Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 01.10.2006, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! / ÁLFABAKKI HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE ALIBI kl. 10:10 B.i.16.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 4 - 8:30 - 10:30 B.i.12.ára. BÖRN VIP kl. 2 - 6 MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 8 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 Tilboð 400.kr kl. 10 B.i. 12.ára. BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ HÁSKÓLABÍÓ 29. SEPT. HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ eeee VJV eeee Roger Ebert "Sláandi og ógleymanleg!" eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeeee H.J. MBL eee H.J. - MBL eeee blaðið BJÓLFSKVIÐA eee LIB - “ógleyman upplifun s engan eeee HJ, MBL eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. LJÓS Í HÚMINU 16:00 ÉG ER 16:00 LEYNILÍF ORÐANNA 18:00 PARADÍS NÚNA 18:00 PRINSESSA 18:00 ÞRJÓTUR 20:00 HINIR BJARTSÝNU 20:00 SINDUREFNI 20:00 ZIDANE, 21. ALDAR PORTRETTMYND 20:30 FALLANDI 22:00 HREINN, RAKAÐUR 22:30 ELECTROMA 22:30 SparBíó 450 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:45 OG 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAM almenningur er ekki yfir sig hrifinn af henni heldur, að því er fram kemur í skoðana- könnun, sem sagt er frá í Aftenposten. Þar segjast 6% vilja borga fasteignasölum tíma- kaup, 30% vilja að fast verð sé á þjónustu fast- eignasala (eins og þekkist hér á landi), 20% vilja söluþóknun, sem er prósenta af söluverðinu og 36% vilja eiga möguleika á að semja við fasteigna- salann um það hvernig þeir borga honum fyrir þjónustuna. Þetta benda fasteigna- salar á. Í núverandi löggjöf kemur fram að seljandi og fasteignasali geti samið um hversu há þóknunin skuli vera. Þetta er svipað fyrirkomulag og gildir hér á landi. Og staðreyndin er sú að fæstir borga 2,5%; meðal- söluþóknunin er rétt um 2% af verð- inu. Víkverji er hins vegar sannfærður um að of fáir fasteignaseljendur hér á landi þekkja rétt sinn til að semja við fasteignsalann um söluþóknun. Þeir, sem eru með eftirsótta eign í höndum, ættu hiklaust að semja um verulega lækkun á söluþóknuninni. Í Noregi fer framforvitnileg umræða um það hvernig eigi að greiða fyrir þjónustu fasteignasala. Í norska fjármálaráðuneytinu liggja fyrir drög að nýjum lögum um fast- eignaviðskipti, þar sem gert er ráð fyrir að fasteignasalinn fái ekki ákveðna prósentu af söluverðinu í sölulaun, eins og tíðkast í Noregi og hér á landi, heldur fái fasteignasalinn greitt tímakaup. Víkverji er svolítið skotinn í þessari hug- mynd. Hann þekkir marga, sem þykja það hálfgerðir blóðpeningar sem þeir borga fasteignasölum. Fólk er kannski með mjög sölulegar eign- ir í höndunum, sem augljóst er að rjúki strax út og fasteignasalinn þurfi lítið að hafa fyrir sölunni. En þar fá menn borgað mikið fyrir litla vinnu, því að þetta eru auðvitað eignirnar, sem fólk er tilbúið að borga hæst verð fyrir og sölulaunin verða hærri fyrir vikið. x x x Í Noregi berjast fasteignasalarhart gegn þessari breytingu. Og      víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20.) Í dag er sunnudagur 1. október, 274. