Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 43
43 ÍIW'WvJ.. • > f U ) ? > /) I » l'ttKUli' ' • - MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Dyrasfmar — rafiagnir Nýlagnir, viögerðir á dyrasimum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. I.O.O.F. 11 = 16743872 = Fl. □ Helgafell 5986437 VI-2 □ Gimli 5986437-2 FREEPORT KLÚBBURINN Freeport félagar fundur i safnaðarheimiii Bústaða verður í kvöld kl. 20.30. Góm- sætir f iskréttir Sælkerans. Félagsvist, glæsileg verölaun. Fjölmennum. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Væntanlegur ræðumaður Óskar Gislason frá Vestmanna- eyjum. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 3. aprfl. Myndakvöld Útivistar kl. 20.30 í Fóstbræöraheimilinu Langholtsvegi 109. Allirvelkomnir meðan húsrými leyfir. Kaffiveit- ingar kvennanefndar í hléi. Dagskrá: 1. Kynning á nokkrum sumar- leyfisferðum samkvæmt ferða- áætlun 1986. a. Látrabjarg—Ketildalir 13.-17. júni. b. Þingvellir—Hlöðuvellir—Geys- ir, bakpokaferö 13.-17. júni. c. Kjölur—Sprengisandur 2.-6. júli. d. Lónsöræfi 1 .-8. ágúst. e. Hálendishringur: Gæsavötn- —Askja—Snæfell 8.-17. ágúst. 2. Eftir hlé sýnir Egill Pótursson myndir úr Útivistarferðum frá i vetur ásamt glænýjum myndum úr páskaferð i Öræfi—Skaftafell og Skálafellsjökul. Komiö og kynn- ist Útivist og Útivistarferðum. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum félagsmið- stöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Að vanda veröur fjölbreytt dagskrá. Mikill almennur söng- ur, hljómsveitin leikur og viö heyrum vitnisburöi mánaðarins. Einsöng syngur Sólrún Hlöð- versdóttir. Ailir eru velkomnir. Samhjálp. Skíöadeild Stefánsmót — Stórsvig verður laugardag og sunnudag 5. og 6. april. Brautaskoðun laugardag kl. 10.00. Keppni hefst kl. 11.00 fyrir flokk 9-10 ára. Brautaskoðun kl. 13.00 fyrir flokk 13-14 ára. Keppni hefst kl. 13.30. Sunnudagur: Brautaskoöun kl. 10.00. Keppni hefst kl. 11.00 fyrir flokk 11-12 ára. Brauta- skoðun kl. 13.00. Keppni kl. 14.00 fyrir flokka 15-16 ára. Rásnúmer verða afhent liðstjór- um i skíöaskála félagsins gegn greiöslu. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 6. apríl 1. kl. 10.30 Leggjabrjótur— skíðaganga. Gengiö frá Þing- völlum i Botnsdal. Verð kr. 2. kl. 13.00 — Glymur í Botnsá, hæsti foss íslands — 198 m — Ekið að Stóra Botni og gengiö þaöan meðfram ánni að vestan- verðu. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag (slands. að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Kristilegt unglingastarf í fortið, nútið og framtið. Framsögumenn: Árni Sigurjóns- son, Vigfús Hallgrímsson og Gunnar Örn Jónsson. Hugleiðing: Sigurður Pálsson. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 3. april. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Trúoglíf Samkoma i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Unglingasamkoma föstudagskvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin(n). Trú og lif. Frá Sálarrannsókna- félaginu í Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. april nk. í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Stjórnin. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur. Næstkomandi laugardag, 5. apríl kl. 14.00, fer fram við gamla Borgarskálann i Bláfjöll- um 5 km skiðaganga fyrir al- menning (Sportval — Skiðafélag Reykjavíkur skíöagangan 1986). Gengið á svæðinu við gamla Borgarskálann. Þátttökutilkynn- ing kl. 13.00 í gamla Borgarskál- anum. 13 silfurbikarar, gefnir af versluninni Sportval, eru í verð- laun. Ef veður er óhagstætt er tilkynnt um breytingu í útvarpinu kl. 10.00 fyrir hádegi á keppnis- daginn. Allar upplýsingar á skrif- stofu félagsins i sima 12371. Flokkaskiptingin er sem hér segir: Konur 16-30 ára. Konur31-40ára. Konur41-50ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 12-16 ára. Karlar 17-20 ára. Karlar21-30 ára. Karlar31-40ára. Karlar41-45ára. Karlar 46-50 ára. Karlar51-55 ára. Karlar 56-60 ára. Karlar61 ársogeldri. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Vefnaðarvöruverslun óskar að ráða í hálft afgreiðslustarf. Nánari upplýsingar í síma 75960. Verkamenn Verkamenn óskast strax til verksmiðjustarfa. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Fóðurblandan hf., Grandavegi 42. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða málmiðnaðar- og aðstoðar- menn. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði, Sig. Sveinbjörnssonar hf. Arnarvogi, Garðabæ. Sími52850. 3 \ Sólheimar í Grímsnesi Óska eftir að ráða hjón eða par til með- ferðarstarfa frá 1. maí nk. Nýtt húsnæði, góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veitir aðstoðarforstöðumaður í síma 99-6430. Málmtækni Óskum eftir að ráða járnsmiðj og vana menn við nýsmíði úr áli og rústfríu stáli. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, símar83045 og 83705 Starfsfólk óskast í framleiðslu og pökkun. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum ekki í síma. Brauðhf., Skeifunni 11. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Kartöfluframleiðendur Getum útvegað úrvals eyfirskt útsæði. Upplýsingar í síma 96-31183. Öngullhf., Öngulstaðahreppi. Samstarf um laxeldi Eigandi norskrar laxeldisstöðvar óskar eftir samstarfi við íslenska aðila um byggingu og rekstur eldisstöðvar fyrir lax og silung. Aðgangur að heitu uppsprettuvatni nauðsyn- legur. Upplýsingar gefur dir. Garseth hjá a/s Hjörungfisk, 6063 Hjörungvaag, Norge. Sími 70-93437 eða 70-93533. Fiskkaupendur Rifsnes SH 44 sem er á netaveiðum óskar eftir að veiða fyrir þá sem hafa kvóta aflögu, kaup á kvóta koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 93-6614 og 93-6670. Útgerðarmenn — skipstjórar Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. vill kaupa afla af bátum, sem stunda veiðar við Breiðafjörð. Upplýsingar í síma 93-6200. Sumarbústaður óskast Fjársterkt starfsmannafélag óskar eftir að kaupa sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 685006 milli kl. 9-18. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. apríl. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.