Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 62

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 62
Ný íslenzk frfmerki á árinu 1972 Allmörg ný frímerki hafa kom- Ið út á þessu ári, eða 9 teg- undir alls. Skal þeirra nú getið að nokkru. Hinn 9. marz kom út dýrasta frimerkið, hæsta verðgildið, er hingað til hefur verið notað, 250 krónur. Frímerki þetta er með mynd af fjallinu Herðu- breið, marglitt og að þessu sinni prentað i Englandi. Um upplag þessa merkis er ekki vitað, en það fæst ennþá i póst- húsum. Fyrstadagsumslög með þessu merki hafa hækkað tölu- vert síðan á útgáfudegi. Þá er næsti útgáfudagur 2. mai, en þá komu út tvö Evrópu- merkl, 9 kr. og 13 kr. að verð- gildi. Upplag frimerkjanna er: > > > < k > 1 > > 1 > > i > k í m < > c > ¥ i 1» gE * Y c 9 w i w * * < » < > « > « > < > > > < < Niiiiiimiini 9 kr.: 3 milljónir, 13 kr.: 1 mill- jón. Hlnn 14. júni kom svo næsta frímerkl út, og var tilefnið 100 ára afmæli tilskipunar um sveit- arstjórn á Islandi. Þetta er marglitt 16 kr. merki, prentað með sólprentun f Sviss, upplag 1 milljón. Þá kom næst út skák-merkið fræga, verðgildi 15 kr., prentað i Englandi. Upplag þess mun vera 2 milljónir, og vegna mik- illar sölu, mun ekki vera mikið óselt af þessum merkjum, en þó fást þau enn, þegar þetta er ritað. Útgáfudagur var 2. júlf, eða um það leyti sem einvígið um heimsmeistaratitilinn í skák var að hefjast í Reykjavík. All- nokkuð voru og eru skiptar skoðanir manna um hina fagur- fræðilegu hlið á gerð þessa merkis; urðu allsnarpar blaða- deilur um málið. Rúmum mánuði síðar komu svo út 3 ný frímerki, og ganga þau undir nafninu „ylræktar- merkin". Þau sýna ræktun við jarðhita — ylrækt. Verðgildi þeirra er: 8 kr., 12 kr. og 40 kr. Einnig var fundið að þess- um frímerkjum í blöðum; þótti sumum vatnshaninn, sem er hægra megin á 12 kr. merkinu, »■» » «m»!»■■»»»»»»»»« ekkl eiga þarna heima. Um þetta má deila endalaust. Upp- lag þessara merkja hefur vist ekki verið gefið upp ennþá. Út- gáfudagur var 23. ágúst 1972. Sfðan kemur svo landhelgis- merkið svokallaða, en það kom út 27. september s.l. Þetta er marglitt merkl og verðgildi 9 krónur, prentað i Englandl. Frimerkl þetta sýnir land- fræðilegan uppdrátt af Islandi ásamt landgrunninu. Með því er ætlunin að minna á, að land- svæði það, sem íslendingar eiga afkomu sína undir, er stærra en það, sem úr sæ rís. Lífsbjörg sfna fá íslendingar fyrst og fremst úr sjónum um- hverfis landið. Landgrunnið er höfuðauðlind landsmanna, ekki vegna þess, að þar sé oliu að flnna, gas eða önnur efnl úr iðrum jarðar, heldur vegna þess, að á landgrunninu eru uppeldisstöðvar fyrir fisk þann, sem landsmenn draga úr sjó og myndar um 80% alls útflutn- Ingsvarnings landsins. Án þessa væri loku fyrir það skotið, að á Islandi þróaðist nútfma þjóð- félag. Það er þvi eðlilegt, að ís- lendingar fylki sér i flokk þeirra, sem líta svo á, að hafsbotninn umhverfis landið sé hluti eðli- legs yfirráðasvæðis þess og réttur strandrikis til hagnýting- ar hans sé óskoraður. Hefur þeirri skoðun og vaxið mjög fyigi meðal þjóða veraldarinnar og mörg strandríki búast nú til að vinna ýmis jarðefni úr hafsbotninum út frá ströndum sinum, svo sem oliu og gas. Síðasta frimerki ársins verð- ur svo líknarmerki (hjálpar- merki) að verðgildi 7+1 kr. — Það er með mynd af krfu, sem færir unga sinum æti. Stærð þess er 26x36 mm og er prent- að með offsetprentun. Prent- smiðjan er Selelipaino í Hels- ingfors, Finnlandi. Útgáfudagur- Inn er 22. nóvember 1972. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.