Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 74

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 74
Ljósm.: Ingi GuSbrandsson. Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 114 TF-AIA NORSEMAN Skráð hér 18. júní 1962 sem TF-AIA, eign Flugsýnar hf. Flugvél þessi var keypt frá Danmörku (OY-ACA) af Grönlandsdepartmentet, Kaupmannahöfn. Hún var smíðuð 1944 hjá Norduyn Norseman Aviatlon Ltd., Montreal, Kanada. Raðnúmer: 523, Flugvélin var notuð hér til farþega- og leiguflugs á vegum Flug- sýnar hf. 20. september 1962 vildi það til, að flugvélin stakkst á nefið (vegna vlndhviðu), þegar henni var ekið eftir lendingu hjá Gjögri. Við þetta kviknaði þegar í flugvélinni, og brann hún til ösku, en menn sluppu ómeiddir. Afskráð 1963. UC-64A-ND NORSEMAN: Hreyflar: Einn 600 ha. Pratt & Whitney R-1340-AN-1. Vænghaf: 15.71 m. Lengd: 9.86 m. Hæð: 3.07 m. Vængflötur: 30.19 m*. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 2.177 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.310 kg. Arðfarmur: 294 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshráði: 290 km/t. Flugdrægi: 700 km. Hámarksflughæð: 5.100 m. 1. flug: 1935. NR. 115 TF-SIF DOUGLAS SKYMASTER Skrásett hér 14. ágúst 1962 sem TF-SIF, eign Landhelgisgæzl- unnar. Flugvélin var keypt frá Portúgal. Hafði þá flogið í 34 491 tíma. Hún var áður í eigu United Airiines tii 1958, er hún var seld Transportes Aeros du India Portuguese. í Portúgal var hún skráð sem CS-TDJ og í Goa sem CR-IAF. Hún var smíðuð I ágúst 1944 hjá Douglas Aircraft Co., Santa Monica, Kalif. Verksmiðjunr: 10386. Raðnúmer í hernum: 42- 72281. Þessi flugvél hefur verið notuð til landhelgisgæzlu, leitar og myndatöku úr lofti. , DOUGLAS C-54B SKYMASTER: Hreyflar: Fjórir 1450 ha. Pratt & Whitney R-2000. Vænghaf: 35:85 m. Lengd: 28.65 m. Hæð: 8.39 m. Vængflötur: 135.4 m2. Áhöfn: 4—6. Tómaþyngd: 18.144 kg. Grunnþyngd: 21.964 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 33.150 kg. Far- flughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/t. Flugdrægi: 7.000 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939. NR. 116 TF-JET CESSNA 140 Skrásett hér 6. september 1962 sem TF-JET, eign Elíesers Jóns- sonar o. fl. Flugvélin var keypt frá New Jersey (N 72186) 12. júlí 1962 og ætluð hér til einka- og kennsluflugs. Hún var smíðuð 1947 hjá Cessna Aircraft Corp., Wichita, Kansas. Raðnúmer: 9359. 6. desember 1962 var flugvélin skráð eign Flugferða hf. 1965 var Flugstöðin hf. orðin eigandi flugvélarinnar. 21. apríl 1967 keyptu flugvélina þeir Jóhann Líndal I Ytri- Njarðvík og Níels Einarsson í Keflavík (skr. 24. 4. 67). 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.