Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 32

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 32
? ólaáifamir Ól! sagði litla álfinum, hva<5 hann vildi fá I Jólagjöf. — Þetta voru engir smámunir, sagSi álfurinn. eigir allt þetta skiliS? HeldurSu, aS þú fM jefur einhver sagt þér frá jólaálfunum? Þelr eiga heima viðsfjarri, en þeir fljúga til barn- anna fyrir hver jól til þess að vlta, hvað þau V' W vilja í jólagjöf. Jólaálfarnir eru litlir og hafa gagnsæja vængi. Þeir halda á töfrastaf I hendinnl, og af honum falla litlar silfurstjörnur, þegar hann er notaður. Nú nálgast jólin aftur, og kvöld nokkurt kvöddust jóla- álfarnir, þvf að nú ætluðu þeir út i vlða veröld til þess að tala við börnin. Á daglnn fljúga þeir svo hátt, að við kom- um ekki auga á þá, en á nóttunni koma þelr inn til barn- anna og sveifla töfrastafnum sfnum yfir höfðl þelrra, svo að þau vakna. Óli lá sofandi I rúminu slnu. Hann átti heima I stórborg, og tunglið gægðist fram yfir snæviþöktum húsaþökunum. Skyndilega vaknaði hann við bjölluklið. Hann opnaði augun, en ekkert var að sjá. Svo heyrði hann þetta elnkennilega hljóð aftur og hann sá I tunglskinsbjarmanum undarlega veru, sem flaug yfir höfði hans. Svo kom hún og settist á sængina hans. — Blessaður, Óli, sagði veran. — Ég er jólaálfur og kom hingað tll að vita, hvað þú vilt fá I jólagjöf. — Hvað? sagði Óll syfjulega og nerl á sér augun. — Hvað ég vil fá ... Hann glaðvaknaði. — Ég vll fá sklðl og úlpu með skinn- kanti eins og Eskimóarnir elga. Svo vil ég fá skauta og brunaþil með löngum stiga og risastóran marsipangris, en allra mest langar mlg þó til að eignast hund... Óli andaði djúpt eftir að hafa þulið þessa þulu. — Þetta voru engir smámunir, sagðl álfurinn brosandl. — Heldurðu, að þú eiglr þetta allt skilið? Óli varð nlðurlútur og hann sagði hikandi: — Ég veit nú ekki. .. Ég braut rúðu, þegar ég var i boltalelk [ sumar.. ■ — Slík slys geta hent alla, sagði álfurinn. — Svo missti ég rjómaköku á tepplð hennar ömmu, og einu sinni var ég óþægur, þegar mamma sagði mér að fara að hátta, en ég var ekkert þreyttur. Óli vlldi, að álfurinn vissi um allt, sem hann hafðl gert af sér, og hann kom með hverja játninguna á fætur annarrl. Þegar hann hafðl lokið máli slnu, lelt hann spyrjandi á 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.