Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 78

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 78
Sigurður Helgason Keppti fyrst í príprautinni ■ Ólympíukeppandi Meðal keppenda Islands á Ólympiuleik- unum í Munchen var 17 ára stúlka að nafni Lára Sveinsdóttir. Lára er fædd í Reykja- vik 22. ágúst 1955 og er dóttir hjónanna Jóhönnu Ingólfsdóttur og Sveins Sigurðs- sonar að Hrisateigi 43. Lára hóf íþróttaferil sinn með þátttöku í þriþraut FRÍ og ÆSKUNNAR haustið 1968, þá 13 ára gömul. Hún keppti þá fyrir Laugalækjarskóla, en þar stundaði hún gagnfræðanám. I þessari fyrstu keppni sinni stökk hún 1.35 i hástökkl og komst [ úrslitakeppnina, sem haldin var að Laugarvatni vorið 1969. Hún sigraði þar í sinum aldursflokki og stökk aftur 1.35 m í hástökkinu. Lára gekk siðan i Glimufélagið Ármann og hefur oft keppt með því félagi síðan undir handleiðslu þjálfara þess, hins góð- kunna íþróttamanns Valþjarnar Þorláks- sonar, sem eitt sinn var meðal beztu stang- arstökkvara í Evrópu og Norðurlandameist- ari í tugþraut. Lára æfði mest hlaup og stökk. Framfarir hennar voru miklar, en þó mestar á síðastliðnu sumri. Þá marg- bætti hún m. a. (slandsmetið í hástökki og stökk hæst 1.69 I landskeppnl íslendinga við Norðmenn, Svía og Finna, sem háð var í Mo í Rana í Norður-Noregi. Hún slgr- aði glæsilega í þeirri grein og einnig í 100 m grindahlauþi og langstökki. Með þessu afreki sínu i hástökkinu tryggði hún sér rétt til þátttöku í Ólympiu- leikunum í Munchen. Hún á nú Islandsmet i 100 m hlaupi, 12.4 sek., 100 m grindahlaupi 15.2 sek., hástökki 1.69 m og í fimmtarþraut 3483 stig. í sumar Lára er nú nemandi í Kennaraháskóla ís- lands. Hún er iðin við nám sitt, en æfir auk þess frjálsar íþróttir úti og inni þrisvar í viku. Hún reykir ekki, enda segir hún, að góður árangur í íþróttum byggisf á þrot- lausri þjálfun og reglusemi. Ekki sakar að geta þess, að systir Láru, Sigrún Sveinsdóttir, hóf einnig keppni í frjálsum íþróttum með þátttöku i þríþraut- inni haustið 1968. Hún er aðeins 16 ára gömul, en á samt (slandsmet í 200 m hlaupi, 25.9 sek. Vafalaust hefðu margar ungar stúlkur viljað vera í sporum Láru Sveinsdóttur á Ólympíuleikunum í sumar og sjá allt, sem þar fór fram. Það eru 4 ár til næstu Ólymp- íuleika og því möguleiki fyrir þær stúlkur, sem vilja feta í fótspor hennar að komast þangað. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.