Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 78
Ávíð oi* dreif TREGÐULÖGMÁLIÐ ENN Á FERÐINNI? Á slðasta dómaraþingi gerði formaður réttarfarsnefndar, Magnús Thor- oddsen hæstaréttardómari, grein fyrir störfum nefndarinnar á liðnu starfs- ári. Síðan urðu næsta hefðbundnar umræður um réttarfarsmálefni. í máli Magnúsar Thoroddsens kom fram að nefndin hefur yfirfarið og breytt frum- varpi um meferð minniháttar mála fyrir dómstólunum (smámálameðferð). Þessi frumvarpsdrög hafa legið fyrir hjá dómsmálaráðuneytinu í nokkur ár. Hér er um að ræða sérstaka meðferð mála, aðallega á viðskiptasviði, sem varða lágar fjárhæðir (neytendamál). Fyrirmyndin er sótt til flestra landa í grennd við okkur. Fram kom í máli Magnúsar að meirihluti nefndarinnar er andvlgur þessu nýmæli og byggir það á því að verði þessi málsmeðferð upp tekin muni hún tefja meðferð venjulegra einkamál. Þeim sem fylgst hefur með umræðu um þessa nýju meðferð, þekkir framkvæmd hennar í öðrum löndum og er vanur afgreiðslu einkamála i héraði koma þessi rök á óvart, enda voru Magnús Thoroddsen og Friðgeir Björnsson, vanir bæjarþings- dómarar, báðir fylgjandi nýmæli þessu. í fyrsta lagi hafa þessar tillögur að- allega hnigið að aukinni þjónustu við neytendur við dómstólana og þá haft í huga að verð á almennum verslunarvörum nemur sjaldnast háum fjárhæð- um, en kostnaðarsamt er að notast við almenna meðferð einkamála þegar tekið er tillit til slfkra fjárhæða. Þessi mál eru nú ekki fyrir dómstólunum nema í litlum mæli, líklega af þessum sökum. Þess vegna var þegar í þeirri þingsályktunartillögu sem Alþingi samþykkti um þessa meðferð mála gert ráð fyrir henni sem viðbótarverkefni dómstóla. Af því hlaut að leiða að dóm- stólunum yrðu fengnir fjármunir til að standa straum af auknum verkefnum, ef þess þyrfti með. í öðru lagi gefur það auga leið að þau mál sem fyrir dómstólunum eru og mega hljóta þessa meðferð ganga hraðar, en það leiðir til þess að tóm gefst frekar til að sinna umfangsmeiri málum. Nýlegt dæmi sýnir vel vanda málsaðila þegar deilt er um lágar fjárhæðir. Múrarameistar- inn A og húsbyggjandinn B deildu um rétt andvirði verks við arin sem A hafði tekið að sér að hlaða fyrir B. Þótti B reikningur fyrir verkið allt of hár. Hann greiddi þó það sem hann taldi hæfilegt endurgjald. A gerði sig ekki ánægð- an með það, höfðaði mál á hendur B og krafðist eftirstöðva reikningsins, kr. 8.000.—. B tók til varna og taldi sig þegar hafa greitt hæfilegt verð. Miðað við venjulega meðferð einkamál verður þetta mál tæpast dæmt nema lagt sé fram mat tveggja dómkvaddra manna, en það er þó tæpast raunhæft mið- að við kostnað. A og B var skýrt frá þessu og ráðlagt að sætta málið, sem þeir gerðu. Auðvitað var sáttin góð fyrir dómstólinn og verkálag þar, en A og B voru ekki ánægðir með þessi málalok. Sérstaklega taldi B að hann 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.