Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 34

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 34
BJÖRN RÖNNINGEN: JÓLASAGA Pcgar músin Ttlemrían fann Íólagföf Tftöggu Ullu Teikningar: HAAKON BJÖRKLID með tárin í augunum. >^fea"a litla var ákaflega vonsvlkin. Hún fann hvergi jólagjöfina J sina 9°ðu’ — jólagjöfina, sem hún ætlaðl að gefa pabba. —/ W Ma"a litla hafði keVP‘ þessa gjöf fyrlr löngu. — Þetta var fjarska fallegt bindi, eða það fannst hennl að minnsta kosti, rautt bindl með hvltum doppum. Ef gerð þess hefði verið alveg gagnstæð, það er að segja hvítt bindi með rauðum doppum, hefði pabbl áreiðanlega sagt, að bindið hefðl mislinga. Pabbi var nú elnu sinni svona gerður, að hann var alltaf að segja einhverja brandara. Og öðru hverju var hann svo óskaplega gamansamur, að mamma þoldi ekki að hlæja lengur og bað hann að fara fram á gang. Moggu litlu þótti afar vænt um pabba sinn, og hafði svo verið frá því að hún mundi fyrst eft.r sér. Þess vegna lagði hún alla uppþvotta- og sendiferðapen- ingana sina f sparibaukinn allt haustið, til þess að geta keypt bindið, sem hún Tnn a® pabba ian9aði sv° mi°g til að eignast. Björn frændl átti einmitt syona blndi, og Magga hafði veitt þvi athygll, að pabbi öfundaði Björn fraenda af bmdínu. n nu var Magga litla ákaflega vonsvlkin, eins og fyrr segir þvi að jólagjöfin hennar, — bindið góða, — var týnd. 9 ’ P ‘ Hún hafði falið pakkann á þelm bezta stað, sem hún vissl um, á bak við bækumar stóru í bókahillunni í stofunni. Snemma [ morgun þrýstl hún svo annarri hendinnl á bak við bækurnar í þeim hlgang, að ná I jólagjöfina hans pabba, bindið rauða með hvítu doppunum. En það var þar ekkl lengur. Það var alveg horfið. Magga folnaðl af skelfingu. Hún þreifaði aftur og aftur að baki bókanna og vonaðist eftir, að böggullinn hefði aðeins runnlð til hliðar. En — þvf miður, þær vonir brugðust með öllu. Það eina, sem hún varð vör við, var ryk, sem mamma hafði ekki náð til með rykþurrkunni. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.