Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 51 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Mig langar að vita ýmislegt um hvað stjömumar segja um mín persónueinkenni, helst í sambandi við atvinnu, hæfíleika og lífsmáta yfír- leitt. Ég er fædd 28.7. 1933 kl. 11.55 að kvöldi, vestur af Borgamesi. Ég hef mikinn áhuga á stjömufræði og öðm í þeim dúr en er varfærin í þeim efnum. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Ljóni, Tungl og Mars í Vog, Venus og Júpíter í Meyju, Krabba Rísandi og Steingeit á Miðhimni. Satúmus er í Vatnsbera í 10. húsi. Hlý og vingjarnleg Sól í Ljóni táknar að þú ert föst fyrir og ákveðin en tekur eigi að síður tillit til annarra (Tungl í Vog). Ljón og Vog saman táknar þörf til að leita jafnvægis milli þess að vera sjálfstæð og stjóma um- hverfí þínu og þess að vinna með öðrum. Þú ert hlýleg og vingjamleg persóna, ert ró- leg og þægileg í umgengni. Varkár Krabbi Rísandi táknar að þú ert frekar varkár í fram- komu. Þú mátt til að setja skel á milli þín og umhverfís- ins og þá sérstaklega þegar ókunnugir eru annars vegar. Þú ert að mörgu leyti íhalds- söm og þarft á öryggi að halda. Ljón og Vog táknar að þú ert í eðli þínu opin og félagslynd en Krabbinn gerir að þú felur þig stundum bak við skel og átt til feimni. Heimili ogbörn Sólin er í 4. húsi og táknar það að heimili skiptir þig miklu máli. Þú leitar töluvert inn á við og sálrænn þroski er þér ekki síður mikilvægur en jtri velgengni. Hœfileikar í fljótu bragði virðist þú hafa hæfíleika á 3 sviðum, á skipulagssviðum, á kennslu- og uppeldissviðum og á list- rænum sviðum. Krabbi Rís- andi og Tungl, Mars í 5. húsi gefa til kynna áhuga á böm- um. Störf við bamauppeldi og kennslu ungra bama ættu því að eiga vel við þig. Ljón og Vog eru listræn merki. Ljónið hefur þörf fyrir skap- andi athafnir, fínnur sjálft sig í skapandi sjálfstjáningu. Vogin hefur gott auga fyrir formi og litum. Satúmus á Miðhimni táknar síðan m.a. að þú hefur skipulagshæfí- leika. Þú gætir því haft hæfíleika sem innanhúss- arkitekt eða húsgagnahönn- uður, sem og í öðrum störf- um sem tengjast skipulags- málum og stjómun. íhaldssöm Þú hefur íhaldssaman lífsstfl og ert þrátt fyrir Ljónið frek- ar lokuð og ' innhverf. Þú eyðir líkast til töluverðum tíma með fjölskyldu þinni og bömum. Þú ert hjálpsöm, og greiðvikin (Vog/Meyja) og fómfús, leggur töluverða vinnu á þig til að hjálpa öðrum. Þú vilt hafa fallegt og friðsælt umhverfí, en jafnframt líflegt og skap- andi. X-9 HERHAOaRBióJVt/) /Mf CORRIGAU'?’ £RTUAE> Rjy'A'A A£> ? ) f/vMÍ í/METHt/ Af> eeeA/ca/fw// \/W5SSW*’. ru vWBá/Ay 1 Alít £e/ / £///// 7H/AP -> U/t A//MAP r C Klng F«Miirn Syndk*!*, Inc. World rlghh rmrvtd. Sv/M-An/ þt/f/rft//? ^MHAW&kiðX HA//H- l COKHH DYRAGLENS LJOSKA HÆ,ET-MAK, H'ÆRNlG LÍPUR péR?. 9 F^7***W TOMMI OG JENNI —... V7~. ~ — FERDINAND ■■■■r.iiui..... ár v SMAFOLK WHAT HAPPENEP? U\U I MI55 ANYTHIN6? HE MAPE A TOUCHDOUJN, ANP THE 6REAT CROUJP 6AVE HIM A BÍG HANP... ® Y'l i ORMAYBETHE BI6 CROWP 6AVE HIM A 6REAT HANP...I PON'T KNOU).. UUHATEVER.. UJHO CARE5? Hvað kom fyrir? Missti ég af einhverju? Hann skoraði mark og stóri mannfjöldinn gaf honum mikið klapp ... Eða kannski að mikli mann- fjöldinn hafí gefíð honum stórt klapp ... ég veit það ekki... eða þannig... sama er mér! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig vann Sigurður Sverr- isson 5 hjörtu í þessu spili? í þættinum í gær var skilið við lesandann með þeirri spum- ingu og nú verður henni svarað: Norður ♦ K92 V 752 ♦ 853 ♦ ÁG92 Vestur Austur ♦ G85 ♦ D1043 ▼ G986 llllll V- ♦ DG4 ♦ 10972 ♦ K85 Suður ♦ Á76 ♦D10643 ♦ AKD1043 ♦ ÁK6 ♦ 7 Eftir tvö pöss vakti Sigurður á tveimur laufum, sem gátu þýtt eitt og annað, þar á meðal sterk spil með sjálfspilandi hálit. Jón Baldursson svaraði með tveimur tíglum, biðsögn, og Sigurður lýsti „týpunni" með þremur hjörtum. Þá tóku við fyrirstöðu- sagnir og þeim tókst að sigla fram hjá slemmunni, en stopp- uðu þó ekki fyrr en í fímm hjört- um. Það em alltaf 11 slagir í spil- inu ef trompið liggur ekki allt í vestur. Svo Sigurður drap útspil Guðmundar Hermannssonar í vestur, tíguldrottningu, með ás, lagði niður trompás og bjó sig undir að leggja upp. En þá kom tígultían frá Bimi Eysteinssyni í austur og Sigurður hætti snar- lega við að leggja upp. Á meðan hann var að hugsa sig um tók hann einn hámann í hjarta I viðbót, en læddi svo litlum spaða yfír á níu blinds. Bjöm átti slag- inn og spilaði tígli. Sigurður drap r á kóng og nú sofnaði Guðmund- ur á verðinum — lét lítinn tígul en ekki gosann, Það var allt sem Sigurður þurfti. Hann notaði innkomumar á spaðakóng og laufás til að stinga tvö lauf og gera sig þannig jafn langan vestri í trompi. Tók svo spaðaás og spilaði sig út á tígli. Guð- mundur varð að taka slaginn á gosann og gefa Sigurði tvo síð- ustu slagina á DIO í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á skákmóti sovézka hersins í haust kom þessi staða upp ! skák meistaranna Gusev, sem hafði hvítt og átti leik, og Tavadjan: 18. Bxf7+ - Kxf7, 19. Dg6+ - Kf8, 20. Bh4 (Hótar óþyrmilega 21. Bxf6) Kg8, 21. Rh6! og svart- ur gafst upp, því að hann fær ekki bæði varið mátið á g7 og hrókinn á e8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.