Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 17

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 17
nVl5 elgum langa dagleið a3 bakl, og kona mln er komin a3 niðurlotum af þreytu." Amrah hló hæðnislega. „Þið hafið kannski efni á að borga tuttugu gullsikla fyrir næturgistinguna?" nNei, það getum við ekki,“ svaraðl smiðurinn. „En sýndu okkur miskunn- semi, og guð mun launa þér margfalt aftur." i.Pabþi, pabbi," báðu Eli og Tirza með tárin í augunum. „Sjáðu hve föl og Þreytt veslings konan er. Hún getur varla haldið sér á baki lengur. Og sjáðu, hvernig hún grátbænir okkur um að fá næturgistingu hérna. Það er enginn ( konungssalnum, leyfðu henni að sofa þar í nótt." nEkki til að nefna," svaraði Amrah með fyrirlitningu. „Það er einmltt kon- uhgssalurinn, sem kostar tuttugu gullsikla." Hvað gátu nú þessir þreyttu ferðalangar gert? Hrygg [ huga urðu þau að hverfa frá gistihúsinu og vissu ekki annað tii ráða en liggja úti á hörðum klöpp- uhum undir beru lofti. Þegar þau höfðu farið spottakorn, komu tvö börn hlaup- ahdi á eftir þeim. Það voru Elí og Tirza. ..Pylgið okkur eftir," kölluðu þau. „Faðir okkar hefur helli fyrir asnana slna hérna i hlíðinni. Þar er nóg rúm núna, því að flestir asnarnir hafa verið leigðlr ferðamönnum. Og það er þó skárra að sofa þar, en að liggja úti." Smiðurinn varð glaður við að fá þak yfir höfuðið, og hann fylgdi börnunum Þakklátur eftir. i.Já," sagði hann, „hvers vegna skyidum við ekki geta sofið í gripahúsl? ^argar nætur svaf Davíð ættfaðir okkar [ hellum og fjárhúsum, þegar hann flúði undan Sál konungi." I hellinum voru margar jötur lausar, og þau völdu sér þá, sem var hrein- le9ust. Tirza fann sóp og sópaði jötuna, svo að hún varð hrein eins og fínasta rúrn. Elí stráði nýjum og hreinum hálmi [ hana og fór síðan að sækja vatn [ laekinn, svo að ferðafólkið gæti fengið þá hressingu, sem svali vatnsins veitir. Ekki gleymdi hann heldur að gefa asnanum þeirra hey og brynna honum. ..Það er verst," sagði Tirza, „að nú dimmir óðum, og við höfum engan lampa hieð okkur." i.Svo eruð þið sjálfsagt svöng," sagði El[. „Ef þið viljið, þá skal ég hlauþa Þeim og sækja hunangskökuna, sem ferðamaður gaf mér fyrir að söðla esnann hans." '.Pakka ykkur fyrir," sagði maðurinn, „en við þörfnumst ekki lamþa, þv( að stjörnur himinsins munu lýsa okkur, og ennþá eigum við ofurlítinn matarbita eftir í malnum okkar." ..Góða nótt, og sofið vel," sögðu börnin. Stjðrnu- hringekjan Fallegast er að búa þessa hringekju til úr bláum, rauðum eða silfurlitum pappír, þakið á ekjunni teiknið þið á þykkan pappír. — Límið saman stjörn- ur, helzt úr silfurpappír eða rauðum gljápappir. Þráður er festur i og þær festar við þakið. — Þráður er einnig settur upp i gegnum þakið með svo stór- um hnút á endanum, sem er inni i þakinu, að spottinn drag- ist ekki i gegn. Á efri enda spottans er lykkja, sem hægt er að bregða um grein á jólatré, eða neðan í ljósakrónu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.