Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 73

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 73
w «£ $ £ $ $ $ $ *P *P LJÚKIÐ VK> MYNDINA. Litla svíniS er aS fá sér aS drekka. Ef þiS viljiS sjá, hvaS stendur á bak viS þaS, þá verSiS þiS aS draga línu frá punktl 1 til punkts 20 í réttri töluröS. LitiS síSan myndina. Sveitarf. (grunar eitthvað); Skýrðu frá, Kiddý. Kiddý: Já, sveitarforingi. Það kom hingað stúika á hjóU, henni lá við yfirliði, svo við gáfum henni vatn og héldum svo áfram að leika okkur meðan hún hvíldi sig. Svo vildi hún endilega kenna okkur leik, og þá — (grípur um höfuðið) PEN- INGAKASSINN! (Hleypur að tjaldinu, all- ar stökkva upp til handa og fóta). Kiddý (kemur út úr tjaldinu [ sýnilegri geðshræringu, segir við sveitarforingja): Sveitarforingi, peningakassinn er horf- inn. (Sveitarf. og Ella fara inn í tjaldið.) Allar: Ó, úrið mitt, peningarnir minir, perlu- bandið mitt, farmiðarnir okkar (o. s. frv. Allar segja sitt á hvað.) Minnsta skátast. (Fer fram á sviðið, tekur bók úr vasa slnum og les): „Ef eitthvað mikilvægt kemur fyrir, þá gerið lögregl- unni aðvart" (Hleypur að tjaldinu, sveit- arf. og Ella koma út). Sveitarf.: Jæja, svo er nú það. Peninga- kassinn allur á bak og burt, ásamt far- miðunum okkar, úrunum og peningum sveitarinnar. Þetta orsakast nú af þvf, að ráðum mlnum var ekki hlýtt. Hvað hyggizt þið nú fyrir? Hvernig haldið þið, að við komumst heim? Það eru yfir 100 km, en ef við leggjum af stað strax, get- ur verið, að við náum heim einhvern tíma aðra nótt, ef hamingjan er okkur hlið- holl. Kiddý: Ó, sveitarforingi. Þetta er allt mér að kenna. Ég skal fara og gera lögregl- unni aðvart, þeir geta áreiðanlega haft hendur I hári þjófsins og látið skila okk- ur þýfinu aftur. Sveitarf.: Ég held ekkl að það sé svo auð- velt, Kiddý. Ef það er kvenmaðurinn, sem ég sá koma þjótandi niður brekk- una rétt I þessu. — Hún var klædd I stuttbuxur og peysu. Allar: Já, já. það var hún. Sveitarf.: Hún hefur auðvitað náð I bll og er komin langar leiðir. Allar: Hamingjan sanna, hvað eigum við að gera? Sveitarforingi: Svona, herðið upp hugann. Og nú, — Kiddý og Ella, farið þið inn I tjaldið mitt og náið I kassann, sem er undir beddanum mínum. Komið með hann hingað. (Við aðrar tvær.) Og þið, Jana og Marla, farið þið og náið I körf- una, sem er vinstra megin I tjaldinu undir tjalddúknum. (Þær fara. Við hinar, sem eftir eru.) Og nú setjumst við allar kringum bálið aftur, ég ætla að sýna ykkur svolitið. (Þær setjast allar niður, sveitarf. I miðjum hringnum. Kiddý og Ella koma frá tjaldinu með kassa, og á r ----------------------------------------------- eftir þeim koma Jana og Marla með körfu.) Sveitarf.: Þetta er gott. Látið þið körfuna hjá mér. (Þær gera það.) Og fáið mér kassann. Ég ætla að opna hann fyrst. (Opnar kassann og tekur upp úr honum perluband.) Minnsta skátast. (stekkur á fætur): Maður minn, perlubandið mitt. (Sveitarfor. fær henni það.) Sveitarf.: Og þetta (heldur áfram að taka upp, hver þekkir sitt) Og þetta ... Allar Ó, úrið mitt, — ó, úrið mitt. (Sveitar- for. fær þeim úrin sln, og þær láta þau á sig, þurrka þau og skoða þau I krók og kring.) Sveitarf. (heldur á loft smápakka): Og hérna sjáið þið farmiðana, svo að þið þurfið þá þrátt fyrir allt ekki að labba heim. (Allar hrópa upp yfir sig.) Og hér eru peningar sveitarinnar. Kiddý: En — sveitarforingi — Peningakass- inn? Sveitarforingi: Það var allt „plat". Mér datt I hug, að það væri bezt að eiga ekki neitt á hættu. Ég skildi peninga- kassann eftir, þar sem allir gátu séð hann, en ég tók allt úr honum og lét það I kassa undir beddann minn. Jæja, nú hugsum við ekki meira um fað en reyn- um að skemmta okkur slðasta kvöldið. Þó verð ég að segja, að gaman hefði mér þótt að sjá framan I þennan kvenmann, þegar hún leit ofan I peningakassann og fann aðeins nokkrar smáskeijar og miða, sem á stóð: „Ekki eru allar ferðir til fjár“. (Hlátur.) Mlnnsta skátast.: Hvað er I körfunni, sveit- arforingi? Sveitarf.: Já, — við skulum nú gá að því. (Opnar körfuna og tekur upp úr henni kökur og alls konar sælgæti.) Sveitarf.: Ég náði I þetta, svona tll að setja svip á slðasta kvöldið. Látið þetta ganga, við skulum eta og vera glaðar, áður en við göngum til náða. Kiddý (stekkur á fætur): Þrisvar sinnum TJIGGALIGGA fyrir sveitarforingjal Allar (stúlkurnar þjóta á fætur og hrópa. (Sveitarf. situr.) Þær taka höndum sam- an I kringum sveitarforingja. RAH — RAH — Allra skáta — RAH, RAH, RAHI Tjaldið. Þýtt. H. T. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.