Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vááá, við getum sparað okkur milljarðatugi, hr. Geir, það þarf engan Herjólf, göng, Bakka- fjöru, flug eða stórskipahöfn, ef við flytjum bara liðið á völlinn, það er orðið svo fámennt að Grímseyingar kæmust líka fyrir. VEÐUR                        !"    #$%  & '                      ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                   !    !  /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &      "    # $$ %%& #&    %%        %% 8  ("9:;$$                                      ! " # $% &     ( "" 9 (  ' ()$  $($      * <0  < <0  < <0  ' )% $+ %& ,$-  %! :  +         <  . ) $$ $($&$ #&$ #/$  $ $% ( %$ ( %0$1 %$$(0 4 0      '  %/$2$3 $ , 0 4 %% $ %%%3$ $( %%& / %$ $ $ * $ $  %  %%& 0$5$$$$  $& % 0 9  5) $ ) $0$' $ $ 3 #&$ %%%3$ $( %%& $% $& $$2$% %$  %0$5$$$ $  0 62 $$ 77 % $$8    $+ %& 1%23=2 =(<3>?@ (A,-@<3>?@ *3B.A',@ 0 /   0    0       0 / / / / / / / / / / / / / /            Forvitnilegt er að kynnast skoð-unum Giuliani, fyrrum borg- arstjóra í New York, á skoð- anakönnunum, en hann hefur verið hér á landi í boði Símans á 100 ára afmæli fyrirtækisins.     Í frásögn Morgunblaðsins í gær affyrirlestri hans segir m.a.: „Fyrst og fremst yrði leiðtogi að hafa skýr mark- mið. Leiðtogi væri skipstjórinn, sem ávallt þyrfti að vita hvert ætti að stefna. Margir féllu í þá gryfju að fara að haga sér í samræmi við skoðanakannanir en slíkir menn væru ekki leið- togar heldur leikarar.“     Þetta er gagnleg ábending hjáGiuliani til allra þeirra sem telja að skoðanakannanir eigi að leiða menn í gegnum lífið og gildir þá einu hvort um er að ræða stjórn- málamenn eða stjórnendur fyr- irtækja sem vilja ekki fylgja eigin sannfæringu heldur skoðanakönn- unum sem geta verið svona í dag en aðrar á morgun.     Það er ekkert að skoðanakönn-unum, svo lengi sem menn láta þær ekki stjórna sér. Þær geta gefið gagnlegar vísbendingar en ekkert meir.     Það er t.d. ekki ólíklegt að skoð-anakönnun sem gerð væri í dag um Kárahnjúkavirkjun mundi end- urspegla það viðhorf sem mest hef- ur verið haldið fram í opinberum umræðum á undanförnum mán- uðum en skoðanakönnun, sem efnt yrði til að tveimur árum liðnum gæti gefið allt aðra niðurstöðu.     Almenningsálitið er hvikult og lít-ið á því að byggja, þegar til lengri tíma er litið. Vonandi gefa markaðsstjórarnir orðum Giuliani gaum. Hann hefur sýnt í verki að hann er flestum fremri á því sviði og þeir geta því margt af honum lært. STAKSTEINAR Giuliani Leikarar en ekki leiðtogar SIGMUND MINJASAFN Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2006, en verðlaunin eru veitt af Félagi ís- lenskra safna og safnmanna (FÍ- SOS) og Íslandsdeild ICOM (Al- þjóðaráði safna). Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjar- safni, Íslensku safnaverðlaunin, enda hefur safnið með fjölbreyttum sýningum lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð, að mati dómnefndar. Hjörleifur Guttormsson fyrrver- andi alþingismaður afhenti Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur, borgarminja- verði, verðlaunin sl. fimmtudag við hátíðlega athöfn í Egilsbúð á Nes- kaupstað, að því er segir í frétta- tilkynningu. Dómnefnd Íslensku safnaverð- launanna í ár var skipuð þeim Krist- ínu Guðnadóttur og Lilju Árnadótt- ur frá Íslandsdeild ICOM og Ingu Láru Baldvinsdóttur og Karli Rúnari Þórssyni frá FÍSOS, Félagi íslenskra safna og safnmanna. Árbæjarsafn hefur staðið fyrir fjölbreyttum sýningum á síðustu ár- um. Safnið hefur m.a. sett upp sýn- ingar á sögu seinni ára sem hafa vakið mikla athygli. Má þar nefna sýningu um hippaárin, hernámið og um pönkið. Árbæjarsafn fékk safnaverðlaunin Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður, afhenti Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur, borgarminjaverði, verðlaunin við hátíðlega athöfn. Hefur lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð KJARTAN Ólafs- son alþingismað- ur hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á fram- boðslista sjálf- stæðismanna í Suðurkjördæmi, en um helgina má vænta þess að tekin verði ákvörðun um hvort efnt verður til prófkjörs eða stillt upp á listann með öðrum hætti. Kjartan tók fyrst sæti á Alþingi ár- ið 2000 og hefur setið óslitið á þingi frá 2003. Helstu áherslur Kjartans liggja á sviði menntunar-, heilbrigðis- og atvinnumála en Kjartan er m.a. formaður stóriðjunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Hann hef- ur verið formaður Sambands garð- yrkjubænda um langt árabil, setið á Búnaðarþingi frá árinu 1995. Kjartan lauk prófi frá Garðyrkju- skóla ríkisins og stundaði framhalds- nám við garðyrkjuskólana í Söhus og Beder í Danmörku. Hann starfaði sem ráðunautur hjá Búnaðarsam- bandi Suðurlands um tíu ára skeið, stýrði fjármálum sambandsins í rúm- an áratug og gegndi lengi störfum framkvæmdastjóra Steypustöðvar Suðurlands. Kjartan situr nú í allsherjarnefnd Alþingis, iðnaðarnefnd, menntamála- nefnd og umhverfisnefnd auk þess að sitja í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Stefnir á 2. sætið Kjartan Ólafsson HAUSTBÓKAMARKAÐUR SKJALDBORGAR MÖRKINNI 1 Barnabækur, fræðslubækur fyrir börn og unglinga, unglingabækur, skáldsögur, handbækur, dulræn efni, ævisögur, krossgátublöð og margt fleira. Allir sem versla fá gjafabók Opið virka daga 9-17, nema fimmtudag 9-20, laugardaga 10-17 og sunnudaga 12-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.