Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 10
bera hann fyrir sig. Hið sama á við um aðra löggerninga. Við mat skv. 1. mgr. skal líta til efnis samnings, stöðu samnings- aðilja, atvika við samningsgerðina og atvika sem síðar komu til.“ Svo sem orðalag 36. gr. samningalaganna gefur til kynna veitir regla sú, er fram kemur í greininni, heimild til þess að víkja samningi til hlið- ar í heild eða að hluta eða breyta, ef það yrði talið ósanngjarnt að bera hann fyrir sig eða andstætt góðri viðskiptavenju. 1 athugasemdum þeim, er fylgdu frumvarpi því, er varð að lögum nr. 11/1986,* 7 8) er gerð grein fyrir því, hvert sé meginmarkmiðið með lögfestingu hinnar nýju reglu. 1 greinargerðinnis) er rakin í stuttu máli réttarþróun í Skandi- navíu á þessu sviði og þess getið, að á síðustu árum hafi verið gerðar umtalsverðar breytingar á löggjöf í þessum löndum í þá veru að styrkja réttarstöðu neytenda og annarra, sem telja megi að hafi lakari aðstöðu við gerð samninga. Síðan kemur fram í greinargerðinni, að breytingar þær, sem frumvarpið geri ráð fyrir, séu að langmestu leyti efnislega og formlega þær sömu og gerðar voru á III. kafla samningalaganna í Skandinavíu. Miði frumvarpið þannig að því að samræma íslenska lög- gjöf að þessu leyti löggjöf og réttarþróun í Skandinavíu.9) Samkvæmt þessu er Ijóst, að meginmarkmið hinnar nýju reglu er fyrst og fremst það að tryggja réttarstöðu neytenda og annarra þeirra, sem telja má að hafi lakari aðstöðu við gerð samnings, með því að veita íslenskum dómstólum víðtækari heimildir til þess að víkja til hliðar eða breyta ósanngjörnum samningum heldur en unnt var fyrir gildistöku lága nr. 11/1986. Reglu 36. gr. samningalaganna er skipað í III. kafla laganna, sem ber yfirskriftina „Um ógilda löggerninga.“ Reglan er og ógildingarrégla í hefðbundinni merkingu þess hugtaks, þ.e. hún veitir heimild til þess að lýsa löggerninga óskuldbindandi. Rétt er þó að vekja athygli á því, 7. Athugasemdir þær, er fylgdu með frumvarpi þvi, er varð að lögum nr. 11/1986, verða hér eftir kallaðar greinargerðin cða greinargerðin með breytingalögunum. 8) Alþingistíðindi 1985-1986. Ed. þingskjal nr. 493 <á bls. 4. 9) Um markmið lagabreytinganna i Danmörku, Noregi og Svíþjóð sjá nánar: a) NOU 1979:32, bls. 7 og bls. 39, og t.d. Kristian Huser, Avtalesensur, Bergen 1984, bls. 14. b) Stig Jprgensen, Forel0big redegprelse om formuerettens generalklausuler, Kaup- mannahöfn 1974, bls. 19 og Christian Trönning, Juristen 1975, bls. 392. Frumvarpið að dönsku lagabreytingunni 1975 byggði að verulegu leyti á framangreindri greinar- gerð eftir Stig J0rgensen. Nánari grein er gerð fyrir þessu verki Stig jórgensens í ritgerð Viðars Más Matthíassonar í 2. tbl. Úlfljóts 1984 á bls. 57-58. c) SOU 1974:83, bls. 25-29 og bls. 104-109. d) Sjá einnig grein Viðars Más Matthíassonar, Nýjungar í norrænum samningarétti. Úlfljótur, 2. tbl. 37. árg. 1984, bls. 55-60. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.