Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 38

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 38
„Nei, enginn nema einn," svaraði Memrian, „og hann er þvi miður mjög langt i burtu." „Getum við ekki leitað að honum?" spurðl Magga litla I bænarróml... „Og hver er hann, Memrían?" „Það er jóiasveinninn," sagði Memrian mús, — „hann og enginn annar getur ginnt köttinn til að segja okkur, hvar felustaðurinn er.“ „En jólasveinninn kemur ekki fyrr en á aðfangadagskvöld, — og þá er það orðið of seint," andvarpaði Magga lltla. „Já, alveg rétt," sagði Memrian mús og bjóst til að hverfa upp i Ijósakrónuna á ný, — „þá er það orðið of selnt." „Nei, biddu aðeins," sagði Magga litla. „Pabbi minn á jólasvelnsbúning, sem geymdur er innl i skáp. Við gætum fengið hann að lánl — og leikið þannig á köttlnn." Og þeim kom strax saman um að gera þetta þegar f stað. Magga lltla tók að sér að dulbúa sig sem jólasvein. Að vfsu var þessi ágæti búningur svo stór, að hún varð að brjóta mikið bæði upp á skálmar og ermar. En grfman með skegginu sfða fór alveg eins og bezt varð á kosið, þegar Magga hafði bundið hana fasta aftan við hnakkann. Memrían mús vildi fá að vera I vasa jólasveinsins og fylgjast vel með ðllu, sem gerðist. Þvf næst fór Magga litla f gönguferð um fbúðina til að ieita að kettinum og ginna hann til sfn. Og Memrian mús fannst, þar sem hann var f felum f vas- anum, að Möggu litlu tæklst mjög vei að Ifkja eftir rödd jólasveinsins. Og þegar kötturlnn skauzt skyndilega út úr ofnkróknum og teygði slg, kom jólasveinnlnn sér fyrlr i dyragættlnni og sagði hátíðlega: „Kisa litla, kisa litla, komdu strax með bindið mitt. Það er gjöf, sem gieður pabba, — og gæti aukið veldi þitt." Og fyrst sjálfur jólasvelnninn var hér kominn og bað um bindlð, þorðl kött- urinn ekkl annað en að verða við óskum hans. Hann skreið þvf tafarlaust undir ofninn og dró fram böggulinn með bindinu. Magga litla tók böggulinn samstundis og stakk honum f vasann hjá Memrfan mús. Þvf næst sklpaði hún kettinum að vera lengl úti f refsingarskyni fyrir að hafa leyft sér að fara upp i bókahilluna og taka jóiagjöfina úr felu- staðnum hennar Möggu litlu. Þegar pabbi Möggu litlu tók upp jólagjöfina frá telpunni sinn! á aðfanga- dagskvöldið, hló hann bæðl hátt og lengi. En svo sagði hann að iokum: „Ég sé ekki betur, Magga mfn lltla, en að þú hafir farið niður um reykháflnn að þessu sinni með jólagjöflna mfna, — umbúðapappfrinn er svo svartur af sóti... Eða er það kannski sjálfur jólasveinninn, sem hefur komið með hana niður um reykháfinn?... Nei, þú mátt ekkl verða svona hrygg, telpa mfn, þó að ég segi þetta f spaugi, — gjöfln þfn er alveg jafngóð fyrir þvi. Það eru að- eins umbúðirnar, sem eru svartar." Og þegar pabbi hafði virt gjöfina fyrir sér stundarkorn, sagði hann við Möggu: „Hugsa sérl Rautt bindi með hvftum doppum! Ef það hefði verið gagnstætt á litinn, er ég hræddur um að ég hefði sagt, að það hefði fengið mislingal" Og nú hló Memrfan mús svo hátt uppi f Ijósakrónunni, að Magga litla varð að gefa honum bendingu með fingrunum um það að þagna strax, svo að enginn heyrðl til hans. Þvf hvað gæti ekki gerzt, ef pabbi kæmist að þvf, að hún ætti fyrir elnkavln litla huldumús f grænnl skyrtu og gulu vesti. Þá kynni svo að fara, að hann yrði sfhlæjandi öll jólin, — og það væri nú heldur miklð af svo góðul En nú gat Magga litla ekkl stillt sig lengur um að taka upp sfnar eigin gjafir, sem biðu undir jólatrénu, — og þær voru hreint ekkl fáar. Ó, hvað það yrði gaman að vlta, hvað hún fengil SigurSur Gunnarsson. Þýtt og endursagL VEiZTUÞAÐ? Þegar kvikmyndir eru sýndar, eru not- aðar linsusamstæður til þess að varpa myndinni á sýningartjaldið. Vegna þess, hve myndflöturinn er stór á sýningar- tjaldinu, þarf geysisterkt Ijós, og er venjuiega notað kolbogaljós. Ljósið er sent gegnum safngler, sem beinir þvf öliu saman á lítinn flöt, þar sem filman er. Ljósið fer f gegnum filmuna og sfðan gegnum annað safngler eða safn- glerjasamstæðu, er beinir þvf á sýn- ingartjaldið. Þetta er stillt þannig, ’að einmitt á tjaldinu komi fram mjög stækk- uð mynd af þeim hluta filmunnar, sem Ijósinu er beint á, sem er innan við 5 fersentimetra að flatarmáll. Er það rétt, að á kvikmyndasýningu sitji áhorfendur mikinn hluta tfmans f algeru myrkri? Já, það er alveg rétt, þótt ótrúlegt kunni að virðast f fljótu bragði. I sýningarvélinni er hreyfill, sem dregur filmuna fram hjá Ijósinu, þannig að um það bil 16 myndir fara á hverrl sekúndu gegnum Ijósstrauminn. Hreyf- ingin er þó ekkl jöfn, heldur f rykkjum. Þegar ein mynd er komin f Ijósstraum- Inn, stanzar hún þar um það bil elnn þrftugasta úr sekúndu. Samtfmis opnast loki, þannig að Ijósið kemst ieiðar sinn- ar áfram til sýningartjaldsins. Lokinn er opinn, meðan myndin stendur kyrr, en lokar svo fyrir Ijósið, þar til næsta mynd er komin á sinn stað I Ijósstraumn- um. Sýningartjaldið er þvf myndlaust og dimmt og menn f algeru myrkri nærri helming þess tfma, sem þeir horfa á kvlkmynd. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.