Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 49

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 49
■» Barnatimarnir f sjónvarpi Austur-Þýzkalands Berlín er höfuðborg Austur-Þýzkalands og í útjaðri borg- arlnnar er sjónvarpsstöðin. Þar gnæfir hinn geysihái sjón- varpsturn, sem er nú orðinn eins konar tákn fyrir borgina. Um kl. 11 að morgni hvers virks dags hefst barnatíminn. Fyrst sést, hvar járnbrautarvagn frá Mitropa-félaglnu stend- ur einn á teinunum. En svo fer að færast líf í hlutina. Hávaði heyrist og dyrnar opnast. Út koma nokkrar persónur [ náttfötum, og er slíkt óvenjuleg sjón á þessum tíma sólarhringsins. Já, það verður líka sannarlega líf í tuskunum. Þetta reyn- ist vera svefnvagn úr lestinni, sem gengur milii Berlínar og Prag og farþegarnlr hafa búið sig undir nóttina. En ekki verður svefnfriður, og á einn undarlegur farþegi sök á því. Við' gefum honum nafnið Víðbuxi, af því að hann er í bux- um, sem eru að minnsta kosti fimm númerum of stórar, auk skyrtu með breiðum þverröndum, og litskrúðugs jakka, blóm ber hann í hnappagatinu og hefur innrautt hár. En fleiri skrítnir náungar eru með í förinni, eins og t. d. trúð- urinn Ferdinand og leikarinn Jiri vísnaþuiur frá Tékkó- slóvakíu. Svo hefst þátturinn og trúðurinn Ferdinand leikur aðalhlutverkið. Mikla vinnu þarf að leggja fram tll að útbúa sjónvarps- þætti fyrir börn, auk snjallrar hugkvæmni og uppeldisfræði- legrar reynslu. Hver einasti þáttur er unninn í samráði við uppeldisfræðinga og reynt að tryggja, að eitthvað sé við allra hæfi. Einn þáttur barnatímans nefnist Kötturinn og litli hérinn. Þar er ýmislegt úr daglega lífinu útbúið vlð hæfi allra yngstu hlustendanna. Leiktu þér með okkur nefnist þáttur fyrir börn á forskóla- aldri. Þar eru settar fram hugmyndir og verkefnl, sem eiga að glæða hugvit þeirra og listræna eiginleika. Hvers vegna? er þáttur fyrir börn í yngri deildum barna- skólanna. Hrólfur og Heiða hjálpa börnunum að finna svör við ýmsum brennandi spurningum. Heiða spyr stöðugt en Hrólfi tekst að leysa úr öllum hennar spurnlngum, enda er hann stóri bróðir hennar. Þó er ekkl ætlunin, að dagskrá sjónvarpsins skuli vera framhald skólanámsins. Hún á að vera til skemmtunar um leið og hún stuðlar að almennrl þekkingu og gerir lífið verðara þess að lifa því. I dagskrá sjónvarpsins segir, að þessir þættir séu aðeins fyrir börn. En fullorðna fólkið situr einnig þúsundum saman fyrir framan sjónvarpið, einkum þegar meistari Nálarauga kemur frá Ævintýralandinu. Og þá má með sanni segja, að faðir og afi séu jafnhrifnir og Fúsi, sem er bara fimm ára, eða Nína, sem er að verða níu ára, þegar Brabba, öndin skapgóða, Brummi, bangsinn kurteisi, og Pittlpatti, striðnis- naggurinn elskulegi, kom í Ijós á skerminum. Hjá þessum þremur er alltaf fjör og hávaði, og stundum veitist meistara Nálarauga erfitt að koma öllu í lag aftur. En börnln taka fullt tillit til þess, sem hann segir, og hann hefur oft melra vald yfir þeim heldur en foreldrar eða afar og ömmur. Auk v__Z_______________________________________________ þess arna eru svo sýndar ævlntýramyndir, brúðumyndlr eða telknimyndir í barnatímanum. Svo kemur Óli Lokbrá stundvíslega, þegar klukkuna vant- ar tíu mínútur [ sjö og segir börnunum sögu, áður en þau fara að sofa. Milljónir sjónvarpsáhorfenda stilla klukkuna sína, þegar hann kemur, hvort sem þeir elga heima f Austur-Þýzkalandi eða ekki. Þeim þætti stjórnar Ursula Sturm, og hún fullyrðir, að hugmyndir samstarfsmanna hennar séu jafnmargar og draumasandkornin, sem Óli Lokbrá stráir í augu áhorfenda sinna við lok hvers þáttar, svo að þeir sofi betur. Hver er svo leyndardómurinn við þá miklu aðdáun, sem barnatímar sjónvarpsins í Austur-Þýzkalandi hafa hlotlð? Umsjónarmenn þáttanna hafa verið spurðir um þetta, og þeir svara því þannig: „Það er enginn leyndardómur. Það þarf aðeins að tala hreinskilnislega við börnin, eins og við þá fullorðnu, og gæta þess, að þær kvikmyndir, sem þeim eru sýndar, séu betri en þær myndir, sem gerðar eru fyrir fullorðna." 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.