Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 37
ur framkvæmdastjóri fylkisstjórnarinnar og hafði umsjón með allri stj órnsýslu fylkisstj órnarinnar. Um langt skeið hefur stjórnsýslan þróast á þann hátt að stór hluti hennar hefur byggst upp utan við fylkismannsembættin þannig að hinar einstöku umboðsstjórnir í fylkjunum hafa engan veginn allar staðið undir stjórn eða umsjón fylkismannsins. T.d. er lögreglustjórn óháð fylkismönnum. Landið skiptist í 53 lögreglustjórnarumdæmi (um það bil jafnmörg og sýslurnar á 14. öld), en undir lögreglustjóra heyra 388 lénsmenn. Skólamál, vegamál og búnaðarmál eru og undanþegin yfirstjórn fylkismanna. Verkefni fylkismanna Helstu verkefni fylkismanna eru þau sem hér greinir: Þeir hafa umsjón með sveitarstjórnum og barnaverndarnefndum, annast ráðgjöf við byggingarnefndir og hafa umsjón með framkvæmd lága og reglna um byggingarmál og skipulagsmál. Þeir eru formenn atvinnumála- nefnda fylkisins og ýmissa nefnda sem hafa með höndum skipun opin- berra starfsmanna og sýslunarmanna. Þeir fara með og leiða til lykta ýmis mál á sviði persónuréttar og sifjaréttar, veita skilnaðarleyfi, ætt- leiðirigarleyfi og leyfi til nafnbreytingar, fara með faðernismál og mál varðandi ríkisborgararétt, kveða upp meðlagsúrskurði, skipa setudóm- ara og umboðsdómara, taka við umsóknum um gjafsóknarleyfi og lög- gilda lögmenn til að fara með gjafsóknarmál. Þeir samhæfa almanna- varnir hver í sínu fylki, og þeir sem hafa aðsetur þar sem biskup situr eru ásamt honum stiftyfirvöld. í hverju fylki eru sérstakir skattstjórar og skattheimtumenn, en fylkismaðurinn er formaður yfirfasteignamatsnefndar fylkisins. Fylkismenn fara með yfirstjórn umhverfisverndarmála í fylkinu. Fylk- islæknir hefur umsjón með heilbrigðismálum undir stjórnsýslulégri yfirumsjón fylkismanns en faglegri yfirumsjón heilbrigðisráðuneytis- ins.56) Úrlausnum fylkismanna verður almennt skotið til ráðherra. Tillögur aðalnefndarinnar Varðandi umboðsstjórn í héraði lagði aðalnefndin áherslu á þrjú atriði í áliti sínu 1975: Aðskilnað héraðsstjórnar og umboðsstjórnar í fylkjunum, dreifingu verkefna og ákvörðunarvalds frá ráðuneytum og öðrum miðstjórnarstofnunum til umboðsmanna ríkisins í héraði og sam- 56) NOU 1974:53, s. 51-57. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.