Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 73
ið höfðu þarna að sprengingum. Unnt var að komast inn á svæð- ið án verulegrar fyrirhafnar. Starfsmenn Flugráðs leituðu að ó- sprungnum hylkjum á svæðinu, en þær öryggisráðstafanir þóttu ekki hafa verið fullnægjandi sökum þess, að þarna var unnið með sprengiefni. Ríkissjóður var dæmdur bótaskyldur, en sök var skipt. Hér var ekki til að dreifa neinum öðrum, sem höfðu unnið þarna að sprengingum. Sönnunaraðstaða var einnig að öðru leyti betri en í málí Rarik (styttri tími frá því að sprengt var). H 1961, 749 Maður nokkur vann að því á bifreiðaverkstæði að gata pakkn- ingar. Notaði hann til þess koparhólk, sem tiltækur var á verk- stæðinu. Hólkurinn sprakk í höndum mannsins, sem slasaðist við þetta. I Ijós kom, að hólkurinn var hlaðið sprengjuhylki. Voru slík hylki í opnum skáp á verkstæðinu, án þess að leitt væri í ljós, að nokkrum væri kunnugt um, að í þeim væri sprengiefni. Hæsti- réttur sýknaði eiganda verkstæðisins af kröfum um bætur fyrir slysið, enda þótti ekki í ljós leitt, að hylkin hefðu borist inn á verkstæðið með vitund eða vilja eigandans eða manna, sem hann bar ábyrgð á. Ekki var þeim heldur metið til vangæslu, að þeir veittu hylkjunum ekki eftirtekt og fjarlægðu þau. Úrslit ultu hér ekki á sönnun um orsakatengsl heldur því, hvort sök væri sönnuð. Hæstiréttur taldi svo ekki vera, en dómarar í héraði lögðu til grundvallar, að einhver af starfsmönnum verkstæðisins ætti sök á því, að svo stórháskalegur hlutur var þarna innan um verk- stæðisáhöld. Sumum kann að finnast, að í málinu um verkstæðið hafi komið fram meiri líkur stefnda í óhag en í máli því, sem er tilefni þessarar greinar. H 1979, 978 Þrír drengir brutust inn í geymslu og tóku þar m.a. hvellhettur. Þýfið barst til annarra drengja, þ.ám. Þ, sem var 9 ára gamall. Ein hvellhettan sprakk í höndum Þ og hlaut hann varanleg ör- kuml af. Þeir, sem báru ábyrgð á geymsluhúsinu, þóttu hafa gerst sekir um hirðuleysi og skort á eftirliti. Var þeim dæmt að greiða skaðabætur vegna slyssins. Ekki lék neinn vafi á hvaðan sprengiefnið kom, þannig að eigi var deilt um sönnun orsakatengsla. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.