Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 47
Finnur Torfi Hjörleifsson lögfræðingur: HVAR ERU MERKI SJÁVARJARÐA TIL HAFSINS? Einhverjum kann að þykja ófróðlega spurt. En þetta er þó álitamál. Fræðimenn og kennarar við Háskóla Islands hafa hallast að þeirri kenningu, að merkin væru við ytri mörk netlaga, þ.e. 60 faðma eða 115 m fram af stórstraumsfjörumáli. Ólafur Lárusson gerir grein fyrir því í Eignarétti sínum,1) að „þar sem fasteign liggur að sjó nær eignarréttur að henni einnig til fjörunn- ar fram af henni, þ.e. til svæðisins milli stórstraumsflóðmáls og stór- straumsfjörumáls, sbr. Lyrd. IX., bls. 551. Hrd. XVII., bls. 345. I hin- um síðarnefnda dómi er landeigandinn einnig talinn hafa eignazt land- auka, sem myndast hafði við fjöru hans. Auk þess eru landeiganda ein- um heimilaðar ýmsar nytjar af þeim hluta sjávarins, sem næstur er landi hans og nefndur er netlög. Eru þær nytjar svo yfirgripsmiklai', að rétt mun vera að telja netlögin til eignar landeiganda.“ (Leturbr. F.T.H.) Athygli skal hér vakin á því að sagnasamband í framtíð felur jafn- an í sér nokkurn vafa. Fullyrðingin í auðkenndu málsgreininni er ekki án tvímæla. Gaukur Jörundsson drepur í Eignarétti sínum2) á nytjar landeiganda af netlögum í sjó. Eftir að hann hefur tilgreint lagaákvæði um net- lög, þ.e. 3. gr. veiðitilskipunarinnar 1849, 2. gr. 1. um beitutekju nr. 39/1914 og 4. gr. 1. um fuglaveiðar og fuglafriðun nr. 33/1966, segir hann: „Er í nefndum lagaákvæðum mælt fyrir um tilteknar einkaheimildir landeiganda til nytja af þessum svæðum sjávar og sjávarbotns. Getur það falið í sér vísbending'U um víðtæka heimild landeiganda til einka- nota af þessum svæðum. Hefur og verið litið svo á, að netlög falli undir eignarrétt landeiganda (sjá Ólaf Lárusson: Eignarétt, bls. 45).“ (Let- urbr. F.T.H.) 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.