Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 64
fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS tónleikar í háskólabíói Hljómsveitarstjóri ::: Franck Ollu Einsöngvarar ::: Loré Lixenberg og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Einleikarar ::: Stefan Östersjö og Saxófónkvartett Stokkhólms FIMMTUDAGINN 5. OKTÓBER KL. 19.30 Kent Olofsson ::: Fascia Þuríður Jónsdóttir ::: Flow and fusion Bent Sørensen ::: Intermezzi, úr óperunni Under himlen Tommi Kärkkäinen ::: Isafold’s Eye sköpun heimsins í háskólabíói Jón Leifs ::: Edda I LAUGARDAGINN 14. OKTÓBER KL. 17.00 norrænir músíkdagar Tónleikakynning Vinafélagsins í Sunnusal Hótels Sögu. Árni Heimir Ingólfsson kynnir efnisskrá tónleikanna. Dagskráin hefst kl. 16. Aðgangseyrir er 1.200 kr. Boðið er upp á súpu og kaffi. tónleikakynning vinafélagsins 64 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 Sun 8/10 kl. 14 Sun 15/10 kl. 14 Sun 22/10 kl. 14 VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 6/10 kl. 20 Fös 13/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 Fös 20/10 kl. 20 FOOTLOOSE Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 Fim 12/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 HVÍT KANÍNA Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir hópinn Í kvöld kl. 20 Fim 5/10 kl. 20 Fös 6/10 kl. 20 Lau 7/10 kl. 20 BANNAÐ INNAN 16 ÁRA. Engum hleypt inn án skilríkja. FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum* *Gildir ekki á söngleiki og barnasýnin- gar. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is MEIN KAMPF Lau 7/10 kl. 20 Sun 8/10 kl. 20 Lau 14/10 kl. 20 Lau 21/10 kl. 20 Fös 27/10 kl. 20 ÁSKRIFTARKORT Endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir! 5 sýningar á 9.900 kr. Mein Kampf e. George Tabori Amadeus e. Peter Shaffer Fagra veröld e. Anthony Neilson Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson Lík í óskilum e. Anthony Neilson Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lind- gren Viltu finna milljón? e. Ray Cooney Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson Manntafl e. Stefan Zweig Alveg brilljant skilnaður e. Geraldine Aron Íslenski dansflokkurinn og margt, margt fleira. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is www.leikfelag.is 4 600 200 Kortasala í fullum gangi! Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með! Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Sun. 1. okt. kl. 14 UPPSELT - 4. kortasýn. Sun. 1. okt. kl. 15 UPPSELT Sun. 1. okt. kl. 16 UPPSELT Sun. 8. okt. kl. 17 UPPSELT - 5. kortasýn. Sun.15. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl.15 Sun. 15. okt. kl.16 UPPSELT Næstu sýningar: 22/10, 29/10 5/11, 12/11 Mike Attack - Gestasýning sýnd í Rýminu Fim. 5. okt. kl. 21 laus sæti - 3. kortasýn. Fös. 6. okt. kl.20 laus sæti Næstu sýningar: 06/10, 12/10, 13/10, 14/10 PANTIÐ MIÐA TÍMANLEGA Í SÍMA 437 1600 Leikstjóri: Peter Engkvist Sýningar í september og október TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga til fimmtudaga í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 Fimmtudagur 28/09 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 5/10 kl. 20 Laus sæti Föstudagur 6/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 7/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 12/10 kl. 20 Uppselt Föstudagur 13/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 14/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 15/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 19/10 kl. 20 Uppselt Föstudagur 20/10 kl. 20 Uppselt Laugardagur 21/10 kl. 20 Uppselt Sunnudagur 22/10 kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 26/10 kl. 20 Síð. sýn. á árinu Uppselt 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT 8. sýning föstudaginn 6. okt. 9. sýning laugardaginn 14. okt. Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Carl Orff Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 1. október kl. 17 miðvikudag, 4. október kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Guðríður St. Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson Píanóleikarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Clausen Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is 6 manna slagverkssveit, Drengjakór Kársnesskóla CARMINA BURANA Hugleikur sýnir Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm Í kvöld kl. 20 Föstud. 6. okt. kl. 20 Sunnud. 15. okt. kl. 20 Föstud. 