Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 75

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 75
Ljósm.: Arngrímur SigurSsson. I. nóvember 1967 eignaðist flugvéiina Flugfélagið Þór hf., Keflavík (skr. 11. 11. 68). 26. febr. 1970 keyptu hana Haukur og Örn Helgasynir, Laugar- vatni. 5. sept. 1970 hvolfdl fiugvélinni í lendingu við Laugarvatn. Menn sluppu án verulegra meiðsla, en vélin skemmdist mikið. 16. júlí 1971 flýgur flugvélin á ný og þá eign Guðjóns Sigur- geirssonar og Muhammeds Alis Shawkys. II. nóv. 1971 brotlenti vélin á þjóðveginum nálægt Svignaskarði. Flugmaður og farþegi sluppu ómeiddir, en vélin skemmdist mikið. CESSNA 140: Hreyflar: Einn 85 ha. Continental C-85-12! Vænghaf: 10.07 m. Lengd: 6.29 m. Hæð: 1.89 m. Vængflötur: 14.8 mL Far- Þegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 457 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 658 kg. Arðfarmur: 55 kg. Farflughraði: 170 km/t. Há- markshraði: 225 km/t. Flugdrægi: 780 km, Hámarksflughæð: 4.720 m. 1. flug: 1947. Ljósm.: Haraldur Stefánsson. NR. 117 TF-FID DOUGLAS SKYMASTER Skráð hér 11. febrúar 1963 sem TF-FID, eign Flugfélags Is- lands hf. Flugvél þessi var hér fyrst sem leiguflugvél (N 49529). Hún hafði áður verið eign North West Airlines og síðan Air New Mexico. Hér hlaut hún nafnið Straumfaxi. Hún var smíðuð 17. júní 1944 hjá Douglas Alrcraft Co., Santa M°nica, Kalif. Raðnúmer: 10325. Þessi flugvél var notuð á leiðum Flugfélags íslands utanlands og innan — og einnig í Grænlandsflugi — unz hún var seld flug- félaginu Africair í Suður-Afríku. Hún var tekin af skrá hér 23. ágúst 1967. DOUGLAS C-54E SKYWIASTER: Hreyflar: Fjórir 1450 ha. Pratt & Whitney R-2000-13. Vænghaf: 35.85 m. Lengd: 28.65 m. Hæð: 8.39 m. Vængflötur: 135.4 nrR. Farþegafjöldi: 63. Áhöfn: 4. Tóma- þyngd: 20.620 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 33.113 kg. Arðfarmur: 1.773 kg. Farflughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/t. Flug- drægi: 2.700 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939 (C-54, 1942). Ljósm.: Björn Pálsson. NR. 118 TF-LOA TWIN PIONEER Skrásett hér 30. marz 1963 sem TF-LOA, eign Björns Pálssonar. Flugvél þessi var keypt í Iran (Persíu) fyrir miiligöngu Keegan Aviation Ltd., en hún hafði áður verið i eigu Civil Aviation Club í Teheran (skrásett þar ÉP-AGA, 1. júní 1958). Hún var smíðuð hjá Scottish Aviation, Prestwick Airport, Skot- landi. Raðnúmerið var 516. Flugvél þessi var þannig úr garði gerð, að hún gat flogið afar bratt upp og niður og lent og hafið sig á loft á litlu svæði. Þrátt fyrir þessa góðu eiginleika varð nýting hennar ekki sem skyldi. 9. desember 1965 var flugvélin afskráð hér, þar sem hún hafðl verið seld North Coast Air Service, Prince Rupert, Kanada. TWIN PIONEER SERIES 1: Hreyflar: Tveir 540 ha. Alvis Leonides (504-8 og 514-8A). Vænghaf: 23.31 m. Lengd: 13.74 m. Hæð: 4.17 m. Vængflötur: 61.03 mL. Farþegafjöldi: 14—16. Áhöfn: 2. Tóma- þyngd: 4.007 kg. Grunnþyngd: 4.160 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 5.663 kg. Arðfarmur: 1.215 kg. Farflughraði: 274 km/t. Hámarks- hraði: 297 km/t. Flugdrægi: 960 km. Flughæð: 6.100 m. 1. flug: 25. júní 1955. NR. 119 TF-BAB CESSNA 140A Skráð hér 2. júli 1963 sem TF-BAB, eign flugskólans Þyts hf. Flugvélin var keypt frá Bandaríkjunum af Aero Activities, Inc., Detroit (N1157D); ætluð hér tll kennsluflugs. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.