Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 71 GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 og 10 eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 5:45, 8 og 10:15 HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Sýnd kl. 8 kl. 2 og 4 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is -bara lúxus Sími 553 2075 FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA HEILAL AUS!BREM SULAU S Stærsta gamanmynd ársins í USA eeee SV. MBL eeee Empire eeee VJV. Topp5.is ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! kvikmyndir.is eeee SV. MBL Sími - 551 9000 THANK YOUFOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA eee LIB, Topp5.is eeee Empire magazine eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Talladega Nights kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10 Volver kl. 3, 5:50, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 B.i. 7 ára Leonard Cohen kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3 Hanna Schygulla fer með aðalhlutverkið í Vetrarferð í leikstjórn Hans Steinbichler sem svarar spurningum í kvöld. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Vetrarferð Tjarnarbíó20:00 filmfest.is Winter Journey Háskólabíó 16:00 | Ljós í húminu 16:00 | Ég er 18:00 | Leynilíf orðanna 18:00 | Paradís núna 18:00 | Prinsessa 20:00 | Þrjótur 20:00 | Hinir bjartsýnu 20:00 | Sindurefni 20:30 | Zidane 22:00 | Fallandi 22:30 | Electroma 22:30 | Hreinn, rakaður Tjarnarbíó 14:00 | Rauður vegur 16:00 | Sherry, elskan 18:00 | Sæluvíma 20:00 | Vetrarferð 22:15 | Áður en flogið er... Iðnó 14:00 | Óhlekkjaðir 16:00 | Eins og Rollingarnir 17:30 | Góðir gestir 18:15 | Kettirnir hans Mirikitani 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Stuttmyndir í brennidepli 1 miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt- ing.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar- gersemanna, handritanna, er rakin í gegn- um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýra- skraut o.fl. Uppákomur Kaffi Sólon | Arkitektafélag Íslands stend- ur fyrir hádegisviðburði 2. okt. í tilefni af alþjóðlegum degi byggingalistar. Arkitekt- ar munu segja frá sínu nánasta umhverfi og lýsa í eigin orðum hvað felst í orða- tiltækinu „Það er gott að koma heim“. Kaffi Sólon í Bankastræti, 2. hæð kl. 12–14. Kvikmyndir Norræna húsið | Barnabíó. Sunnudaginn 1. október kl. 13 verður finnska kvikmyndin um systurnar Stráhattinn og Flókaskóinn sýnd í Norræna húsinu. Frábær fjöl- skyldumynd. Myndin er með sænskum texta. Sýningartíminn er 75 mínútur. Að- gangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 spora-kerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Kaffi og te á staðnum. Alþjóðahúsið | Orka Afríku er efni fyrstu málstofu haustsins á vegum Afríku kl. 20.20 2. okt. kl. 20. Knútur Árnason jarð- eðlisfræðingur heldur erindi um orkuverk- efni sín fyrir ICEIDA og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir orkuverkfræðingur kynnir stöðu orkumála í Afríku almennt. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Listaháskóli Íslands, Laugarnesi | Björk Guðnadóttir, myndlistarkona, heldur fyrir- lestur um verk sín í LHÍ, Laugarnesi, mán. 2. okt. kl. 12.30. Björk hefur notast við inn- setningar í verkum sínum og hefur haldið einkasýningar á Íslandi og í Svíþjóð, og tek- ið þátt í fjölda samsýninga, þ.á m. Pakkhús Postulanna sem nú er sýnd í Hafnarhúsi. Verkfræðideild Háskóla Íslands, VRII, Hjarðarhaga 6, stofa 261 | Meistaravörn Þorbjargar Sæmundsdóttur í iðnaðarverk- fræði við Háskóla Íslands kl. 13. Skoðaðar eru mismunandi aðferðir við úthýsingu og ein þeirra notuð til að greina úthýsing- arferlið í Medcare. Aðlögun upplýsinga- kerfa, svörun starfsmanna og áhrif ISO 9001 staðalsins fá sérstaka umfjöllun. Allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar Félag framsóknarkvenna | Haustlitaferð Félags framsóknarkvenna verður farin 5. október nk. að Elliðavatni. Sameiginlegur kvöldverður í Kríunesi. Rúta fer frá Mjódd- inni (kirkjunni) kl. 17.30. Vinsamlegast skráið ykkur í síma: Áslaug s. 553 8477, gsm. 698 9247 og Sigrún s. 553 0448, gsm. 855 3448. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja- Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningar- málastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ. Frestur til innrit- unar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, sími 525–4593, www.hi.is/page/tungumala- midstod. Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeiðið Austur-Evrópa: 1. hluti hefst 4. október. Fjallað verður um trúarstrauma, stríðsátök, uppbyggingu, og sögu og menningu þjóða fyrrum Júgóslavíu. Sjá nánar á www.endurmenntun.is. Málaskólinn LINGVA | Viltu læra ensku eða spænsku á fjórum dögum? Enska, tal, hefst mán. 2. okt. kl. 17.30–19. Spænska, tal, hefst mán. 23. okt. www.lingva.is. Sími 561–0315. Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19. Skráning á www.lingva.is og í síma 561 0315.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.