Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLíAiÐIÐ.'FIMMTUÐAGUR 3; IAPRÍL1986 Handboltinn í sókn á Selfossi Það verður ekki sagt annað en handboltinn só í sókn á Selfossi. Handknattleiksdeild Ungmennafé- lags Selfoss sendi 7 flokka í íslandsmótið og af þeim eru 5 í úrslitum. Það eru 2., 3., 4., og 6. flokk- ur karla og 4. flokkur kvenna. Einn flokkurinn 2. fl. kvenna, missti af sœti í úrslitunum á óhagstæðu markahlutfalli, aðeins munaði 2 mörkum. Á meðfylgjandi mynd eru þeir Selfyssingar sem taka þátt f úrslitakeppni íslandsmótsins. Páskamótið íblaki: KFUMvannalla . leiki sína en íslensku liðin á réttri leið LIÐ KFUM Osló sigraði í blakmóti fimm liða sem fram fór um pásk- ana í fþróttahúsi Hagaskólans. Osló-liðið vann annað tveggja landsliða íslands í geysilega skemmtilegum og vel leiknum úrslitaleik með þremur hrinum gegn tveimur. Það er Tómas Jónsson sem þjálfar KFUM-liðið en Tómas hefur leikið marga landsleiki fyrir íslands hönd en er nú búsettur f Noregi og þjálfar lið KFUM en hann lék áður með því. Mótið hófst á fimmtudaginn með tveimur leikjum en síðan voru leiknir fjórir leikir á laugardag og aftur á mánudaginn. Alls voru leiknar 39 hrinur í mótinu sem fór hið besta fram. Mótið var liður í undirbúningi íslenska landsliðsins _____________________________ fyrir Norðurlandamótið í blaki sem • Þeir félagar úr Þrótti, Leifur Harðarson og Jón Árnason léku vel fram fer hér á landi í maí. með landsliðinu um páskana en það dugði þó ekki til að vinna KFUM Urslitaleikurinn var eins og áður Osló f úrslftaleiknum. segir aesispennandi og vel leikinn. íslenska liðið vann fyrstu hrinuna 15:11 eftir stundarfjórðungs leik en í þeirri næstu, sem stóð jafn- lengi, vann KFUM 15:10. Þeirunnu síðan þriðju hrinuna með 15:9 en næsta hrina var óhemju spenn- andi. Eftir að leikiö hafði verið í 32 mínútur tókst loks að knýja fram úrslit. (sland vann 16:14 og því þurfti aukahrinu til að fá úr því skorið hvaða lið færi með sigur af hólmi. Sú hrina stóð í 26 mínútur og lauk með 15:13 sigri KFUM sem þar með vann alla sína leiki í mót- inu. íslensku landsliðin léku nokkuð vel á köflum í þessu móti og greini- legt er að Björgólfur Jóhannsson þjálfari er að gera góða hluti með liðið. Sérstaklega var skemmtilegt að fylgjast með síðasta leiknum. Þar sáust margar listilega vel út- færðar sóknir auk þess sem há- vörnin var nokkuð góð. Það sem háir íslensku blaki hvað mest er framspilið. Það er langt frá þvi að vera nógu gott hjá einstökum leik- mönnum og því oft erfitt að sækja vel ef ekki er hægt að vinna úr framspilinu svo vel sé. HMíMexíkó: Hver einasti leikur í sjónvarpi í Evrópu SJÓNVARPSSTÖÐVAR f Evrópu munu sýna hverja einustu mínútu allra leikja f Heimsmeistara- keppninni f knattspyrnu í sumar, samtals um 4 þúsund mínútur, eöa tæplega 70 klukkustundir. Vitað er að geysilegur áhugi verður á keppninni í sumar, því flestir telja að hún verði jafnari en oftast áður. Fjölmargir aðilar hafa gert ýmsar ráðstafanir í sambandi við keppnina og m.a. hafa Sam- vinnuferðir-Landsýn ákveðið að bjóða sérstakan HM afslátt á ferðir í Sæluhúsin í Hollandi á þeim tíma sem keppnin stendur yfir, en í Hollandi verður hægt að njóta keppninnar til hins ítrasta í gegn- um sjónvarpið. Bikarmót SKÍ: Hanna Mjöll vann tvöfalt HANNA MJÖLL Ólafsdóttir frá ísafirði vann tvöfaldan sigur á bikarmóti SKÍ í flokki 13-14 ára sem fram fór á Dalvfk um sfðustu helgi. Keppendur á mótinu voru um 90 og