Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 69

Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 69
MORGUNBLíAiÐIÐ.'FIMMTUÐAGUR 3; IAPRÍL1986 Handboltinn í sókn á Selfossi Það verður ekki sagt annað en handboltinn só í sókn á Selfossi. Handknattleiksdeild Ungmennafé- lags Selfoss sendi 7 flokka í íslandsmótið og af þeim eru 5 í úrslitum. Það eru 2., 3., 4., og 6. flokk- ur karla og 4. flokkur kvenna. Einn flokkurinn 2. fl. kvenna, missti af sœti í úrslitunum á óhagstæðu markahlutfalli, aðeins munaði 2 mörkum. Á meðfylgjandi mynd eru þeir Selfyssingar sem taka þátt f úrslitakeppni íslandsmótsins. Páskamótið íblaki: KFUMvannalla . leiki sína en íslensku liðin á réttri leið LIÐ KFUM Osló sigraði í blakmóti fimm liða sem fram fór um pásk- ana í fþróttahúsi Hagaskólans. Osló-liðið vann annað tveggja landsliða íslands í geysilega skemmtilegum og vel leiknum úrslitaleik með þremur hrinum gegn tveimur. Það er Tómas Jónsson sem þjálfar KFUM-liðið en Tómas hefur leikið marga landsleiki fyrir íslands hönd en er nú búsettur f Noregi og þjálfar lið KFUM en hann lék áður með því. Mótið hófst á fimmtudaginn með tveimur leikjum en síðan voru leiknir fjórir leikir á laugardag og aftur á mánudaginn. Alls voru leiknar 39 hrinur í mótinu sem fór hið besta fram. Mótið var liður í undirbúningi íslenska landsliðsins _____________________________ fyrir Norðurlandamótið í blaki sem • Þeir félagar úr Þrótti, Leifur Harðarson og Jón Árnason léku vel fram fer hér á landi í maí. með landsliðinu um páskana en það dugði þó ekki til að vinna KFUM Urslitaleikurinn var eins og áður Osló f úrslftaleiknum. segir aesispennandi og vel leikinn. íslenska liðið vann fyrstu hrinuna 15:11 eftir stundarfjórðungs leik en í þeirri næstu, sem stóð jafn- lengi, vann KFUM 15:10. Þeirunnu síðan þriðju hrinuna með 15:9 en næsta hrina var óhemju spenn- andi. Eftir að leikiö hafði verið í 32 mínútur tókst loks að knýja fram úrslit. (sland vann 16:14 og því þurfti aukahrinu til að fá úr því skorið hvaða lið færi með sigur af hólmi. Sú hrina stóð í 26 mínútur og lauk með 15:13 sigri KFUM sem þar með vann alla sína leiki í mót- inu. íslensku landsliðin léku nokkuð vel á köflum í þessu móti og greini- legt er að Björgólfur Jóhannsson þjálfari er að gera góða hluti með liðið. Sérstaklega var skemmtilegt að fylgjast með síðasta leiknum. Þar sáust margar listilega vel út- færðar sóknir auk þess sem há- vörnin var nokkuð góð. Það sem háir íslensku blaki hvað mest er framspilið. Það er langt frá þvi að vera nógu gott hjá einstökum leik- mönnum og því oft erfitt að sækja vel ef ekki er hægt að vinna úr framspilinu svo vel sé. HMíMexíkó: Hver einasti leikur í sjónvarpi í Evrópu SJÓNVARPSSTÖÐVAR f Evrópu munu sýna hverja einustu mínútu allra leikja f Heimsmeistara- keppninni f knattspyrnu í sumar, samtals um 4 þúsund mínútur, eöa tæplega 70 klukkustundir. Vitað er að geysilegur áhugi verður á keppninni í sumar, því flestir telja að hún verði jafnari en oftast áður. Fjölmargir aðilar hafa gert ýmsar ráðstafanir í sambandi við keppnina og m.a. hafa Sam- vinnuferðir-Landsýn ákveðið að bjóða sérstakan HM afslátt á ferðir í Sæluhúsin í Hollandi á þeim tíma sem keppnin stendur yfir, en í Hollandi verður hægt að njóta keppninnar til hins ítrasta í gegn- um sjónvarpið. Bikarmót SKÍ: Hanna Mjöll vann tvöfalt HANNA MJÖLL Ólafsdóttir frá ísafirði vann tvöfaldan sigur á bikarmóti SKÍ í flokki 13-14 ára sem fram fór á Dalvfk um