Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 45 Glæsilegt samtals 792 fm atvinnuhúsnæði á frábærum stað við Breiðholtsbrautina. Heildarstærð : 792 fm (4x198) Grunnflötur hæðar : 396 fm (2x198) Lofthæð efri hæðar 4 m og neðri hæðar 3,4 m Skil: Húsið skilast í apríl 2007, fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan, rafmagnstafla komin og vinnurafmagn tengt, hiti kominn í húsið. Lóð fullfrágengin (malbikuð og tyrfð). Í öguhvarfi eru 8 hús og hafa Húsasmiðjan og Bónus þegar opnað verslanir I Ögurhvarfi. Húsið selst í einu lagi eða í minni einingum. Sölumaður Þórhallur, sími 896 8232 ÖGURHVARF 4 Byggingaraðili: SB fjárfesting ehf. • Hönnuður: SH hönnun ehf. (Stefán Hallsson) • Byggingarstjóri: Björgvin Magnússon 101 Skuggahverfi - Stórglæsileg Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 136 fm fullbúna íbúð í Skuggahverfinu. Auk þess fylgir merkt stæði í bílageymslu. Íbúðin er staðsett á 8. hæð í hæsta turninum. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, snyrtingu og þvottahús. Glæsilegt útsýni á þrjá vegu. Stórar svalir til suðurs sem búið er að byggja yfir. Innréttingar frá Trésmiðjunni Borg. Íbúðin er mjög björt með hærri lofthæð en almennt gerist. Sérstök hljóðeinangrun er milli íbúða. Tvær lyftur eru í stigahúsinu. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson fasteignasali.. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali UNDANFARN- AR vikur hefur mikil umræða farið fram um náttúruvernd og umhverfismál. Þetta má ekki síst rekja til þess að hægrimenn hafa ákveðið að hætta að sitja á hliðarlín- unni og kjósa nú að taka þátt í orðræð- unni. Stjórn- málamenn sem telja sig vera „hægri græna“ hafa stigið fram og samkvæmt fréttaflutningi sárnar þeim sú óskamm- feilni vinstri manna að reyna að eigna sér málaflokkinn. Það er mat mitt að hverjum þeim sem kýs að taka upp hanskann fyrir nátt- úruna og láta um- hverfismál sig varða beri að fagna. Mér finnst þó fyllilega skiljanlegt, í ljósi sögunnar, að fólk setji spurning- armerki við frelsun hægri manna í þessum málum. Auð- vitað ber að fagna fleiri nátt- úruverndarsinnum. Sem betur fer láta þá fáir blekkjast af tómu orða- gjálfri. Það eru því að endingu verk- in sem tala og meta það hverjir bera hag náttúrunnar fyrir brjósti og hverjir ekki. Síðastliðin ár hefur verið hægri stjórn við völd á Íslandi. Stjórn þar sem sam- keppni, hagvöxtur og gróði eru mælikvarði á hvað er gott og hvað slæmt. Náttúran má sín lítils gagnvart slíkum mælikvörðum. Náttúran hefur orðið undir í sam- keppni við skammvinnan gróða og aukinn hag- vöxt. Að þessu leyti rek- ast umhverfisvernd- arstefna og markaðssjónarmið á. Það er hins vegar að mínu mati ekkert nátt- úrulögmál heldur á ræt- ur sínar að rekja til með- vitaðrar stefnu stjórnarflokkanna. Stjórnarflokkarnir hafa ákveðið að náttúran sé afgangsstærð sem muni alltaf lúta í lægra haldi í samkeppni við lyk- ilhugtök hægristefn- unnar. Markaðsöflin munu ekki leysa vandann af sjálfu sér. Eignaréttur mun ekki leysa vandann. Til að vinna á vandanum þurfum við að sætta okkur við ein- hvers konar afskipti ríkisins og virkja almenning í stað stórfljóta. Hægri grænir verða dæmdir af verkum sínum Auður Lilja Erlingsdóttir fjallar um náttúruvernd Auður Lilja Erlingsdóttir » Stjórn-arflokkarnir hafa ákveðið að náttúran sé af- gangsstærð sem muni alltaf lúta í lægra haldi í samkeppni við lykilhugtök hægristefn- unnar. Höfundur er formaður Ungra vinstri grænna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.