Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 44

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 44
Tfmann, sem þau Stefanía og Tryggvi dvöldu f Kaupmannahöfn, notuöu þau vel til þess að skoða borgina. Þar er Ifka margt að sjá. Hér eru þau við Gefion-gosbrunninn og rifjuðu upp sögnina um upphat Danmerkur. Nú var ekið beint til stærsta og finasta hótelsins f Kaupmanna- höfn, Hotel Sheraton, sem er aðeins ársgamalt. Þetta gistlhús hefur 400 herbergi og getur rúmað um 1000 gestl. Þau ákváðu að nota fyrri hiuta dagsins til þess að fara f búðlr, en að þv( loknu fóru þau til hótelsins, hvfldu sig um stund en héldu sfðan af stað út f dýragarðinn. Þegar þau komu út á Frederiksberg, út að dýragarðinum, skein sólin glatt. ÆVINTÝRAFERÐ 1972 í Legolandi og Ljónagarði HEIMSÖKN f DÝRAGARÐINN Er þau höfðu fengið sér aðgöngumiða, fóru þau Inn f garðlnn og virtu fyrir sér turninn gegnt hllðinu. Ekkf höfðu þau komlð þarna áður. Samt var eitt, sem kom kunnuglega fyrlr sjónir. Það var Legojárnbraut, sams konar og I Legolandi. Þau sáu gosbrunn f fjarska, en allt um kring voru hávaxin tré. Það fyrsta, sem þau sáu til dýranna í dýragarðinum, voru Ijónin. Þau lágu makinda- lega f sólskininu, en börnin höfðu orð á þvl, að ekkl liði þeim eins vel f þessum þröngu stlum og úti á vfðavangi, útl á józku heiðunum. Þarna voru rauðir flamingóar að spóka sig, og svo lá lelðin að apabúrlnu. Aparnir sóluðu sig latlr að vanda, geispuðu og óku sér og klóruðu. Þetta voru bavfanar, og Stefanfu og Tryggva leizt ekkl meira en svo á þá. I búrum rétt hjá voru apakettir af ýmsum tegundum, og svo voru það slmpansarnir. Þeir voru latir og hreyfðu sig Iftið. Þeir höfðu bifreiðahjólbarða til þess að lelka sér að. Skyndilega var friðurinn úti hjá simpönsunum, þvf að elnn þeirra hóf upp mikinn söng og skræki og hinir tóku undlr. Einn tók slg út úr hópnum, hoppaði upp á háan stall og dansaði þar strfðsdans mikinn. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.