Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 57
Umboðsstjórn og héraðsstjórn Þegar sveitarfélögum var veitt takmarkað sjálfræði með sveitar- stjórnartilskipuninni frá 1872 var ætlunin að sýslurnar yrðu þunga- miðja sveitarstjórnarinnar. Ekki var talið fært að láta hinar nýju héraðsstjórnir með öllu eftirlitslausar, og því var sýslumönnum falin forusta í sýslumálum og þar með eftirlit með hreppsnefndum. Sveit- arstjórnin hefur nú löngu náð þeim þroska að ástæðulaust er að við- halda þessu lögráðamannsfyrirkomulagi, enda er nú ákveðið í hinum nýju sveitarstjórnarlögum að láta þessu sambýli lokið. Hreinræktaðar umboðsstofnanir Að þessum tveimur meginmálaflokkum frágengnum verður vei’k- efnasvið sýslumanna hreinræktuð stjórnsýsla í umboði ríkisins. Ekkert er þá því til fyi’irstöðu að fela þeim hvers konar stöi’f á því sviði í í'íkum mæli og bi’autin rudd til að endurnýja þessar gömlu stofnanir í samræmi við nýjustu hugmyndir urn vii’kt og hagkvæmt stjórn- sýslukei’fi. Koma mætti við vald- og vei’kefnadi’eifingu með því móti að flytja vei’kefni til sýslumanna frá í’áðuneytum og öði’um miðstjórn- arstofnunum. Sjálfi’æði sveitarfélaga mætti styrkja með því að flytja samskipti ríkis og sveitai’félaga í vaxandi mæli heim í héruðin, þannig að sýslumönnum væri falið að annast þessi samskipti án þess að þeir yi’ðu með því gei'ðir að lögi’áðamönnum sveitarfélaganna að nýju. Sýslumannsembættin gætu að nokkru leyti oi’ðið millistig valddreif- ingar þannig að einhver verkefni yi’ðu fyrst flutt til þeirra frá mið- stjóim en síðan lögð til sveitai’félaga. Almenn ríkisumboð Sýslumannsembættin yrðu almennar umboðsstofnanir ríkisvaldsins, sýslumenn yi'ðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar sem hefðu ekki aðeins það hlutvei'k að halda uppi lögum og rétti heldur einnig að koma bæði ákvörðunum þings og stjórnar í framkvæmd með ýmsum hætti svo sem með kynningai’starfsemi og hvetjandi aðgerðum í stað þess að reiða stöðugt refisvöndinn. Ekki væri nauðsynlegt að leggja til þeirra öll sérstök umboðsstjói’narkei’fi, t.d. fræðslukerfið, en í möi’gum tilvikum væi’i eðlilegt að slík kei’fi yi’ðu tengd hinu almenna með sami'æmingu umdæmaskiptingar og með því að sýslumenn væru sjálkjörnir odd- vitar viðkomandi stjórnai'nefnda eins og t.d. þegar er um almanna- vai’nir og áður var um yfii’skattanefndir. Vei’ði embættin ekki eyðilögð með óhyggilegri launamálastefnu má ætla að hæfileikamenn muni telja stöi’f sýslumanna álitlég, og vel 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.