Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 8
Jafnhliða lögfestingu hinnar nýju ógildingarreglu4) í 36. gr. samn- ingalaganna voru gerðar nokkrar aðrar breytingar á III. kafla laganna, sem minna máli skipta. Breytingar þessar eru í fyrsta lagi þær, að 35. og 36. gi’. laganna, eins og þær voru fyrir gildistöku laga nr. 11/1986, voru felldar brott. I öðru lagi var efni 7. gr. laga nr. 58/1960 um bann við okri, dráttarvexti o.fl. flutt í III. kafla samningalaganna og henni skip- að í 31. gr. laganna. I þriðja lagi voru gerðar breytingar á 37. gr. lag- anna og efni þeirrar greinar og orðalag samræmt efni og orðalagi hinn- ar nýju ógildingarreglu í 36. gr. laganna. í fjórða lagi var númeraröð einstakra greina í III. kafla samningalaganna breytt. Greinaskipan 28,- 30. gr. laganna hélst óbreytt. Hins vegar var misneytingarákvæði 7. gr. laga nr. 58/1960, sem fyrr segir, skipað í 31. gr., og 31. gr. varð að 32. gr. Hinni almennu ógildingarreglu í 32. gr. var skipað í 33. gr. og ákvæði 33. gr. um málamyndagerninga í 34. gr. laganna. Ákvæði 34. gr. um missi kvittunar var flutt í 35. gr., en févítisákvæði 35. gr. fellt úr gildi sem fyrr ségir. Loks var hinni nýju ógildingarreglu laga nr. 11/1986 skipað í 36. gr., en upphaflegt ákvæði 36. gr. fellt úr gildi. Eftir þær breytingar á greinaskipan III. kafla samningalaganna, sem hér var lýst, er númeraröð og efnisskipan íslensku laganna hin sama og skandinav- ísku laganna aftur að 37. gr. Auk þeirra breytinga, sem hér var lýst og gerðar voru á III. kafla samningalaganna með lögum nr. 11/1986, voru með 9. gr. hinna síðar- 4) Um hugtakið ógildingarregla visast til kafla 2.0. hér á eftir og um þau einstöku réttar- úrræði, sem unnt er að beita í skjóli reglunnar, vísast til greinar Viðars Más Matthías- sonar i næsta hefti Tímaritsins. Þorgeir Örlygsson lauk lagaprófi 1978 og meistaraprófi (LL.M.) í þjóðarétti og alþjóðleg- um einkamálarétti frá Harvardháskóla í Banda- ríkjunum 1980. Fulltrúi yfirborgardómara 1978- 1982 og aðstoðarmaður hæstaréttardómara 1982-1984. Stundakennari við lagadeild H.l. 1981-1984. Settur dósent í lögfræði 1984-1986 og voru kennslugreinar hans á sviði fjármuna- réttar II. hluta auk þess sem hann hafði um- sjón með gerð raunhæfra verkefna. I febrúar 1986 var hann skipaður borgardómari í Reykja- vlk. Formaður áfrýjunarnefndar í vörumerkja- og einkaleyfamálum frá 1984 og formaður tölvunefndar frá því í janúar 1986. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.