Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 81

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 81
19. desember, síðasti kennsludagur lagadeildar 1985, var haldinn hátið- legur með körfuboltamóti og málflutningi fyrir bæjarþingi Orators. Eftir þing- haldið var svo boðið upp á glögg, jafnframt því sem fram fór smákökusam- keppni. Kvöldinu lauk svo með fjörugum dansleik á Uppi og niðri. Hinn 30. janúar var haldinn almennur félagsfundur um mannréttindi og alnæmi. Framsögumenn voru þau Margrét Guðnadóttir prófessor, Þór Vil- hjálmsson hæstaréttardómari, Þorvaldur Kristinsson og Ingimar Sigurðsson, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Mjög skiptar skoðanir voru á fundinum um það, hvernig standa bæri að skráningu alnæmistilfella og kom fram ádeila á frumvarp sem nú liggur fyrir þingi um þessi mál. Starfsemi Orators er að mörgu leyti komin í fastar skorður og skipa þar félagsfundir, málflutningsæfingar, seminör, spila- og taflkvöld og önnur skemmtistarfsemi mestan sess. Þá má ekki gleyma samskiptum við erlenda stúdenta og stúdentasamtök, sem sjaldan eða aldrei hafa verið svo mikil sem slðasta misseri. Árið 1985 kom út XXXVIII. árgangur Úlfljóts. Ekki náðist að gefa út öll fjögur tölublöðin 1985 fyrir áramót, en núverandi ritstjórn er þess fullviss að sú skekkja verði leiðrétt þegar hún skilar af sér. Efni næstu tölublaða Úlf- Ijóts verður tileinkað hinni nýju löggjöf um viðskiptabanka og hæfisreglum í stórnsýslunni. Stjórn Orators hefur ákveðið að láta skrá sögu félagsins. Ekki er vanþörf á að ganga í þetta verk nú, þar sem margt er óljóst um starfsemi félagsins fyrstu áratugina. Til að mynda er mjög á reiki, hver var fyrsti formaður fé- lagsins. Þeir menn sem stóðu að stofnun félagsins eru að hverfa á braut einn af öðrum og því ekki seinna vænna að ganga í verkið. Til þess að skrá sögu félagsins hefur verið fenginn Jóhannes Sigurðsson. Hóf hann störf um áramótin og er ætlunin að sagan verði gefin út á komandi hausti. Lítið er til af upplýsingum um starfsemi félagsins fyrstu tvo áratugina. Væri því vel þegið að þeir sem hafa einhver gögn undir höndum um starfsemi félagsins á þeim tíma eða síðar, létu vita af því á skrifstofu Orators f Lög- bergi. Einnig væri vel þegið ef þeir sem eiga myndir frá laganámi sínu og vildu lána þær til notkunar ( bókina létu vita af því, svo að hægt sé ao nota þær í bókina. Þeir sem hafa áhuga á þvf að eignast bókina í haust eru vinsamlega beðn- ir um að hafa samband við skrifstofu Orators í síma 21325 og láta skrifa sig fyrir bókinni, svo að spara megi kostnað við sölu hennar. Páll Hreinsson NORRÆN NÁMSSTEFNA UM RÉTTARFAR Norræna réttarfarsfélagið (Nordisk Forening for Procesret) efndi til þriðju námsstefnu sinnar í Helsingfors 22. og 23. ágúst 1985. Fyrri daginn var og haldinn félagsfundur. Umræðuefnin voru tvö á þessari námsstefnu: Dómara- skipun í almennum dómstóli á fyrsta dómsstigi f einkamálum. Framsögu- menn voru Erkki Havansi, prófessor í Helsingfors og Hans M. Michelson, hæstaréttardómari í Osló, en aukaframsögumaður undirritaður. Síðara um- 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.