20. okt. kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Sýning ársins Leikskáld ársins Leikkonur ársins Tréhausinn á leiklist.is. Systratilboð: systrahópar borga aðeins einn miða. Miðapantanir í síma 551 2525 eða midasala@hugleikur.is www.hugleikur.is Harpa Árnadóttir hefur í list sinni í gegnum árin hrifist af áhrifum hinnar daufu línu og óljósu myndar en hefur á sama tíma leitast við að skapa áhrifarík listaverk. List hennar hefur verið kennd við naumhyggjustefnu en þó að vinnuaðferðin geti að mörgu leyti falið í sér ákveðna naumhyggju er þáttur frásagnarinnar að mínu mati stór í list hennar og því erfitt að setja hana undir naumhyggjuhattinn. Harpa segir gjarnan sögu í verkum sínum, en sögu má segja á margan hátt. Afneitun getur verið ákveðinn frásagnarháttur, en einfalt dæmi um slíkt væri setning á borð við „enginn hvítur hestur undir dökku fjalli“. Tungumálið má nota til að segja frá því sem ekki er en myndlistin býr einnig yfir ýmsum möguleikum sem Harpa nýtir hugvitssamlega á sýn- ingu sinni í Listasafni ASÍ. Hún sýnir fram á hvernig segja má sögur og birta myndir með afneitun. Listaverkið er einfalt að gerð, all- nokkur strokleður á stöplum í Gryfju, áferðarfalleg í sjálfu sér og líkjast litlum skúlptúrum. Við nánari skoðun sést að strokleðrin eru notuð. Verkið öðlast síðan merkingu með titli sín- um, samspil mynda og orða verður til með heitinu „Teikningar“. Um leið og áhorfandinn les titilinn birtist honum verkið í fjarveru þess, þær hugs- anlegu teikningar sem strokaðar hafa verið út og um leið margvíslegir túlk- unarmöguleikar þessa einfalda en áhrifaríka verks. Listin sem stöðug sjálfsgagnrýni listamannsins, rit- skoðun almennt séð, skráning lista- sögunnar, varðveisla minninga, þann- ig má velta ýmsu fyrir sér við skoðun þessa verks. Í innsetningu í arinstofu er Harpa á svipuðum nótum en þó öllu sértæk- ari undir heitinu „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“, þar sem liðinn tími og ónefndar einsögur eru í fyr- irrúmi. Listaverkið býr yfir vissum trega og söknuði eftir liðnum tíma. Harpa hefur unnið markvisst innan síns persónulega ramma um langt skeið og nær sífellt betri árangri. Það má segja að hún noti tungumál naum- hyggjulistarinnar í list sinni en nið- urstaðan er persónuleg og býr yfir ríkri frásögn. Ragnheiður Jónsdóttir hefur einn- ig um allnokkurt skeið unnið mark- visst innan ákveðins ramma, með stórar kolateikningar byggðar m.a. á hrauni. Með tímanum virðist mér þessar stórfallegu og hrífandi teikn- ingar hafa orðið lausari við fyrirmynd sína og náð því að verða líkt og nátt- úruafl í sjálfu sér sem byggir á sínum eigin lögmálum og hrynjandi. Það er mikil hreyfing, dýpt og samspil milli þessara teikninga Ragnheiðar sem njóta sín vel í fallegri birtu Ásmund- arsalar. Spennan milli mýktar og hörku viðarkolanna og samspil hvíts pappírsins við svart og grátt skapar lifandi og kraftmikil verk. Það er athygli vert að á þeim tíma sem liðið hefur síðan Ragnheiður kom fram með kolateikningar hafa æ fleiri listamenn unnið með síbylju- myndir á stórum flötum, líkt og um ákveðna bylgju sé að ræða. Hér má nefna hraunveggverk Rögnu Ró- bertsdóttur og „mynsturmálverk“ Bjarna Sigurbjörnssonar og Guð- rúnar Kristjánsdóttur, og málverk Kristbergs Péturssonar af hrauni. Sí- mynstur er einnig að finna í mál- verkum Eggerts Péturssonar, Guð- rúnar Einarsdóttur og fleiri. E.t.v. er list Jóhanns Eyfells einnig inni í þess- um ramma, en þessi nálgun við hið smáa í landslaginu, yfirborð og mynstur, er áhugaverður þáttur í samtímalandslagslist hér á landi. Sýningar þeirra Hörpu og Ragn- heiðar eiga vel saman í safninu. Þrátt fyrir nokkuð ólíka nálgun má finna í þeim sameiginlegan fagurfræðilegan þátt, spennuna sem skapast milli hins sýnilega og þess sem listakonurnar kjósa að láta áhorfendum eftir. Verðandi, hverfandi MYNDLIST Listasafn ASÍ Til 8. október. Opið þri. til sun. frá kl. 14– 18. Aðgangur ókeypis. Harpa Árnadóttir Ragnheiður Jónsdóttir Morgunblaðið/Ásdís Teikningar „Listin sem stöðug sjálfsgagnrýni listamannsins, rit- skoðun almennt séð, skráning listasögunnar, varðveisla minn- inga, ýmsu má velta fyrir sér við skoðun þessa verks.“ Ragna Sigurðardóttir Sólóplata ervæntanleg frá fyrrverandi söngvara bresku popp- hljómsveit- arinnar Pulp, Jarvis Cocker. Platan, sem kemur einfaldlega til með að heita Jarvis, er fyrsta plata söngvarans frá því að Pulp hætti spilamennsku um óákveðinn tíma árið 2002. Pulp var eitt af lykilböndum hins svokall- aða Britpop-tímabils og átti lög á borð við „Common People“, „Mis- Shapes“ og „Babies“ Það voru ekki síst textar Cockers sem vöktu at- hygli. Cocker býr nú í París. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.