Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 69 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5 8. Dd2 b4 9. Ra4 Rbd7 10. c4 bxc3 11. Rxc3 Bb7 12. Be2 d5 13. exd5 Rxd5 14. Rxd5 Bxd5 15. 0–0 Db8 16. Rf5 De5 17. Rg3 Bb4 18. Dxb4 Dxe3+ 19. Kh1 Hb8 20. Da4 Hxb2 21. Hac1 Ke7 22. Hfe1 g6 23. Bxa6 Dd2 24. Dh4+ f6 25. Bf1 h5 26. Hcd1 Df2 Staðan kom upp á minningarmóti Rubinsteins sem lauk fyrir skömmu í Polanica Zdroj í Póllandi. Yuriy Kry- voruchko (2.536) frá Úkraínu hafði hvítt gegn Piotr Bobras (2.535). 27. Hxd5! og svartur gafst upp þar sem hann verður drottningu undir eftir 27. … Dxe1 28. Rf5+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Bikarkeppni BSÍ Norður ♠G876 ♥109852 ♦10 ♣D103 Vestur Austur ♠932 ♠Á4 ♥DG ♥643 ♦Á87532 ♦D94 ♣62 ♣KG874 Suður ♠KD105 ♥ÁK7 ♦KG6 ♣Á95 Suður spilar 4♠ og fær út lauf. Fjórmenningarnir í liði Hermanns Friðrikssonar stóðu sig mjög vel í undanúrslitum bikarkeppninnar, en brást úthaldið þegar leið á úrslitaleik- inn gegn Þremur frökkum. Með Her- manni spiluðu Hlynur Angantýsson, Daníel Már Sigurðsson og Vilhjálmur Sigurðsson. Sveitarforinginn sýndi góða takta í spilinu að ofan. Hermann vakti á 2G og norður spurði um hálit með þremur laufum. Austur doblaði og vestur fann þannig besta útspilið gegn fjórum spöðum – laufsexu. „Vonlaust spil,“ sögðu áhorfendur, en Hermann gerði vörninni erfitt fyrir. Hann dúkk- aði laufgosann og austur spilaði litlu laufi um hæl. Blindur komst inn og Hermann notaði innkomuna til að hleypa tígultíunni. Nú þarf vestur að spila trompi, en það er erfið vörn og hann valdi hjartadrottningu. Hermann forðaði stungunni með því að henda laufi í tígulkóng og hitti svo í hjartað í kjölfarið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 Hvaða íslenskur kylfingur tókþátt í golfmóti í Kasakstan í vik- unni? 2 Evrópusambandið leggur hart aðgrísku stjórninni að minnka hall- ann í ríkisbúskapnum og það ætlar hún að gera með dálítið nýstárlegri aðferð. 3 Ungur fatlaður Vestmanna-eyingur, Bergvin Oddsson, ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylk- ingarinnar í Suðurkjördæmi. Hver er fötlun hans? 4 Hver af viðskiptabönkunumþremur nýtur bestu lánskjar- anna í útlöndum? 5 Jafet Ólafsson, framkvæmda-stjóri VBS fjárfestingarbanka, hefur selt tæplega fjórðungshlut sinn í bankanum. Hann hefur starfað í 10 ár hjá félaginu. Jafet var einu sinni sjónvarpsstjori. Hjá hvaða sjón- varpsstöð var það? Spurt er … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Brottnámið úr kvennabúrinu / Wolfgang Amadeus Mozart. 2. Hjörleifur Valsson. 3. Stjarnan. 4. Dönsk og hét Dagmar. 5. Óli H. Þórðarson.    BANDARÍSKI leikarinn Matt Dil- lon brosir breitt á föstudaginn eftir að hafa hlotnast Donosti-verðlaun- in á San Sebastian-kvikmyndahá- tíðinni sem haldin er um þessar mundir á Spáni. Verðlaunin hlaut Dillon sem viðurkenningu fyrir kvikmyndaferil sinn. AP Dillon heiðraður Hinn kasakski sjónvarpsmaðurBorat Sagdiyev er staddur í Washington um þessar mundir í til- efni af fundi forseta Kasakstan, Nazharbayev, og Bush Bandaríkja- forseta þar í landi. Í gær hélt hann fréttamannafund þar sem hann hafnaði öllum ásökunum kasakskra yfirvalda þess efnis að farið sé með rangfærslur í myndinni Borat: Cult- ural Learnings of America for Make Benfit Glorious Nation of Kazakh- stan, sem senn verður frumsýnd. Ásakanirnar sagði hann vera „við- bjóðslegan uppspuna“ sem í raun- inni væri runninn undan rifjum grannríkisins Úsbekistan. Því næst hótaði hann Úsbekistum öllu illu ef þeir létu ekki af áróðrinum. Þá áréttaði hann að forseti sinn væri alls ekki óánægður með mynd- ina heldur í raun stórhrifinn. Af þeim sökum stæði hann fyrir forsýn- ingu hennar meðan á dvöl sinni í Bandaríkjunum stæði og byði til hennar Bush forseta og „öðrum bandarískum tignarmönnum“, s.s. Donald Rumsfeld, Bill Gates, O.J. Simpson og Mel Gibson. „Að sýning- unni lokinni verður kokteilpartí og umræður um nánara samstarf milli þjóða okkar á skemmtistaðnum Hooters,“ sagði Borat að lokum.    Fólk folk@mbl.is Til stendur aðtökur á kvik- mynd um ofur- hetjuna Járn- manninn hefjist í febrúar á næsta ári. Það er enginn annar en ólík- indatólið Robert Downey Jr. sem mun leika ofurhetjuna, en myndin er byggð á vinsælum teiknimyndablöð- um, eins og virðist vera lenska vestanhafs um þessar mundir. LeikkonanGwyneth Paltrow kom óvænt fram og söng dúett með rapparanum Jay-Z í Royal Al- bert-tónleikahöll- inni í London. Óskarsverðlauna- leikkonan söng viðlag „Cong Cry“ af Blueprint-plötu rapparans. Aðrir gestir sem tóku lagið með Jay-Z voru eiginmaður Paltrow, Chris Martin, Beyonce og rappjöfurinn Nas. Um var að ræða fyrstu hip- hop-tónleikana í Royal Albert Hall. Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter, kom fram ásamt 25 manna hljómsveit og plötusnúð. Meðal frægustu laga Jay-Z má nefna „Hard Knock Life“, „Dirt of Your Sholders“ og „Girls, Girls, Girls“.    Krossgáta Lárétt | 1 þungbúna, 8 kvenfugls, 9 krús, 10 eyða, 11 ís, 13 ráfa, 15 dansleiks, 18 farmur, 21 þrældómur, 22 reigja, 23 kvendýrið, 24 skamm- ar. Lóðrétt | 2 fen, 3 lítill poki, 4 sárs, 5 sáta, 6 hristi, 7 vísa, 12 græn- meti, 14 bókstafur, 15 glæpamaður, 16 smá, 17 kímni, 18 öðluðust, 19 hindra, 20 áll. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fljót, 4 Skuld, 7 rella, 8 eimur, 9 nær, 11 kost, 13 álma, 14 órótt, 15 dall, 17 toga, 20 eta, 22 magur, 23 lítil, 24 rorra, 25 akrar. Lóðrétt: 1 fersk, 2 júlís, 3 tían, 4 sver, 5 urmul, 6 dorma, 10 æðótt, 12 tól, 13 átt, 15 dámur, 16 logar, 18 ortir, 19 aflar, 20 erta, 21 alfa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.