Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 31

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 31
Kristln er nýkomin í skólann. Hún hafði búið úti á landi og varð nú að flytjast milli skólahverfa á miðju skólaári. Hvernlg er henni tekið? Hver talar við hana? Stendur hún ein úti á lóð í frímínútunum. Hvisla bekkjarsystkinin um, að hún sé öðruvisi klædd en hln. Hvernig væri að sýna góð- an Rauða kross anda og hjálpa henni til að samlagast hópnum? NÝKOMINN Á VINNUSTAÐINN Kristlnn er nýkomlnn f fyrirtækið. Hann þekkir þar engan. Hann hefur enga æfingu hlotið f þvf starfi, sem hann á að gegna. Það ríður á miklu fyrir hann að læra það, svo að hann haldi vinnunni, sem er svo mikilvæg fyrir hann og fjöl- skyldu hans. Hvaða vandamál á Kristinn við að stríða? Er ekki mikilvægt að honum sé vel tekið og hjálpað yfir byrj- unarörðugleikana í starfinu? Við verðum að athuga, að hver og einn getur átt við að stríða meirl erfiðleika en f fyrstu lítur út fyrir. Heiisan er ekkl jafngóð hjá öllum. Sumir eiga við efnahagsörðugleika að etja, húsnæðisvandræði og ýmislegt fleira. Viðmót okkar sem umgöngumst þennan mann, getur ráðið úrslitum um það, hvort hann geti snúizt við erfiðleikum sfnum og ráðið fram úr þeim. Sýnum vel- vild og mannúð. Sýnum Rauða kross anda í samskiptum okkar. Er ekki meðai okkar fólk, sem á við svipaða örðug- leika að etja og flóttafólkið úti í heiml, þótt í minna mæli sé. Hvfslum ekki um félaga okkar, granna, skólafélaga og samferðamenn. Það særir melra en við gerum okkúr grein fyrir. Setjum okkur f annarra spor. 14 • IV IS •12 • •15 23 . • ZO 16. .17 *2I ’.8 Ehm* C.MíKsah nMBMHBX Ljúkið viS myndina. Ef þið viljið sjá, hvað hann Pétur litli sér í garðinum hans afa, þá verðið þið að draga línu frá punkti 1 til punkts 26 í réttri töluröð. — Litið síðan myndina. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.