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Varðandi eignir Varnarliðsins SEM dóttir fyrrverandi meðlims Varnarliðsins hefur mér alltaf fund- ist það vera sjálfsagt að hafa Varnarliðið hér á landi. Því finnst mér brottför þess eilítið sorgleg, en vissulega bara hluti af lífinu. En ég hef góða hugmynd um hvað ætti að gera við húsnæði og eign- irnar sem eftir verða. Þarna finnst mér að ættu að standa fullkomnir stúdenta-/ nemendagarðar, bara án skóla. Þar sem staðsetningin er nálægt Kefla- víkurflugvelli datt mér s.s. í hug að hægt væri að stofna (og byggja upp) þar alþjóðahátækniháskóla. Ég tel að nemendur tækju því fagnandi að hafa skóla og nem- endagarða aðeins utan við ys borg- arinnar og er viss um að Reykjanes- bær myndi þrífast vel sem háskóla- bær. Einnig væri sniðugt að nýta flugskýlin og aðstöðuna til flug- kennslu, því væntanlega verður erf- itt að halda uppi góðu flugnámi ef/ þegar Reykjavíkurflugvöllur verður minnkaður eða færður. Þetta er auðvitað bara hugmynd, en ég bið ykkur öll, sem einhverju ráðið í þessum málum, að hugleiða þetta. Sem skattgreiðandi þætti mér meira vit í að peningarnir færu í svona uppbyggingu í stað mjög um- deildra virkjanaframkvæmda sem aldrei verður hægt að bæta fyrir. – Virkjum hugvit, ekki vatnsafl! Með þökk og bjartsýni; Clara Regína Ludwig, listakona. Þakklæti til Sjónvarpsins ÉG vil koma á framfæri þakklæti til sjónvarpsins vegna Skoppu og Skrýtlu-þáttanna. Nú er loksins komið íslenskt leikið barnaefni fyrir yngstu kynslóðina. Mjög gott fram- tak hjá Sjónvarpinu. Móðir tveggja ára drengs. Morgunblaðið/Þorkell árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára afmæli. Ídag, 1. októ- ber, er sjötugur Dúi Karlsson, fyrrver- andi sjómaður. Dvelur hann í Vest- mannaeyjum á af- mælisdaginn. 60 ára afmæli. 5.október nk. verður sextugur Hlynur Smári Þórð- arson, húsa- og hús- gagnasmiður, Lauf- rima 89, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælis- daginn en mun dvelja í sumarhúsi nr. 23 að Svignaskarði í Borgarfirði og mun hafa opið hús á föstudeginum 6. októ- ber, milli kl. 17–21 og verður boðið upp á léttar veitingar þeim sem vilja líta við og samfagna honum á þessum tímamótum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin setja mark sitt á daginn með gusum af sannsögli. Eitthvað sem hrúturinn ætlaði alls ekki að segja, brýst fram með mismunandi mikilli hrein- skilni. Raunverulegar tilfinningar koma upp á yfirborðið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef nautið elskar að hlæja, og hver gerir það ekki, er kominn tími til að sækjast eftir félagsskap þeirra sem kitla hlátur- taugarnar, eða annarri skemmtilegri af- þreyingu. Ef þú leggur þig fram, verður daglegt amstur enn fyndnara, líka í þín- um huga. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn þarf að endurtaka margt sem hann tekur sér fyrir hendur í dag. Það er ekki endilega neikvætt. Endurtekning gerir þér kleift að vera meira með á nót- unum og kannski jafnvel að fullkomna gerðir þínar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef krabbinn efast um sjálfan sig og ein- hver efast síðan um hann, kemst hann sennilega á þá skoðun að báðir hafi rétt fyrir sér. En tvöfaldur efi gerir það ekki endilega að sannleika. Trúðu ákaft á sjálfan þig og hafðu svo uppi á ein- hverjum sem er þér sammála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Einhver býðst til þess að gera þér greiða gegn því að fá kvöldverðarboð – eða með öðrum orðum tækifæri til þess að eyða Merkúr dýfir tánum í hafsjó sporðdrekans – hættulegar slóðir fyrir plánetu tjáskiptanna. Orka sporðdrekans er óblönduð, ákaflega hrein- skiptin og ekki afhuga smávegis sárs- auka. Á meðan tjáskiptaplánetan ferðast í gegnum drekann má allt eins eiga von á því að sannleikurinn bíti örlítið, en það er miklu geðslegra en að hann sé yfir- dekkaður og rotinn. stjörnuspá Holiday Mathis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.