Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 30

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 30
NÝTT HEIMILI í NÝJU LANDI Þegar Mda og fjölskylda hans kpmu tll Bótsvana, voru margir flóttamenn enn þar fyrir. En til allrar hamingju var þar starfað að hjálp fyrir flóttafólk með aðstoð fólks í fjar- lægum löndum, sem taldi sig eiga aura afgangs öðrum til hjálpar. Og það var hafizt handa við að hjálpa þessu fólki til að byggja upp eigin framtíð og byrja nýtt líf. Karlmennirnir byggðu kofa og konurnar ræktuðu græn- meti. Keyptar voru kýr, sauðfé, geitur og svln og reynt var að koma á fót skóla. Fjölskyldan Mda eignaðist kofa og vann með hinum flóttamannafjölskyldunum myrkranna milli. Eitt ár var þurrkur og hungursneyð víða í Bótsvana. Samt tókst flóttafólkinu ekki aðeins að framleiða nægan mat fyrir sig, heldur gat það miðlað fólkinu f nágrannaþorpunum líka. Loksins fann flóttafólkið að það var velkomið til lands- ins og að þeir innfæddu viðurkenndu það sem borgara með fullum rétti. . Hvað getum við af þessari frásögn lært? Við þurfum að taka öðrum vinsamlega, þegar þeir eru f nauðum. Það er ekki aðeins mikilvægt þeirra vegna, heldur líður okkur mun betur sjálfum. Hvernig getum við hjálpað? Það má gera með mörgum hætti, við getum hjálpað Rauða krosslnum að hjálpa öðrum. Með þvf að gerast fé- lagar eða að láta i té aðstoð, þegar nauðsyn krefur. En er ekki ástæðá til að hjálpa viðar en f útlöndum? Sannarlega. Þurfa ekki ýmsir hjálp f krlngum okkur? 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.