Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 98

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 98
Eftirfarandi stíll fékk ekki verðlaun: Frændi minn hefur keypt bíl. Þegar hann var að alca í honum i fyrsta skipti, sprakk á öðru afturhjólinu. Það, sem frændi minn sagði, þegar hann varð að ganga fimm kílómetra til að ná í síma, var miklu meira en 150 orð, en þau þori ég ekki að skrifa vegna kennarans. Læknirinn kom með sérfræð- ing til þess að líta á frúna, en hún var húin að biðja systur sína að standa nú ekki á bak við dyratjöldin til þess að lilera hvað læknarnir segðu, þegar þeir færu að bera saman ráð sín. En systirin gegndi því engu og stóð þar, þegar þeir komu út úr svefnlierbergi frúarinnar. Þá heyrði hún sérfræðinginn segja: „Þetta er einhver al- ljótasti kvenmaður, sem ég hef séð.“ „Jæja, — þá held ég þér blöskraði, ef þú sæir systur hennar!“ Móðirin: „Ertu strax orðinn þreyttur, Árni minn? Það get- ur varla verið. Mér dettur ekki í liug að fara að bera þig, þú verður að ganga. — Líttu á hestinn þarna, hann dregur þungan vagn og hleypur þó svo léttilega. Hvað segir þú um það?“ Árni: „Hann liefur líka tveim fótum fleira en ég.“ Faðirinn: „Af hverju kemur þú grátandi lieim úr kirkjunni, Jónsi minn?“ Jónsi: „Presturinn sagði í dag, að við yrðum öll að fæðast að nýju. En nú er ég svo hrædd- ur um, að ég verði kannski stelpa, þegar ég fæðist aftur.“ Faðirinn: „Jæja, Einar litii. Hvað hefur þú nú lært i skól- anum i dag?“ Einar: „Eg er búinn að gleyma því öllu.“ Faðirinn: „Gleyma því öllu? Það var leiðinlegt. En Siggi litli, félagi ]>inn, hann man allt, þegar hann kemur heim úr skólanum.“ Einar: „Já, hann á líka svo miklu styttra heim.“ 1. „Þar sem þið hafið ekkert fyrir stafni núna, strákar mínir, ættuð þið að hjálpa mér og skreppa til hans Þórðar blikksmiðs með þennan koparpott," segir faðir Bjössa dag einn við þá félagana Þránd og Bjössa. — 2. Jú, þeir eru til í það og rölta af stað með pottinn á milli sin. Það er bezta veður, og þeir félagar eru i góðu skapi. „Hefur þú heyrt, að hann Þórður sé sigauni?“ spyr Bjössi. „Já, og margt fleira," segir Þrándur. „Hann er svo laginn í höndunum, að hann getur gert við alla skapaða hluti, og hvaðan hann er upprunninn veit víst enginn. Það er líka sagt, að hann viti sitt af hverju, sem aðrir vita ekki, og ef hann reiðist, þá er honum laus höndin.“ — 3. Það er drjúg leið til Þórðar blikksmiðs, því að hann býr langt uppi í fjallshliðinni, og þegar þeir félagar hafa gengið lengi, skellur allt í einu á steypiregn. Já, hvað er nú til ráða, ekkert skjól nálægt, en Bjössi er fljótur að hvolfa pottinum yfir þá báða. Það er bara verst, að þeir sjá ekkert frá sér. — 4. Eftir veginum kemur gömul kona með regnhlíf, og hún heldur regnhlífinni þannig, að hún sér aðeins niður fyrir fætur sér. Það getur því ekki öðruvísi farið: þau rekast saman. — 5. Þau detta þarna öll i hrúgu, og konan er öll útötuð i potthrimi — og skammirnar dynja á þeim félögunum. Þetta eru nú meiri skammirnar, og orðaforðinn er gífurlegur. — 6. Enn heldur áfram að rigna, svo að þcir skella pottinum aftur yfir sig, en reyna nú að halda honum þannig, að ekki fari eins og áður. En potturinn, er þungur og öðru hvef ju rennur hann niður fyrir augu. Við beygju á veginum æða þeir loks á tré og hálfrotast, að minnsta kosti finnst Bjössa hann sjái bæði sól og stjörnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.