Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 20

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 20
„Þið ættuð að hvila ykkur ögn, áður en þið farið," sagði kona læknisins vingjarnlega. „Maðurinn minn fer strax, en þið fáið kaffibolla til að ylja ykkur áður en þið haldið heimleiðis.“ Börnin settust inn i borðstofuna og fóru að tala við konu læknisins, svo að það leið klukkustund áður en þau klæddu sig I yfirhafnirnar og fóru helm. Nú voru þau ekki jafnþreytt, og þeim var hlýtt. En allt hafði breytzt á þessarl klukkustund. Þegar þau fóru, gátu þau séð veginn, en nú var það ekki hægt. Þau höfðu naumast gengið hundrað skref frá læknlsbústaðnum, þegar þau sáu ekki lengur handaskil. Þau sáu hvorki hús né tré, en þar sem mótvindur hafði verið að heiman, höfðu þau meðvind heim, eða svo héldu þau. En þeim skjátlaðist. Vindáttin hafði breytzt og var meira að austan, og þess vegna fóru þau ekki réttu leiðina heim. Loks voru þau orðin svo móð, að þau urðu að nema staðar. Þau voru komin i skjól við girðingu, og fram undan voru akrar. Þau sáu Ijós langt i burtu og ákváðu að fara þangað. Þegar þau voru að leggja af stað heyrðu þau veika stunu. „Það liggur drengur hérna, og hann er að sofna. Þá verður hann útil" sagði Nlels, og Karen fór tll drengsins. Hann leit út fyrir að vera 7 eða 8 ára, og þau áttu erfitt með að vekja hann, þótt þau hrlstu hann eins og bezt þau gátu. Lokslns lelt hann upp og kvartaði undan þreytu og kulda. „Taktu undir annan handlegginn á honum, en ég tek undlr hinn," sagðl Nfels við Karenu. „Þá getum við kannski komið honum til bæjar." Þau drögnuðust áfram með hálfsofandi drenginn, og loks komu þau að bænum, sem Ijósið var f. Það var Borg. „Anton!" sagði rödd, sem var svo klökk, að þau þekktu naumast mannlnn, sem var að tala — en það var Morten á Borg, sem stóð fyrir framan þau og lýsti á Nfels. „Eruð það þið, Nfels og Karen? Funduð þið sonarson mlnn? Komið þið innl" Börnin fóru inn og meðan verið var að hátta Anton og róa alla heima, spennti Morten fyrir sleðann og ók gestunum heim, en þar var farið að óttast um þau. „Ég held, að þið þurfið ekki að flytja frá Bakkabæ," sagði Morten við foreldra barnanna, þegar börnin voru komin inn. „Þau fundu sonarson minn litla, sem var ( heimsókn hjá afa, en villtist út í bylinn! Við hefðum ekki séð hann á iffi framar, ef þau hefðu ekki komið heim með hann. Við semjum um skuldina." Það gekk Ifka vel, þvl að næsta sumar léku börnin á Bakkabæ oft við Anton og hin börnin á Borg. LÁRÉTT: 1. Braut 4. Hraust 7. Nes 8. Beisk 10. Slá 12. Tími LÓÐRÉTT: 2. Smáorð 3. Kál 5. Drengur 6. Stafur 9. Klukka 11. Limur 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.