Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 l’SC'I illil'l k ,8'iITJDAáUTMMIl .OIUA.JgUUOftOM atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Óskum að ráða röska og ábyggilega stúlku til starfa allan daginn. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Snögg, Suðurveri, sími 31230. Vinnuskúrar óskast Þokkalegir vinnuskúrar óskast. Uppl. í símum 34788 og 685583. <9 Steóitakhf Ármúla 40, sími 34788. Laus staða hjá Ólafsvíkurkaupstað. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Tónlistarskóla Ólafsvík- ur. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri Ólafs- víkur í síma 93-6153 og skólanefnd Tónlistar- skóla Ólafsvíkur (Erla) í síma 93-6180. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar. Einnig í sumarafleysingar. Fastar vaktir og hlutastörf koma til greina. Sjúkraliðar óskast til starfa eftir samkomulagi. Einnig í sumarafleysingar. Starfsfólk vantar í aðhlynningu, býtibúr og í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. Starfsfólk Óskum eftirfólki til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Lágmarksaldur 19 ára. Upplýsingar í verslun- inni Bankastræti 11 í dag á milli kl. 16.00 og 18.00 og á morgun, föstudag, á sama tíma. LAUGAVEGI 44 BANKASTRÆT111 Filmusafn Hellissandur Hver hefur áhuga á að starfa við filmusafn auglýsingadeildar Morgunblaðsins? Viðkomandi þarf að vera röskur og samvisku- samur. Lágmarksaldur 19 ára. Umsóknir sendist fyrir 6. apríl merktar: „Filmusafn — 3179“. fHwguiiMfiMtoí Rafvirkjar B.T.B. Borgarnesi vill ráða rafvirkja og/eða nema til starfa á rafmagnsverkstæði sínu sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil 12. apríl. Upplýsingar veita Þráinn Skúlason eða Hallur Björnsson í síma 93-7200. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness. T résmíðaverkstæði Óskum að ráða duglegan starfsmann við innréttingasmíði nú þegar (helst vanan lakk- vinnu). Uppl. á staðnum. Eldhúsval, Sigtúni 9. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Siglufjörður Blaðberar óskast í Norðurbæ Morgunblaðiðsími 71489. Au-pair Óska eftir tveim stúlkum til USA. Þurfa að hafa bílpróf. Mega ekki reykja. Vinsamlegast hringið í síma 651253 eftir kl. 17.00. Qt benefíon Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar á Skólavörðustíg 4. Framreiðslufólk óskast í sal og á bar. Umsóknum skal skilað á augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 8. apríl. Hjúkrunarfræðingar Efrirtaldar stöður hjúkrunarfræð- inga eru lausar til umsóknar: Við Heilsugæslustöð í Hlíðahverfi — Drápu- hlíð — staða hjúkrunarforstjóra — 1 staða hjúkrunarfræðings. Við heilsugæslustöðina á Seltjarn- arnesi: 1 staða hjúkrunarfræðings. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist fyrir 26. apríl nk. til heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Laugavegi 116,105 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. mars 1986. Stjórnun — sjúkraþjálfun Sjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða stjórn- anda yfir endurhæfingarstöð félagsins. Starfssvið: Stjórnun daglegs rekstrar endur- hæfingarstöðvar og stjórnun og skipulag almennrar líkamsræktarstöðvar. Við óskum eftir: Sjúkraþjálfara með starfs- reynslu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Valdimar Pétursson, í síma 96-26888. Sjúlfsbjörg - landssamband fatlaðra Hitúni 12 - Simi 29133 - Pisthólí 5147 - 105 Reykj>»lk - IsLnd Q beneííon Afgreiðslufólk óskast Óskum eftir að bæta við starfsfólki strax allan og hálfan daginn. Upplýsingar í versluninni fimmtudaginn 3. apríl milli kl. 17-18. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir svo og í sumarafleysingar. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu og á fastar kvöld- og næturvaktir. Starfsmenn óskast í ræstingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Starfsfólk óskast nú þegar. Tveir harðduglegir sölu- menn. Einn ritari sem hefur góða íslensku-, reiknings- og vélritunarkunnáttu. Ritari vanur tölvunotkun gengurfyrir. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma, í dag kl. 15.00-18.00. y bb UU^ FattúgnaþjónutUn Authintrmti 17, «. 26600 allir þurfa þak yfír höfudid Sfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.