Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR í Vetrargarðinum í Smáralind laugardaginn 30. september kl. 11–18 sunnudaginn 1. október kl. 13–18 Kíktu á Ostadaga 2006 og kynntu þér íslenska ostaframleiðslu. Nýjungarnar í ár eru svo sannarlega spennandi! Nýr ostavefur opnaður. Happdrætti með ferðavinningi fyrir tvo frá Iceland Express. Kokkalandsliðið sýnir listir sínar og veitir ráðgjöf. Verðlaunaostar, Skólahreysti, uppskriftir og margt, margt fleira. Hver er besti osturinn 2006? Hver verður ostameistari Íslands 2006? Svalaðu for- vitninni og kitlaðu bragðlaukana um helgina. Það kostar ekkert! Allir velkomnir Komdu, smakkaðu og upplifðu! Happdrættismiði Fylltu miðann út, komdu með hann á Ostadaga í Vetrargarðinumí Smáralind 30. september og 1. október og þú átt möguleika á að vinnaflugferð fyrir tvo með Iceland Express. Fullt nafn: Heimilisfang: Tölvupóstfang: Póstnr.: Heimasími: Sveitarfélag: Gsm: Nafn vinningshafa verður birt á heimasíðu Osta- og smjörsölunnar, www.ostur.is, þriðjudaginn 3. október. Matreiðslunámskeið í grænmetisréttum Grænt og gómsætt – hollustan í fyrirrúmi Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur matreiðslunámskeið í Hússtjórnarskólanum v/Sólvallagötu laugardaginn 7. október nk. Kennari: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari Á næstu grösum. Takmarkaður fjöldi. Afsláttur fyrir félagsmenn. Skráning í síma 552 8191 kl. 10:00-12:00. KRISTÍN Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkra- liðafélags Ís- lands, býður sig fram í þriðja sæti á lista Samfylk- ingarinnar í Suð- vesturkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 4. nóv- ember. Kristín, sem er 56 ára gömul, var fyrsti varaþingmaður Alþýðubanda- lagsins í Reykjaneskjördæmi síðasta tímabil sem flokkurinn starfaði á Al- þingi og sat í nefndum fyrir Alþýðu- bandalagið í Kópavogi. Kristín tók þátt í forvali til setu á lista Samfylk- ingarinnar árið 1998, auk þess hefur hún setið í nefndum fyrir Samfylk- inguna í Kópavogi. Hún var stjórn- armaður í Evrópusambandi sjúkra- liða og forseti samtakanna 1990– 1994, í stjórn Samtaka heilbrigðis- stétta um árabil og á sæti í stjórn BSRB auk þess að gegna þar ýmsum trúnaðarstörfum, meðal annars sem fulltrúi samtakanna í heilbrigðis- nefnd Evrópusamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Þá var Kristín skipuð af menntamálaráðherra til setu í nefnd um starfsmenntun á framhaldsskólastigi og af heilbrigð- isráðherra til setu í nefnd um endur- skoðun á lögum um heilbrigðisþjón- ustu. Meðal baráttumála Kristínar eru réttindi launþega, heilbrigðismál, málefni aldraðra, menntamál, um- ferðar- og öryggismál, æskulýðsmál, vímuefnavarnir og atvinnu- og um- hverfismál. Kristín vill í þriðja sætið Kristín Á. Guðmundsdóttir Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.