Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1972, Page 34

Æskan - 01.12.1972, Page 34
BJÖRN RÖNNINGEN: JÓLASAGA Pcgar músin Ttlemrían fann Íólagföf Tftöggu Ullu Teikningar: HAAKON BJÖRKLID með tárin í augunum. >^fea"a litla var ákaflega vonsvlkin. Hún fann hvergi jólagjöfina J sina 9°ðu’ — jólagjöfina, sem hún ætlaðl að gefa pabba. —/ W Ma"a litla hafði keVP‘ þessa gjöf fyrlr löngu. — Þetta var fjarska fallegt bindi, eða það fannst hennl að minnsta kosti, rautt bindl með hvltum doppum. Ef gerð þess hefði verið alveg gagnstæð, það er að segja hvítt bindi með rauðum doppum, hefði pabbl áreiðanlega sagt, að bindið hefðl mislinga. Pabbi var nú elnu sinni svona gerður, að hann var alltaf að segja einhverja brandara. Og öðru hverju var hann svo óskaplega gamansamur, að mamma þoldi ekki að hlæja lengur og bað hann að fara fram á gang. Moggu litlu þótti afar vænt um pabba sinn, og hafði svo verið frá því að hún mundi fyrst eft.r sér. Þess vegna lagði hún alla uppþvotta- og sendiferðapen- ingana sina f sparibaukinn allt haustið, til þess að geta keypt bindið, sem hún Tnn a® pabba ian9aði sv° mi°g til að eignast. Björn frændl átti einmitt syona blndi, og Magga hafði veitt þvi athygll, að pabbi öfundaði Björn fraenda af bmdínu. n nu var Magga litla ákaflega vonsvlkin, eins og fyrr segir þvi að jólagjöfin hennar, — bindið góða, — var týnd. 9 ’ P ‘ Hún hafði falið pakkann á þelm bezta stað, sem hún vissl um, á bak við bækumar stóru í bókahillunni í stofunni. Snemma [ morgun þrýstl hún svo annarri hendinnl á bak við bækurnar í þeim hlgang, að ná I jólagjöfina hans pabba, bindið rauða með hvítu doppunum. En það var þar ekkl lengur. Það var alveg horfið. Magga folnaðl af skelfingu. Hún þreifaði aftur og aftur að baki bókanna og vonaðist eftir, að böggullinn hefði aðeins runnlð til hliðar. En — þvf miður, þær vonir brugðust með öllu. Það eina, sem hún varð vör við, var ryk, sem mamma hafði ekki náð til með rykþurrkunni. 32

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.