Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 61
Vísinda- skáldsaga næstá dagskrá Julia Migenes Johnson er nafn sem án efa á eftir að heyrast oft. Hún þykir fjðlhæf listakona og fékk góða dóma fyrir leik sinní titilhlutverkinu í útgáfu Francesco Rosi á „Carm- en“, sem nú er verið að sýna hér á landi. Júlía hefur nú leikið í annarri mynd, byggðri á vís- indaskáldsögu, sem á að gerast árið 2000. Þar munum við sjá hana í hlutverki stjórstjömu sem á í útistöðum við fyrrverandi eiginmann. Háskóli íslands a 0g atvinnulífið í tilefni 115 ára afmælis Stúdentafélags Reykjavíkur og 75 ára afmælis Háskóla íslands, gengst félagið fyrir ráðstefnu um ofangreint málefni. Ráðstefnan verður í Kristalssal Hótels Loftleiða 4. apríl nkM hefst kl. 10.00 árdeg- isog lýkur kl. 17.00. Dagskrá ráðstefnunnar verður þessi: Sigmundur GuAbjarnason, rektor, setur ráðstefnuna og ræðir um: Háskóla íslands og atvinnulífið. Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf., talar um: Þróun sjávarútvegs og tengsl hans við menntun og rannsóknir. Jón Bragi Bjarnason, prófessor, talar um: Líftækni; horft til framtíðar. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri KEA, ræðir um: Háskóli og atvinnulíf eru ekki andstæður. Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, flyturávarp. Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ísl. iðnrekenda, talar um: Rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Rögnvaldur Ólafsson, dósent og hönnunar- stjóri Marels hf., talar um: Hlutverk HÍ í þjóð- lífinu. Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri, ræðir um: Tengsl Ríkisútvarpsins við atvinnu- lífið og menntastofnanir. Magnús L. Sveinsson, formaður atvinnu- málanefndar Reykjavíkur, ræðir um: Sam- starf HÍ og Reykavíkurborgar. Ráðstefnustjóri er Friðrik Pólsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur skorar á félagsmenn, fulltrúa atvinnu- lífsins og háskólamenn að fjölmenna á ráðstefnuna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Báru Bryndísar í síma 622411 sem fyrst. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 ono t''I«'T .S iUin AhUTMMH ■ffi-'J-A.IOKUOiIOM— Öllum þeim, Jjœr og ncer, sem glöddu mig ítil- efni af 70 ára afmœli minu 20 marz sl. þakka ég innilega ogsendi mínar beztu kveÖjur. Bjarni Sveinbjörnsson, Stykkishólmi. A skíðum skemmti ég mér Gstaad er einn eftirsóttasti skíðastaðurinn í Ölpunum. Hvem vetur þyrpist þangað fjöldi fólks til þess að stunda skíðaíþrótt- ina, sýna sig og sjá aðra. Margir þekktir einstaklingar eiga þama hús og má þar nefna Mirju og Giint- er Sachs er þykja hinir bestu gest- gjafar heim að sækja. Um áramótin er sérstaklega margt frægt fólk í bænum og um síðustu áramót var ákveðið að halda skemmtun til ágóða fyrir flótta- menn er búa á landamærum Thai- lands og Kampútseu. Sjónvarpað var frá skemmtuninni og meðal þeirra er þar komu fram má telja stjömur eins og Julie Andrews, Blake Edwards, John Denver, Nastassja Kinski og Frank Sinatra. “arbara. 08 too° Sachs-hjónin með yngri son sinn. David Bowie er einn þeirra er segjast illa haldnir af skíðabakteríunni. Roger Moore og frú með sínum yngsta syni. Kóngafólkið lætur sig ekki vanta i Gstaad. Viktor Emanuel, sonur Umbertos fyrrum konungs af Ítalíu, kemur þangað árlega með konu sinni Maríu og syninum Emanuel. COSPER COSPER 9770. Ég vil fá eitthvað sem ég get borðað með annarri hendinni. Læknastofa Hef opnað læknastofu í Domus Medica við Egils- götu. Sérgrein: Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar, almennar lyflækningar. Tímapantanir í síma 22366. Ari Jóhannesson, læknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.