Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 37

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 37
Sjónvarpstæki voru flest i Bandarikj- unurn, 412 á hverja þúsund (búa, næst komu Bermudaeyjar meS 315 og þá Svíþjóð með 312. Samkvæmt árbókinni var viðurgern- Ingur beztur hjá írum, sem daglega neyttu 3450 hitaeininga, en lakastur í Indónesíu, þar sem meðaltalið var að- eins 1740 hitaeiningar á dag. Enn sem árið á undan var mest byggt I Sovétríkjunum. Þar voru teknar I notk- un 2.280.000 nýjar íbúðir 1971. Næst kom svo Japan með 1.484.556 og þar næst Bandaríkin með 1.467.000. Þvi miður er það svo, að þar sem mannfjölgunin er mest, þar er alla jafna minnst byggt. Þetta leiðir til þess, að I þessum löndum fjölgar þeim stöðugt, sem búa I óviðunandi húsnæði eða eiga hvergi höfði að halla. ERTU DÝRAVINUR Köttur var á bæ. Bæði vinnumennirn- ir og drengirnir höfðu það sér til gam- ans að erta hann og kvelja. Elnn af vinnumönnunum var þó fremstur I þvl að finna upp nýja og nýja aðferð til að kvelja vesalings kött- Inn. Hann iét sér ekki nægja að toga I rófuna á honum, heldur dró hann á henni, og þegar kötturinn mjálmaðl af sársauka, þá skellihlógu þeir allir. Elnu sinnl hugkvæmdlst vinnumannlnum að binda rófu kattarins við stólpa. Aum- Ingja kötturlnn engdist sundur og sam- an af kvölum, þegar hann var að reyna að losa sig. En vlnnumennirnir og drengirnir skemmtu sér og hlógu flfls- lega. En loksins varð þó endir á þessu. Kötturinn fór að þekkja þessa kval- ara slna og einkum þann, er lék hann verst. Elnu sinni sem oftar ætlaði hann að erta og kvelja köttinn, en þá stökk kötturinn beint ú hann og reif I annað auga hans, svo að læknir varð að koma og taka það úr honum. Hefur þú gaman af að hrekkja skepn- ur? Vonandi ekki. Það mun llka veita þér miklu meiri ánægju I llfinu að vera góður við málleysingja. Sllkt er gæfu- merki. Sértu ekki dýravinur I dag, skaltu verða það á morgun. Pabbi með jólagjöfina — nýja bindið. Slðan mælti Memrlan mús hægt og spekingslega: „Gleraugun mfn góðu, sýnið mér, hvar jólagjöfin hennar Möggu lltlu er falin." Og þetta endurtók músln með enn meiri spekingssvip: „Gleraugun mín góðu, — sýnið mér strax, hvar jólagjöfin hennar Möggu litlu er falin.“ En nú gat Magga iitla ekki stilit slg lengur og sagði áköf: „Ó, Memrían mús, — hefurðu kannski þegar séð jólagjöflna mina?" „Já, gleraugun mln góðu hafa veður af bindinu," svaraði Memrlan hryggur á svip. „En þvl miður hef ég þær vondu fréttlr að færa, að kötturinn hefur tekið það. Og hann hefur falið bindið svo vandlega, að enginn getur fundið það.“ „Getur enginn fundið það, Memrlan?" spurði Magga litla óttaslegin. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.