Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 84

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 84
Dýrsöguð út úr krossviði I framhaldi af grein í slðasta blaði um handavinnu drengja I skólum Reykjavíkur, koma hér teikningar af dýrum, sem henta vel fyrir laufsögina. Þessar teikningar eru til fjölritaðar og hefur Bjarni Ólafsson, umsjónarkennari i verknámi drengja, séð um útgáfuna og mun vera hægt að fá þær hjá honum I Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, en senda þarf burðargjald undir svarbréf. Þessar dýramyndir, sem þið sjáið hér, verða e. t. v. ekkl ( sömu stærð og á fjölrituðu blöðunum, kötturinn er t. d. um 10 senti- metra langur og álika hár, áður en fæturnir eru Itmdir á 8krokk- inn, en af þeim eru söguð út 2 stk. úr 4 mm krossviði (birki), en bolur kattarins er úr 5 eða 6 mm. Fæturnir eru llmdlr með grip- llmi sitt hvorum megin á bolinn. Sama er að segja um hin dýrin, gæsina og hanann, bolur þeirra mættl vera örlltið þykkri, eða sem svarar einum til tveimur mm. Bezt er, ef hægt er að saga dýrin út nákvæmlega eftir útllnum þeirra. Sé það gert, þarf ekki að sltpa eða laga mikið eftir að sögun er lokið. — Mállð stðan dýrin með þekjulitum og látið bara „gamminn gelsa" I litadýrðinni t stéli hanans. Svona hlutir gætu verið ágætar afmælisgjafir til litla bróður eða systur. er sagaður út úr 5 mm þykkum krossviði. Sagið frekar hægt og varlega og gætið þess, að sag- arblaðið sé t lóðréttri stöðu, meðan sagað er. Þess ber og að gæta vel, að sagarblaðið fylgi nákvæmlega ytri brún á umltnum, það sparar mlkla slfp- ingu með sandpapptr, ef rétt er sagað t fyrstu umferð. Tappinn, sem merktur er með X, gengur niður t rauf á dálitl- um palli, sem þarf að saga út sér. Þessi pallur mætti vera úr 6 eða 8 mm þykku efnl. Borið er grlpllm á tappann og t rauf- ina, stðan er fugli og palll þrýst vel saman. Gott gæti verið að smeygja einum til tveimur teygj- um úr gúmmt undir pallinn og svo upp yfir bakið á fuglinum. Þá helzt tapplnn betur á stnum stað, meðan llmið er að þoma, en það tekur svo sem 3 klukku- ttma. — Stðan mætti mála fugl og undirstöðu með mildum vatnslitum. — Að siðustu er lakkað yfir með glæru leiftur- lakkl. 82 4*1. xtjp ▼nr*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.