Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 10

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 10
*zJdu#l<iLbinfr á jó&anótt í myrkan heim þú komst og kveiktir Ijós, í kalinn akur sáðir lifsins rós. Þú komst og gafst oss kærleik, von og frið, þu komst að færa hinum seku grið. Þú komst að milda kvöl hins þjáða manns. Þú komst að leysa fjötra bandingjans. Þú komst að lækna hverskyns mein og sár. Þú komst að þerra af grátnum augum tár. Þú komst að leiða veika og villta hjörð og vera skjól þeim hrjáðu hér á jörð. Þú komst að hjálþa þeim, sem byrði ber, blessa og reisa þann, sem fallinn er. Þú gafst þeim þyrsta að drekka af lífsins lind, lif þitt allt var heilög fyrirmynd. Frá Betlehem oss bliðust stjarna skin, blindingjunum gafst þú aftur sýn. Eg lýt þér Kristur allra sálna sól, sonur Guðs var likn vor, hjálþ og skjól. ÞÓRHILDUR JAKOBSDÓTTIR FRÁ ÁRBAKKA. HJÁLPIÐ MÖMMU • Oft getur verið erfltt fyrir mömmu að ná matarlímsbúð- Ing úr móti. Þá er gott ráð að losa búðinginn frá börm- unum með hníf og dýfa síð- an mótinu fljótlega upp að börmunum ofan I sjóðandi heitt vatn, við það losnar búðingurinn auðveldlega úr mótinu í heilu lagl. • Oft eru skósólarnir fljótlr að slitna. Gott ráð vlð því er að lakka þá með venjulegu gólflakki. Áður en sólarnir eru lakkaðir, þarf að þurrka þá vel. Þegar búið er að lakka sólana, eru skórnir látnir á þurran stað yfir nótt. Nýja skósóla er bezt að lakka eftir að búið er að ganga dálítið á þeim, Þv' lakkið festist betur við sól- ana, ef þeir eru ekki alveg sléttir. • Það brotnar oft eitt og ann- að, þar sem smábörn eru á heimilinu, og örlítil, haettu- leg glerbrot geta orðið eftir á gólfi, þótt sópað sé vand- lega. En þau nást upp, hve smá sem þau eru, ef maður bleytir og vindur bómull og nuddar gólfflötinn dálltið með henni. frostinn fastur. Gísli lagðist niður og ýmist barði á hurð- ina eða sparkaði í hana af öllum kröftum. Það var alveg sama, hvernig hann hamaðist, allt kom fyrir ekki. En Gísli var ekki á því að gefast upp. Hann reis á fætur, lagðist á hurðina með öllum sínum þunga og ætlaði að spyrna ísklumpinum inn. Það var alltaf hægt að laga dyrnar, þótt þær skemmdust. Skyndilega hætti Gísli að fást við hurðina, lagði við hlustir og leit spyrjandi á systur sína: „Þei, þei. Ég heyri eitthvert þrusk.“ „Ha, inni í snjóhúsinu?“ hváði Þóra litla undrandi. „Já, að mér heilum og lifandi." Gísli lagði eyrað fast upp að snjóhurðinni og bandaði með hendinni til merkis um að hafa hljótt. „Bíddu, bíddu viðj Já, nú heyri ég það aftur mjög greinilega," hvíslaði Gísli æstur. „Lofaðu mér að hlusta líka,“ sagði Þóra og kom alveg til hans. „Ég heyri það líka,“ sagði hún lágt. „Uss, við skulum hlusta." „Hamingjan sanna, það er eins og pínulítið barn sé að gráta.“ Þóra starði undrandi og skelfd á bróður sinn. „Hvað segirðu? Lítið barn inni í snjóhúsinu? Það getui ekki verið,“ anzaði Gisli og hristi höfuðið ruglaður og ráðalaus. „Auðvitað kíkjum við inn um gluggann, að okkui skyldi ekki hafa dottið það strax í hug.“ Þóra beygði sig niður að litla opinu í veggnum og rýndi inn. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.