 910 D, diesel, árgerð 1974. Bifreiðin er nýmáluð og yfirfarin og skoðuð 1986. Vélin var gerð upp 1984 hjá Þ. Jónssyni. Allar upplýsingar gefur Jón Sigurðsson. Kolsýruhleðslan sf., Seljavegi 12, 101 Reykjavík, sími 13381. Tískusýninq í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna þaö nýjasta og vinsælasta í sumartízkunni frá Verölistanum. Mikið úrval af nýjum vörum í sumarlitunum! Jogginggaliarfrá kr. 1.190—1.430 Telpnajoggingkjólar á kr. 590. Peysur frá kr. 490. Hnepptar peysur frá kr. 790. Rocky IV barnajogginggallar á kr. 690. He-Man barnajogginggallar á kr. 690. Dömu og herra gallabuxur á kr. 990. Sokkar 1 par á 65 kr. Og fleira og fleira. Smiðjuvegi 4E, C götuhorni Skemmuvegs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.