Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 55

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 55
TSötn pída utn hdim tlúa því, ad jódasvcinnlnn r húi ú (Dstanói ' Börn um allan heim trúa á jóla- sveina, sennllega víðast hvar melra en hér á islandi. Og það sem meira er, börn um allan heim trúa þvl, að jóla- sveinarnir búi hér á Islandi. Á hverj- um vetri berast pósthúsinu hér hundr- uð bréfa, sem lltil börn I útlöndum hafa skrifað tll jólasveinsins, þar sem þau ræða við hann og segja honum frá þvl, hvers þau óska um jólin. Lltlu börnin eru ekkl f miklum vafa um heimilisfang jólasvelnsins, þegar þau skrifa honum. Hvort sem hann heit- ir á þeirra máli Santa Claus, Jule- nissen, Father Christmas eða St. Nlkol- as, skrifa þau heimilisföng elns og Jólatréshúsi, Álfastræti, Skýjaborg, Hreindýraborg, Snjókastala, Hæsta fjalli, Jólasveinshúsi, Reykháfshornl, Leikfangalandi eða eitthvað slfkt, og allt er þetta, að þvf er þau halda, á Norðurpólnum á fslandi. BRÚÐURNAR VINSÆLASTA LEIKFANGIÐ Stúlkur skrlfa yfirleitt oftar til jóla- sveinsins en drengir, og slfkar bréfa- skriftir eru lang algengastar f Englandl og enskumælandi löndum. Börnin senda jólasveininum lista yfir það, sem þau langar til að fá, og þau trúa þvi svo, að hann munl koma með það og skrlða niður um reykháfinn á aðfangadags- kvöld. Hengja þau upp sokkana sfna, og bregzt það sjaldan, að eitthvað er I þeim um morgunlnn, en I enskumæl- andl löndum fá börnin ekki gjafir sfnar fyrr en á jóladagsmorgun. Þvl eru engin takmörk sett, hvað börnln biðja jólasvelninn að færa sér. Vinsælasta leikfangið er þó tvfmæla- laust brúða, og biðja svo að segja allar stúlkur um einhvers konar brúður, stór- ar eða litlar, og flestar vilja þær fá brúður, sem geta opnað augun og iokað þeim. Lltil stúlka, sem heitir Shirley Nuthers og á heima I London. bað jóla- sveininn I sinu bréfi að gefa sér „álfa- prinsessudúkku, sem héti Eilsabet." Piltarnir biðja flestir um járnbraut eða brunabll og ekki einn einastl biður um strfðslelkföng eins og flugvél, skrið- dreka eða herskip. Hins vegar blðja mörg börnin um blýanta, bækur, skóla- vörur, elnn vill „súkkulaðijólasvein, sem hægt er að borða"; sum börnin biðja um útvarpstæki og hjól. Einn lltill dreng- ur I Skotlandi hefur víst haldið, að hann ætti að fá hvað sem hann vildi ókeypis, og hann skrifaði þrjár blað- slður með öllu, sem hann gat hugsað sér að eiga, þar á meðal kú, hjóli, pen- ingum, hundi og alls konar ieikföngum. Langflest börnln eru þó hógvær I ósk- um sínum. Auðséð er á bréfunum, að börnin I Englandi biðja jólasveininn um ýmislegt, sem Islenzk börn mundu telja svo sjálfsagt að fá á jólunum, að þau mundu ekkl einu slnnl biðja um það, t. d. sælgætl. Hér birtist eltt af bréfunum til jóla- sveinsins: Kæri jólasvelnn. Ég vona, að þér llði prýðilega elns og mór. Ég hlakka tll jólanna og lang- ar til að segja þér hvað ég vildi fá, svo hér er listinn: 1. hjól, 2. kvlkmyndavél, 3. eltthvað fyrlr bæinn mlnn, 4. vasaútvarp, 5. kábojföt, 6. litla haglabyssu. Vonandl getur þú komlð með þetta. Ég skrifa nú ekki meira, en skrifa fljót- lega aftur. Þlnn einlægur Anthony Arrowsmith. P.S. Ég vona að það verðl snjór, svo þú getir komlð I sleðanum þfnum. Ég er sjö ára. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.