Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 25

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 25
Næstbezti kór í heimi? Þa3 er ekki svo fjarri lagi að spyrja þessarar spurningar, vegna þess að þetta er mynd af karlakórnum FÓST- BRÆÐRUM. Á alþjóðlegu kóramóti, sem haldið var i Wales siðastliðið sumar, hlaut hann önnur verðlaun í keppni við 80 kóra, sem til mótsins komu víðsvegar að úr heiminum. Söngstjóri Fóstbræðra er Garðar Cortes, og er hann fyrir miðju á myndinni, sem tekin var f ferðinni. Garðar Cortes. GARÐARCORTES Karlakórinn Fóstbræður hefur nú starfað óslitið ( 60 ár, en samt hafa ekki stjórnað honum nema 4 menn. Sá, sem það gerir núna, er Garðar Cortes, en hann er Reykviklngur, fæddur árið 1940, sonur Kristjönu Jónsdóttur og Axels Cortes. Að loknu gagnfræðaskólanámi hélt Garðar til Englands, þar sem hann stundaði ýmiss konar vinnu á tfmabili. Síðan hóf hann nám f söngstjórn og tónlistarkennslu og lauk prófum frá Royal Academy of Music 1967 og frá Trinity College of Music. Eftir helmkomuna hefur Garðar kennt söng og tónlist við Tónllstarskólann á Seyðisfirði og Réttarholtsskólann f Reykjavfk, stjórnað Þjóðleikhúskórnum og hljómsveit. Síðastliðið vor stjórnaði Garðar uppfærslu á barnaóperu Benjamíns Britten, Nóaflóði, f Bústaðaklrkju. Garðar er sjálfur góður söngmaður og hefur hann oft sungið opinberlega. Kvæntur er Garðar enskri konu sem Krystina heitir, og er hún píanóleikari. Þau eiga eina dóttur barna. Aðra dóttur á hann, sem heitir Sigrún Björk og orðin stálpuð; hún á heima á Blönduósi. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.