keppt f drengja- og stúlknaflokki. Helstu úrslit á mótinu voru sem hér segir: Stórsvig stúlkna: Hanna Mjöll Ólafsdóttlr, Isaf. 102,68 Sara Halldórsdóttlr, iaaf. 104,13 María Magnúsdóttir, Akureyri, 106,16 Ása Þraatardóttir, Akureyri, 106,61 Ema Káradóttir, Akureyri, 109,14 Svig drengja: Arnar Bragason, Húaavlk, 77,19 ióhannea Baldursaon, Akurayri, 77,39 Vllhelm Þoratalnaaon, Akuroyrl, 78,55 Jón Aki Bjamason, Dalvlk, 79,30 Krlstinn BJömsaon, Ólafsfiröi, 79,44 Svig stúlkna: Hanna Mjöll Ólafsdóttir, ísaf. 89,48 Víkingur AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Víkings verður haldinn f Vfk- ingsheimilinu við Hæðargarð f kvöld, fímmtudag, og hefst klukk- an 20. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa verður rætt um keppnis- tímabilið framundan. Framhalds- skólaboðhlaup SUNNUDAGINN 6. aprfl verður keppt f boðhlaupi 4x1500 m umhvefis Tjörnina. Öllum mennta- og fjölbrautaskólum landsins hefur verið boðin þátt- taka. Keppt verður í karla- og kvenna- flokki. Skráning keppenda og af- hending númera verður frá kl. 10.00 til 10.30. Keppnin hefst kl. 11.00 íTjarnargötunni. Búningsað- staða og skráning keppenda verð- ur í íþróttahúsi Menntaskólans í Reykjavík. Þetta verður 9. mótið í vetur á vegum nýstofnaðra íþróttasamtaka mennta- og fjöl- brautaskóla á íslandi, ÍMFÍ. íþróttaráð Menntaskólans í Reykjavík sér um framkvæmd hlaupsins. NIKE-umboðið, Austur- bakki hf. gefur verðlaun. 95,73 98,23 98,71 98,77 Anna fris Siguröardóttlr, Húsavik, Marfa Magnúsdóttir, Akureyri, Jóna Und Sœvarsdóttir, Dalvfk, Margrét Rúnarsdóttir, íaaf. Stórsvig drengja: Jóhannes Baldursson, Akureyri, 90,68 I Jón Ólafur Ámason, íaaf. 91,14 Magnús Karlson, Akureyri, 92,28 Kristinn Bjömsson, Ólafsf. 93,03 I Bjami Jóhannsson, Dalvík, 94,76 Getrauna- spá MBL. 1 2 > o £ c c xT Dagur 2 1 2 < Ríkisútvarpiö Sunday Mirror Sunday People Sunday Expresa Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Sheff. Wed — Everton 1 1 2 2 2 2 2 2 0 0 0 2 0 6 Southempton — Llverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 0 0 0 8 Birmingham — Luton X X X 2 X X 1 0 0 0 0 1 5 1 Chelsoa — Ipswich 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 10 1 0 Coventry — Men. United 2 2 2 1 1 2 2 2 X 2 2 2 1 8 Man.City —Arsenal 1 2 X 1 X 1 1 2 0 0 0 4 2 2 Oxford — Aston Villa 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 9 2. 0 Watford — Newcastle X 1 1 1 X 1 1 X 0 0 0 5 3 0 WBA — Nott. Forest 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 10 Huddersfield — Stoke X 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 1 Hull — Sheff. United X 1 1 X 1 X 1 1 1 1 X 7 4 0 Schrewsbury — Charlton 1 2 2 2 X 2 1 X X X 2 2 4 5 Getraunir: Einn með tólf Það var ungur maður frá Sand- gerði sem fékk stærsta hluta vinningspottsins hjá ísl. getraun- um um helgina. Hann átti einu tólfuna sem kom fram og fjórar- af sjö ellefum. Alls gaf þetta Suðurnesjamanninum 809.151.— Vinningur fyrir hverja ellefu var kr. 39.794.- Úrslitin voru heldur óvenjuleg því upp komu sex leikir með merk- inu X. Það er heldur sjaldgæft að seðillinn líti þannig út. Danski getraunaseðillinn leit þó enn verr út því þar komu upp níu jafntefli. Handbolti Hin árlega firma- og félagakeppni í hand- bolta á vegum íþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldin 12. og 13. apríl í íþróttahus- inu við Strandgötu. Uppl. í símum 687755 og 651067, Sigfús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.