Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 24

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 24
Klettafjö// Klettafjöilin eru ákaflega vlðáttumlkil. Þau ná frá Yukon I Kanada til Nýju-Mexíkó syðst I Bandaríkjunum, og einnig nær áframhaldandi fjallgarður af þeim, en mun lægri, til norðvesturhluta Mexíkó. Fjöllin eru hrikalegust f Colorado og Utah. Þar eru þau um fimm hundruð kílómetra á breidd. Hæsti tindur þeirra er í Colorado. Það er Elbertfjall, kringum 14.419 fet á hæð. Fjallgarður þessl er mjög misgamall, sum fjöllin eru nokkurra milljóna ára gömul. Löngu selnna urðu þarna mikil eldsumbrot og eldgos. Þarna eru margir hverir eins og til dæmis I Yellowstone þjóðgarðinum, og heitar lindir eru I Montana og Idaho. Eitt sinn voru þarna jöklar, og hafa þeir sett mark sltt á fjöllin. Vegna hinnar miklu viðáttu er mlkil fjölbreytni í gróður- fari og dýraiífi. Þarna eru gróskumiklir skógar og á öðrum stöðum naktir og gróðurlausir klettar. Helzta trjátegundin er greni, en þarna eru margar aðrar tegundir. Þarna dafna refir, púmur (fjallaljón), elgir og birnir. I fjöllum þessum eru margir dýrir málmar f jörðu. Um 1860 fannst þarna gull og um 1870 fannst silfur, sink og blý I Colorado. Fólklð þarna I fjöllunum er helzt námumenn og skógar- höggsmenn. Þarna eru einnig flakkarar og alls konar ævin- týramenn. Til Klettafjalla flykkist mikill hópur skemmtiferðamanna á ári hverju. Þjóðgarðurinn er mjög frægur ferðamanna- staður. Önnur myndin sýnir hluta af fjöllunum, en hin er af skógarbirni. I sama bili heyrðist dimmrödduð klukka slá tólf þung högg, sem drundu um loftið. Og nú opnaðist hurðin aftur, og nú kom inn Ijómandl fallegur ungur piltur. Hann var líka með poka á bakinu, en pokinn hans var tómur — ennþá. — Farðu nú út I heiminn og safnaðu saman gjöfum mannanna, sagði stjörnu- drottningin, — og guð gefi, að pokinn þinn verði ekki fylltur með óverðmætum gjöfum. Far þú nú. Og guð fylgi þér! Hún lyfti annarri hendinni. Ungi pilturlnn hneigði sig nlður undir gólf, og svo hvarf hann. En I sama bili kvað við klukknahljómur um alla stofuna. Heill samhljómur af klukknahringingum, stórum og smáum, bauð nýja árið velkomið með hreimfögrum silfurröddum og drynjandi málmklið. Stjörnudrottningin laut ofan að Pétri. — Viltu lofa mér þvi, að gjöf þin til nýja ársins verði geislandi gimsteinn góðra athafna, en ekki ónýtt gjall? Svo kyssti hún hann á ennið og svo--------- svo vaknaðl hann allt í einu i rúminu sinu, og hún amma hans laut niður að honum og brosti. — Ég hefði kannski ekki átt að vekja þig, barnið mitt, en mér fannst ég mega til að lofa þér að heyra nýársklukkurnar, sagði hún og kyssti hann. Pétur hló og leit út um opinn gluggann, sem ómar nýárshringingarinnar bárust inn um — sami ómurinn, sem hann hafði heyrt rétt áður hjá stjörnudrottningunni. — Amma, hvíslaði hann varlega f eyra ömmu sinnar. — Mikið þætti mór gaman, ef ég gæti gefið Nýárinu fallegan gimstein I pokann sinn. En amma brosti. Hún hélt, að Pétur litla væri að dreyma, en Pétur vissl þó betur. Það var ekki fyrir ekki neitt, sem hann hafðl verið gestur hjá stjörnu- drottningunnl uppi á hásvölunum I höllinni hennar. JÓLASTJARNA Þessa jólastjörnu er létt að búa til. Bezt er að efnið í hana sé úr gljápappír, rauðum, gyllt- um eða silfurlitum. Klippa þarf nokkuð nákvæmlega þessa tvo þríhyrninga, og þeim er svo tyllt saman með dropa af limi. Falleg snúra er sett i að ofan. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.