Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 51

Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 51 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Mig langar að vita ýmislegt um hvað stjömumar segja um mín persónueinkenni, helst í sambandi við atvinnu, hæfíleika og lífsmáta yfír- leitt. Ég er fædd 28.7. 1933 kl. 11.55 að kvöldi, vestur af Borgamesi. Ég hef mikinn áhuga á stjömufræði og öðm í þeim dúr en er varfærin í þeim efnum. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Ljóni, Tungl og Mars í Vog, Venus og Júpíter í Meyju, Krabba Rísandi og Steingeit á Miðhimni. Satúmus er í Vatnsbera í 10. húsi. Hlý og vingjarnleg Sól í Ljóni táknar að þú ert föst fyrir og ákveðin en tekur eigi að síður tillit til annarra (Tungl í Vog). Ljón og Vog saman táknar þörf til að leita jafnvægis milli þess að vera sjálfstæð og stjóma um- hverfí þínu og þess að vinna með öðrum. Þú ert hlýleg og vingjamleg persóna, ert ró- leg og þægileg í umgengni. Varkár Krabbi Rísandi táknar að þú ert frekar varkár í fram- komu. Þú mátt til að setja skel á milli þín og umhverfís- ins og þá sérstaklega þegar ókunnugir eru annars vegar. Þú ert að mörgu leyti íhalds- söm og þarft á öryggi að halda. Ljón og Vog táknar að þú ert í eðli þínu opin og félagslynd en Krabbinn gerir að þú felur þig stundum bak við skel og átt til feimni. Heimili ogbörn Sólin er í 4. húsi og táknar það að heimili skiptir þig miklu máli. Þú leitar töluvert inn á við og sálrænn þroski er þér ekki síður mikilvægur en jtri velgengni. Hœfileikar í fljótu bragði virðist þú hafa hæfíleika á 3 sviðum, á skipulagssviðum, á kennslu- og uppeldissviðum og á list- rænum sviðum. Krabbi Rís- andi og Tungl, Mars í 5. húsi gefa til kynna áhuga á böm- um. Störf við bamauppeldi og kennslu ungra bama ættu því að eiga vel við þig. Ljón og Vog eru listræn merki. Ljónið hefur þörf fyrir skap- andi athafnir, fínnur sjálft sig í skapandi sjálfstjáningu. Vogin hefur gott auga fyrir formi og litum. Satúmus á Miðhimni táknar síðan m.a. að þú hefur skipulagshæfí- leika. Þú gætir því haft hæfíleika sem innanhúss- arkitekt eða húsgagnahönn- uður, sem og í öðrum störf- um sem tengjast skipulags- málum og stjómun. íhaldssöm Þú hefur íhaldssaman lífsstfl og ert þrátt fyrir Ljónið frek- ar lokuð og ' innhverf. Þú eyðir líkast til töluverðum tíma með fjölskyldu þinni og bömum. Þú ert hjálpsöm, og greiðvikin (Vog/Meyja) og fómfús, leggur töluverða vinnu á þig til að hjálpa öðrum. Þú vilt hafa fallegt og friðsælt umhverfí, en jafnframt líflegt og skap- andi. X-9 HERHAOaRBióJVt/) /Mf CORRIGAU'?’ £RTUAE> Rjy'A'A A£> ? ) f/vMÍ í/METHt/ Af> eeeA/ca/fw// \/W5SSW*’. ru vWBá/Ay 1 Alít £e/ / £///// 7H/AP -> U/t A//MAP r C Klng F«Miirn Syndk*!*, Inc. World rlghh rmrvtd. Sv/M-An/ þt/f/rft//? ^MHAW&kiðX HA//H- l COKHH DYRAGLENS LJOSKA HÆ,ET-MAK, H'ÆRNlG LÍPUR péR?. 9 F^7***W TOMMI OG JENNI —... V7~. ~ — FERDINAND ■■■■r.iiui..... ár v SMAFOLK WHAT HAPPENEP? U\U I MI55 ANYTHIN6? HE MAPE A TOUCHDOUJN, ANP THE 6REAT CROUJP 6AVE HIM A BÍG HANP... ® Y'l i ORMAYBETHE BI6 CROWP 6AVE HIM A 6REAT HANP...I PON'T KNOU).. UUHATEVER.. UJHO CARE5? Hvað kom fyrir? Missti ég af einhverju? Hann skoraði mark og stóri mannfjöldinn gaf honum mikið klapp ... Eða kannski að mikli mann- fjöldinn hafí gefíð honum stórt klapp ... ég veit það ekki... eða þannig... sama er mér! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig vann Sigurður Sverr- isson 5 hjörtu í þessu spili? í þættinum í gær var skilið við lesandann með þeirri spum- ingu og nú verður henni svarað: Norður ♦ K92 V 752 ♦ 853 ♦ ÁG92 Vestur Austur ♦ G85 ♦ D1043 ▼ G986 llllll V- ♦ DG4 ♦ 10972 ♦ K85 Suður ♦ Á76 ♦D10643 ♦ AKD1043 ♦ ÁK6 ♦ 7 Eftir tvö pöss vakti Sigurður á tveimur laufum, sem gátu þýtt eitt og annað, þar á meðal sterk spil með sjálfspilandi hálit. Jón Baldursson svaraði með tveimur tíglum, biðsögn, og Sigurður lýsti „týpunni" með þremur hjörtum. Þá tóku við fyrirstöðu- sagnir og þeim tókst að sigla fram hjá slemmunni, en stopp- uðu þó ekki fyrr en í fímm hjört- um. Það em alltaf 11 slagir í spil- inu ef trompið liggur ekki allt í vestur. Svo Sigurður drap útspil Guðmundar Hermannssonar í vestur, tíguldrottningu, með ás, lagði niður trompás og bjó sig undir að leggja upp. En þá kom tígultían frá Bimi Eysteinssyni í austur og Sigurður hætti snar- lega við að leggja upp. Á meðan hann var að hugsa sig um tók hann einn hámann í hjarta I viðbót, en læddi svo litlum spaða yfír á níu blinds. Bjöm átti slag- inn og spilaði tígli. Sigurður drap r á kóng og nú sofnaði Guðmund- ur á verðinum — lét lítinn tígul en ekki gosann, Það var allt sem Sigurður þurfti. Hann notaði innkomumar á spaðakóng og laufás til að stinga tvö lauf og gera sig þannig jafn langan vestri í trompi. Tók svo spaðaás og spilaði sig út á tígli. Guð- mundur varð að taka slaginn á gosann og gefa Sigurði tvo síð- ustu slagina á DIO í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á skákmóti sovézka hersins í haust kom þessi staða upp ! skák meistaranna Gusev, sem hafði hvítt og átti leik, og Tavadjan: 18. Bxf7+ - Kxf7, 19. Dg6+ - Kf8, 20. Bh4 (Hótar óþyrmilega 21. Bxf6) Kg8, 21. Rh6! og svart- ur gafst upp, því að hann fær ekki bæði varið mátið á g7 og hrókinn á e8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.