Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 11

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 11
GLEÐILEG JÓL. — Enn ganga jólin í garS og jólasveinar halda til byggSa. f gamla daga voru jólasveln- ar klæddir vaðmálsfötum og gerðu fólki ýmsan óskunda, svo sem lesa má af gömlum bókum. En tímar breytast og jólasveinar líka. Nú láta þeir ekki sjá sig nema t fínum rauðum fötum, og f staS þess aS ræna bjúgum og hangikjöti, koma þeir færandi hendi. — og ferðamátinn hefur einnig breytzt: í staS þess aS brölta um í ófærðinni, fljúga þeir auðvitað með FÖXUNUM. GLEÐILEG JÓL, GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR. .,Ætli það sé til nokkurs, það er svo dimmt inni í húsinu," svaraði Gísli heldur dræmt, en fór þó að dæmi systur sinnar. Algjör þögn ríkti litla stund. En allt í einu rak Þóra lúla upp lágt óp og datt aftur á bak í snjóinn. „Hvað sástu?" hrópaði Gísli óttasleginn og spratt á fætur. „Ég . . . ég sá eitthvað hreyfast inni í myrkrinu," hvísl- aði Þóra hásum rómi og augun næstum hringsnerust í höfðinu á henni< „Og hvað var þetta, sem þú sást?“ „Þa . . . það veit ég ekki, það bara hreyfðist," stamaði hóra og sat flötum beinum í snjónum. „En ég ímyndaði mér, að kannski kæmi skyndilega loðin loppa út í glugg- ann og gripi í mig.“ „Iss, óttalegur bjáni getur þú verið,“ sagði Gísli, „að láta ímyndunaraflið hlaupa svona með þig í gönur. Ekkert sá ég.“ „Það er alveg sama, hvað þú segir,“ svaraði Þóra og reis á fætur. „Það er eitthvað lifandi inni í snjóhús- inu.“ „Ha, ha, ha,“ sagði Gísli og hló. „Hvernig ætti líka nokk- ur lifandi sála að komast inn í snjóhúsið okkar, þar sem hurðin er harðfrosin aftur?“ „Já, það er satt,“ anzaði Þóra hugsandi og starði fram fyrir sig. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.