Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 66

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 66
ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR 6. FariS nákvæmlega eftir leiöbeiningum uppskriftarinnar. 7. FariS vel meS öll áhöld og þvoiS þau upp jafnóSum og þiS notiS þau og komiS þeim á réttan staS. MuniS: ef þiS gangiS vel um eldhúsiS, eru meiri líkur til, aS þiS fáiS aS hjálpa til viS jólaundirbúninginn. HEIMILISFRÆÐI Námsefni í drengjabekkjum 1972—1973 ^Jóúin náúijast í síSasta blaSi töluSum viS um jólaundirbúning og gerum þaS eínnig í þessu blaSi. ÁSur fyrr var aSallega talaS um smáköku- og tertubakstur sem undirbúningsstörf undir matargerS jólanna. MeS breyttum staSháttum og meira úrvali á hráefni til matar- gerSar, svo sem ávöxtum og grænmeti, er kökugerS á undan- haldi. Hér verSur þess vegna leitazt viS aS uppíylla óskir þeirra, sem biSja um uppskriftir rétta, sem borSa á nýtilbúna. Þátturinn hefur fregnaS, aS margir notfæri sér IeiSbeiningar þessar, jafnt unglingar sem fullorSiS fólk. Þess vegna eru upp- skriftirnar miserfiSar. í þessum þætti eru dýrir réttir og einnig leiSbeiningar, sem eru góSar fyrir krakka, svo aS þau geti unniS sjálfstætt. Þeir, sem reyndari eru í starfi, þurfa ekki á þessum leiS- beiningum aS halda, en vilja ef til vill notfæra sér uppskriftirnar. Viljum viS nú endurtaka nokkrar meginreglur viS vinnu í eld- húslnu: 1. LesiS uppskriftina vel og reyniS aS skilja hana, áSur en þiS byrjiS á verkinu. 2. TakiS allt til í réttinn, sem þiS eigiS aS nota. 3. ÞvoiS ykkur vel um hendurnar, hafiS bundiS um háriS og veriS í hreinum fötum. 4. LæriS aS fara meS rafmagnstæki i eldhúsinu. 5. GætiS ykkar á beittum hnífum og öSrum hættulegum áhöld- um f eldhúsinu. LAGT Á BORÐ Miðdegisverður Þurrkið af borðinu. Takið dúkinn úr brotunum og leggið hann beint á borðið. Safnið hnífapörum, glösum, diskum o. fl. á bakka og fægið. Hnífa- pör, diska, glös og bolla má af jjrifnaðarástæðum ekki snerta með höndunum, þar sem maturinn kemur við. Setjið grunnu diskana á borð- ið með jöfnu millibili og alveg út að borðbrún. 'Setjið djúpu diskana í stafla við hliðina á diski húsmóður- innar. Ábætisdiskar eru ekki settir á borðið, fyrr en á að nota þá. Leggið hnífinn til hægri með eggina að diskinum og gaffal- inn til vinstri. Leggið mat- skeiðina við hliðina á hnífnum — og ef ábætir er hafður, þá ábætisskeiðina fýrir ofan disk- inn. Setjið glösin fyrir ofan diskinn — ofurlítið til hægri eða fyrir miðju. Leggið mundlínið lauslega Matarfatið rétt vinstra megin. Öll fjölskyldan hjálpast við að þvo upp ÍÉÍ TJ 1Á ! Lf JÖ u Raðið óhreina leirnum vel upp, áður en byrjað er að þvo. Aldrei er eins mikil þörf á góðri reglu i eldhúsinu og um jólin. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.