Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 79

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 79
Þetta er hópurinn, sem fór á Andrésarleikana. Frá vinstri: SigurSur Helgason fararstjóri, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Unnar Vilhjálmsson, GuSmundur Geirdal og Súsanna Torfadóttir. Þau halda þarna á verSlaununum, sem þau hlutu. Þrenn gullverðlaun í Knngsbergi Á meðan athygli íþróttaunnenda beind- Ist a5 Ólympíuleikunum i Munchen f sum- ar voru Andrésar Andar-leikarnir haldnir í Kóngsbergi ( Noregi. 450 börn á aidrinum 11—12 ára frá öllum Norðurlöndunum tóku Þátt I leikunum, þar af 4 frá Islandi. Leikarnlr hófust með mjög hátíðlegri setningarathöfn. Öll börnin gengu fylktu Hði inn á leikvanginn, en f broddi fylkingar lék hin þekkta unglingalúðrasveit Kóngs- bergs. Þegar börnin höfðu raðað sér upp og staðnæmzt, komu 2 börn hlaupandi inn é leikvanginn með blys ( höndum. Þau lendruðu sfðan eld á miðjum vellinum, sem logaði báða dagana, sem leikarnir stóðu. Að þv( búnu sóru þau eið fyrir hönd allra Þátttakendanna að keppa drengilega. Óneit- anlega minnti þessl athöfn á sjálfa Ólymp- luleikana. Síðan var nokkur hundruð blöðr- Ufh I öllum regnbogans litum sleppt laus- Ufh, og svifu þær yfir leikvanglnum meðan Sonja krónprlnsessa heilsaðl upp á börnln, eh Sonja er verndari þessara leika. Að þessarl setningarathöfn lokinni hófst keppnin ( hinum ýmsu greinum. Er ekki að orðlengja það, að Islenzku börnin stóðu slg svo vel, að segja má, að þau hafi vakið mesta athygli allra þátttakenda. Ásta B. Gunnlaugsdóttir l.R. keppti ( 60 m hlaupi og 600 m hlaupi og sigraðl ( báðum hlaupun- um með yfirburðum. Tfmi hennar f 60 m hlaupinu var 8.5 sek. en f 600 m hlaupinu 1:49.4 m(n. Ásta á heima í Kópavogi og er nemandi ( Digranesskóla. Skólabróðir hennar, Guðmundur Geirdal, sem einnig á heima ( Kópavogi og keppir fyrir Ung- mennafélagið BYeiðablik, keppti og ( 60 og 600 m hlaupum. Hann varð nr. 5 ( 60 m hlaupinu á 8.4 sek. en sigraði í 600 m hlauplnu á 1:37.3 mln. Súsanna Torfadóttir frá Hala ( Suður- sveit tók þátt í kúluvarpskeppninnl og hlaut önnur verðlaun, kastaði 8.81 m. Loks keppti Unnar Vilhjálmsson frá Reykholti ( Borgar- firði í kúluvarpi og varð fjórði, kastaði 8.42 m. Öll hlutu íslenzku börnin þv( verðlaun, bæðl bikara, verðlaunapeninga og verð- launaskjöl. Hinn þekkti enski lelkari, Colin Douglas, sem leikur pabbann ( sjónvarpsþáttunum um Ashtonfjölskylduna, afhentl verðlaunin. fslenzku börnin voru þau fyrstu utan Noregs, sem verðlaun hljóta á þessum leikum, og vakti það verðskuldaða athygli. Og ekki sakar að geta þess að lokum, að fjórum börnum frá Islandi hefur þegar verið boðið á næstu leika, sem haldnir verða ( Kóngsbergi ( september 1973. Þvl vil ég hvetja öll börn, sem fædd eru 1961 og 1962 og hafa áhuga á (þróttum, til að snúa sér til Iþróttakennara sinna og fá leiðbein- ingar um æfingar ( vetur með það fyrir augum að keppa að Noregsferð næsta haust. Sigurður Helgason. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.