sfðustu helgi. Keppendur á mótinu voru um 90 og keppt f drengja- og stúlknaflokki. Helstu úrslit á mótinu voru sem hér segir: Stórsvig stúlkna: Hanna Mjöll Ólafsdóttlr, Isaf. 102,68 Sara Halldórsdóttlr, iaaf. 104,13 María Magnúsdóttir, Akureyri, 106,16 Ása Þraatardóttir, Akureyri, 106,61 Ema Káradóttir, Akureyri, 109,14 Svig drengja: Arnar Bragason, Húaavlk, 77,19 ióhannea Baldursaon, Akurayri, 77,39 Vllhelm Þoratalnaaon, Akuroyrl, 78,55 Jón Aki Bjamason, Dalvlk, 79,30 Krlstinn BJömsaon, Ólafsfiröi, 79,44 Svig stúlkna: Hanna Mjöll Ólafsdóttir, ísaf. 89,48 Víkingur AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Víkings verður haldinn f Vfk- ingsheimilinu við Hæðargarð f kvöld, fímmtudag, og hefst klukk- an 20. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa verður rætt um keppnis- tímabilið framundan. Framhalds- skólaboðhlaup SUNNUDAGINN 6. aprfl verður keppt f boðhlaupi 4x1500 m umhvefis Tjörnina. Öllum mennta- og fjölbrautaskólum landsins hefur verið boðin þátt- taka. Keppt verður í karla- og kvenna- flokki. Skráning keppenda og af- hending númera verður frá kl. 10.00 til 10.30. Keppnin hefst kl. 11.00 íTjarnargötunni. Búningsað- staða og skráning keppenda verð- ur í íþróttahúsi Menntaskólans í Reykjavík. Þetta verður 9. mótið í vetur á vegum nýstofnaðra íþróttasamtaka mennta- og fjöl- brautaskóla á íslandi, ÍMFÍ. íþróttaráð Menntaskólans í Reykjavík sér um framkvæmd hlaupsins. NIKE-umboðið, Austur- bakki hf. gefur verðlaun. 95,73 98,23 98,71 98,77 Anna fris Siguröardóttlr, Húsavik, Marfa Magnúsdóttir, Akureyri, Jóna Und Sœvarsdóttir, Dalvfk, Margrét Rúnarsdóttir, íaaf. Stórsvig drengja: Jóhannes Baldursson, Akureyri, 90,68 I Jón Ólafur Ámason, íaaf. 91,14 Magnús Karlson, Akureyri, 92,28 Kristinn Bjömsson, Ólafsf. 93,03 I Bjami Jóhannsson, Dalvík, 94,76 Getrauna- spá MBL. 1 2 > o £ c c xT Dagur 2 1 2 < Ríkisútvarpiö Sunday Mirror Sunday People Sunday Expresa Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Sheff. Wed — Everton 1 1 2 2 2 2 2 2 0 0 0 2 0 6 Southempton — Llverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 0 0 0 8 Birmingham — Luton X X X 2 X X 1 0 0 0 0 1 5 1 Chelsoa — Ipswich 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 10 1 0 Coventry — Men. United 2 2 2 1 1 2 2 2 X 2 2 2 1 8 Man.City —Arsenal 1 2 X 1 X 1 1 2 0 0 0 4 2 2 Oxford — Aston Villa 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 9 2. 0 Watford — Newcastle X 1 1 1 X 1 1 X 0 0 0 5 3 0 WBA — Nott. Forest 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 10 Huddersfield — Stoke X 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 1 Hull — Sheff. United X 1 1 X 1 X 1 1 1 1 X 7 4 0 Schrewsbury — Charlton 1 2 2 2 X 2 1 X X X 2 2 4 5 Getraunir: Einn með tólf Það var ungur maður frá Sand- gerði sem fékk stærsta hluta vinningspottsins hjá ísl. getraun- um um helgina. Hann átti einu tólfuna sem kom fram og fjórar- af sjö ellefum. Alls gaf þetta Suðurnesjamanninum 809.151.— Vinningur fyrir hverja ellefu var kr. 39.794.- Úrslitin voru heldur óvenjuleg því upp komu sex leikir með merk- inu X. Það er heldur sjaldgæft að seðillinn líti þannig út. Danski getraunaseðillinn leit þó enn verr út því þar komu upp níu jafntefli. Handbolti Hin árlega firma- og félagakeppni í hand- bolta á vegum íþróttafélags Hafnarfjarðar verður haldin 12. og 13. apríl í íþróttahus- inu við Strandgötu. Uppl. í símum 687755 og 651067, Sigfús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.