Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 42

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 42
Kjartani er margt til lista lagt. Hann er hagur á tré, eins og sagt var áður fyrr, músíkalskur og góður teiknari. Trú- lega hafið þið öll séð Kjartan, ýmist á sviði, en hann hefur leikið í mörgum barnaleikritum, eða í sjónvarpinu, en það er hann, sem fær strauminn úr Hellesens rafhlöðunnl ný- kominni frá kóngsins Kaupmannahöfn. Auk þess að leika hjá Leikfélaginu, þá hefur Kjartan starfað með „Litla leikfélaginu" og komið fram í sjón- varpsþáttum. Kjartan er kvæntur Guðrúnu Ásmundsdóttur ieikkonu. Listir og listafólk yfjartan Ragnarsson er Reykvíkingur, nánar til- . tekið Vesturbæingur. Fæddur er hann og upp- WÆ' alinn við suðvesturhorn gamla kirkjugarðsins. Foreldrar hans eru Katrín Guðmundsdóttir bankafulltrúi og Ragnar Kjartansson listamaður. Kjartan lauk gagnfræðanámi, fór [ Kennaraskólann og ráðgerði að gerast teiknikennari, en hætti við það áform og sneri sér að leiklistarnámi. Hann innritaðist í Leiklistar- skóla Leikfélags Reykjavfkur og lauk þaðan prófi. Kjartan hefur þegar leikið mörg hlutverk hjá Leikfélaginu, þótt enn sé hann ungur að árum, hann er fæddur 1945. „Ó, nei, hún stendur enn [ búrinu. Það var gott þú minntir mig á það. Maður getur orðið veikur, ef maður borðar af henni." Matta fannst hann verða eitthvað skrítinn ( maganum, og ekki hafði Lena það betra. Amma hélt áfram: „Það er reyndar líka krukka með sultu á hillunni þar, sem mýsnar hafa gætt sér á, svo við verðum að henda henni líka; mýs eru svo miklir smitberar!" Matti og Lena litu áhyggjufull hvort á annað. „Já,“ sagði afi. „Það minnir mig á flöskuna með ávaxtasaftinni, sem rottu- eltrið er I. Hvar er hún?“ „( búrinu!" svaraði amma. Það heyrðust einkennilegar stunur frá Matta og Lenu, sem voru orðin náföl I framan. „Heyrið þið, börn, hvað er að ykkur?" spurði afi sakleysislega. „Við erum dauðans matur," snökti Lena. „Við... við höfum tekið af öllum þessum hræðilegu hlutum." „Já, bæði flugum, og rottu- og músaeitri," snökti Matti. „Við. . . við lifum þetta ekki af. Ó, maginn [ mér, ó, maginn [ mér. Ég er þegar orðinn veikur." Hann engdist eins og ormur. í sömu andrá fóru bæði afi og amma að skellihlæja. „Nei, hættið nú,“ hló amma. „Allt, sem við sögðum, er bara nokkuð sem við fundum upþ á til þess að venja ykkur af þvf að fara í búrið, svona án leyfis. Steikin, sultan og saftin eru [ bezta lagi — og þið kveljizt bara af slæmri samvizku." Mattl og Lena önduðu nú léttara. En hvað þau skömmuðust sln. Aldrei, aldrei framar skyldu þau fara í ránsferð [ búrið. Því lofuðu þau bæði afa sínum og ömmu, og reyndar sjálfum sér líka. Svo fengu þau fyrirgefningu fyrir syndir næturinnar, því að amma hafði fljótlega upþgötvað, hverjir höfðu verið að verki. Þegar hún vakti börnin um morguninn, báru þau greinileg merki um suitu og saft um munninn. dvar er fylgdarmaSur gamla mannsinsf FELUMYND Rúna Bjarnadótt.ir þýddi. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.